Morgunblaðið - 25.11.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.11.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NOVEMBER 1973 hmvnh Laus staSa á skrifstofu póst- og símamálastjóra Staða skrifstofufólks IV, 15. lfl. við fulla starfsþjálfun. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun. Sérstakar kröfur eru gerðar til góðrar tungu- málakunnáttu (í einu Norðurlanda- máli, ensku og frönsku) auk þjálf- unar í vélritun og nokkurrar starfs- reynslu. Umsóknir sendist skrifstofu póst- og símamálastjóra fyrir 4/12 n.k. á sér- stökum eyðublöðum* sem fást á sama stað. Útger'ðamenn Ungur reglusamur skipstjóri óskar eftir skipstjóra- eða stýrimanns- plássi á góðum bát eða togara. Er vanur stýrimaður af togurum. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánaðar- mót merkt: 1420. Stúlka óskast Afgreiðslustúlka óskast í kjólabúð frá 1. des. Tilboð sendist Morgunblaðinu. Merkt: 1499. Klínikdama óskast á tannlæknastofu frá kl. 2—6. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 29. þ.m. merkt: 4570. Vélstjóri — Skuttogari 1. eða 2. vélstjóra vantar nú þegar á skuttogara, sem gerður er út frá Norðurlandi. Lysthafendur vinsamlega leggið inn bréf, sem tilgreinir menntun, starfs- reynslu og kröfur, á Morgunblaðið merkt: ..1419“ fvrir 2. desember. Gjaldkeri Oskum að ráða mann cða konu til gjaldkerastarfa. Askilin er starfsreynsla við gjaldkerastörf, toll- skýrslugerð, verðútreikninga svo og almenn skrif- stofustörf. Samvinnuskóla- eða Verslunarskólamenntun er æski- leg. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið starfið eigi síðar en 1. eða 15. janúar n.k. Upplýsingar um starfið veitir skrifstofustjórinn. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf skulu hafa borist skrifstofu vorri eigi sfðar en 30. nóvember n.k. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3. SölumaBur — Verzlunarstjóri. Fyrirtæki, sem verzlar með varahluti í bíla, óskar eftir að ráða afgreiðslumann nú þegar eða síðar, sem getur tekið að sér verzlunarstjórn, æskilegt er að viðkom- andi hafi starfsreynslu. Viðkomandi þarf að vera gæddur hæfileikum til sölumennsku og góðra sam- skipta við viðskiptavini. Geta tekið að sér stjórnun og skipulagningu á vörudreifinu og innkaupum. Þarf að vera reglusamur og áreiðanlegur og geta talað og skrifað ensku. Starfið býður upp á fjölbreyttnr og góð laun fyrir hæfan mann. Farið verður með allar um- sóknir sem trúnaðarmál. Umsókn sendist afgr. Mbl. merkt: „Framtíð“ 5057. Einkaritari Öskum eftir að ráða einkaritara tæknilegs fram- kvæmdastjóra. Til greina koma eingöngu stúlkur sem hafa góða reynslu í véritun og kunnáttu í þýzku og ensku. Ráðning frá 2. janúar 1974. Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi siðar en 30. nóvember 1973 í pósthólf 244, Hafnarfirði. tslenzka Álfélagið h.f. Straunsvík. Fulltrúastarf Vér óskum að ráða nú þegar fulltrúa skrifstofustjóra. Starfið krefst: staðgóðrar þekkingar og reynslu í bókhaldsstörfum og öðrum skrifstofustörfum. Starfið býður: Góð laun og starfs- skilyrði í skemmtilegu andrúms- lofti. Skriflegum umsóknum sé skilað á skrifstofu vora að Höfðabakka 9, Reykjavík. Upplýsingar í símum 84770 og 84330. VIRKIR H.F. Ungurlaghentur maour óskast til starfa á radioverkstæði okkar. Upplýsingar í síma 23220 frá kl. 9—6 virka daga eða 81548 um helgina. TÍÐNI h.f., Einholti 2. Verkamenn Óskum eftir verkamanni í verk- smiðjuvinnu nú þegar. Uppl hjá verkstjóra eða í síma 24360. FÓÐURBLANDAN H/F Grandavegi 42. Sendill Óskum að ráða sendil á bifhjóli nú þegar. Bræðurnir Ormsson h.f., Lágmúla 9. LagermaSur Óskum að ráða miðaldra mann til lagerstarfa. Róleg en jöfn vinna. Vinnutími frá kl. 9 — 18 alla virkja daga nema laugardaga. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf send- ist afgr. Mbl. fyrir 1. des. merkt: „Lagerstarf — 5053“. Vélstjóri og styrimaúur óskast á nýjan 150 tonna bát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 3725, Þorlákshöfn og 1677, Selfossi. Sauðfjárjðrð óskast Vil kaupa eða leigja góða jörð frá og með naestu fardögum. Aðeins landmikil og góð sauðfjárjörð kemurtil greina. Tilboð sendist til afgr Mbl. merkt: „Sauðfjárjörð 1 445" fyrir 1 5. des. STÝRIMANNAFÉLAG ÍSLANDS heldur aukaaðalfund að Bárugötu 11, mánudaginn 26. nóvember 1 973 kl. 20.30. Fundarefni. 1. Uppstilling til stjórnarkjörs 2. Kjaramálin. j 3. Önnur mál. Stjórnin. ItlorgiwWníitíi margfaldor markað yðar Lögfræðiskrifstofa Vilhjálms Arnasonar hrl. iðnaðarbankahúsinu, Lækjargötu 12, 3. hæð, simar 24635 og 16307. TIL SÖLU WAGONEER CUSTOM Árgerð 1971. IV/leð sjálfskiptingu, vökvastýri, afl- hemlum og útvarpi. Upplýsingar í síma 22650 á skrifstofutima.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.