Morgunblaðið - 25.11.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.11.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1973 23 wwím Lögreglumannsstatia Laus er til umsóknar staða lögreglu- manns í Kópavogi. Umsóknir skulu ritaðar á þar til gerð eyðublöð, sem fást í lögreglustöðinni, JDigranesvegi 4, Kópavogi. Umsóknarfrestur er til 15. desem- ber 1973. Upplýsingar um starfið veita yfir- lögregluþjónn og aðstoðaryfir- lögregluþjónn, Digranesvegi 4, Kópavogi. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Skrifstofustúlka Starf ritara við heilsuverndarstöð Selfoss er laus frá 1. janúar nk. Laun samkvæmt samningi opin- berra starfsmanna. Góð véritunar- kunnátta nauðsynleg. Uppl. um starfið veita Brynleifur H. Steingrímsson héraðslæknir í síma 1767 eða 1140 og Erlendur Hálfdánarson skrifstofu Selfoss- hrepps sími 1187 eða 1450. Heilsuverndarstöð Selfoss. Hjúkrunarkona óskast á St. Jósepsspítalann í Hafnarfirði. Barnagæzla á staðnum. Frí um helgar. Hálfs-dagsvinna kemur til greina. Upplýsingar á skrifstofunni, sími 50188. Tveir vélvirkjar óska eftir mikilli og vel launaðri vinnu. Margt kemur til greina t.d. úti á landi. Tilb. sendist Mbl. merkt 3500. Viljum rá ða byggingaverkamenn að Höfðabakka 9. Upplýsingar á mánudag í síma 83640 og á byggingastað. íslenzkir aðalverktakar sf. Stórt útflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða ungan mann eða konu með Verzlunarskólamenntun eða hliðstæða menntun til að annast ýmis almenn skrifstofustörf. Þar sem fyrirtækið er í örum vexti, eru þarna góðir framtíðarmöguleik- ar fyrir samvizkusaman starfsmann. Hægt væri að hefja störf nú þegar eða eftir samkomulagi. Tilboð sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir miðvikudaginn 28. nóvember merkt 1447. Sveinn til hárgreiöslustarfa Hárgreiðslustofa í Reykjavík óskar eftir að ráða hárgreiðslusvein til starfa tímabundið í vetur og fram á sumar 1974. Hluta þess tíma yrði sveininum falin verkstjórn stofunn- ar. Tilboð sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir miðvikudag 28. nóv. merkt Hárgreiðslustofa 1446. 34811 MANCHESTER UNITED 34817 LEEDS UNITED 34818 ARSENAL leikfangið, sem hefur verið vinsælast í Bretlandi tvö ár í röð. — Allir strákar vilja eiga íþróttamanninn. 3 gerðir — og einn þeirra talar. Óteljandi aukahlutir og búningar, svo sem æfinga og leikbúningar allra helstu knattspyrnuliða Bretlands. íþróttamaðurinn er fær í allan sjó. Hann getur verið skíðamaður, kafari, fallhlífamaður og margs konar hermaður. Allir buningar og fullkomin hjálpartæki fást handa íþrótta- manninum. 34826 ASTON VILLA Tiivalln lólagiðf handa röskum slrákum DRAUMUR ATHAFNABARNSINS OG OSKALEIKFANG ÞESS ER: IÞRÚTTAMAÐURINN Helldverzlun ingvars Helgasonar, Vonarlandl, Sogamýri -Slml 84510og84511

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.