Morgunblaðið - 01.12.1973, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 01.12.1973, Qupperneq 1
36 SIÐUR 270. tbl. 60. árg. LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins Verður Japan að slíta stjórn- málasambandið? Sum Arabaríki krefjast þess, ef Japanir eiga að fá olíu I þessu tjaldi ræddust fulltrúar hinna strfðandi aðila við. Nú er þar þögn og menn óttast að byssurnar byrji að tala. Tokyo, London, 30. nóvember, AP—NTB. Aðstoðarforsætisráðherra Japans leggur innan skamms upp í ferða- lag til Arabalandanna til að út- skýra fyrir arabískum leiðtogum hina nýju stefnu landsins í mál- efnum Miðausturlanda og reyna að tr.vggja, að ekki verði sett olfu- bann á Japan. Ráðherrann verður eina 10 daga í ferðinni og mun m.a. heimsækja Egyptaland, Kuwait og Saudi-Arabfu. Japanskir stjórnamálamenn eru mjög áhyggjufullir vegna utanríkisstefnu sinnar þessa dagana. Þeir telja, að það sé ómögulegt fyrir þá að ganga svo langt að slíta stjórnmálasambandi við ísrael, en sum Arabaríkin Egyptar reyndu að sækja á 3 stöðum hafa krafizt þess. Að kröfu Araba hafa Japanir þegar géfíð út yfu- lýsingu þar sem þeir fordæma hersetu Israela á svæðunum. sem þeir hertóku 1ÍM>7. Sendiherra Kuwait í Japan hefur látið að því liggja. að þetta sé ekki nóg og ef Japan vilji áfram fá öliu frá Miðaustur- löndunr, verði það að slita stjórn- málasanrbandi viðTel Aviv. Olíumáiaráðherra Saudi-Arabíu. senr er á ferð um Evrópu til að kanna „stuðning" við málstað Araba, hefur látið hafa eftir sér, að ef öll Evrópuríki og Japan lofi því að styðja Arabaríkm gegn Ísrael, ætti að vera hægt að hætta við oliuskönrmtunina, sem nú er hafin. Iiann sagði, að ríki. sem Arabar álitu vinveitt sér. fengju áfranr alla þá olíu, senr þau þ.vrftu, en þau senr styddu israel fengju að liða skort. Tel Aviv, 30. nóv., AP. EGYPZKl herinn hóf sókn á þremur stöðum á vesturbakka Stfesskurðar í dag en var hrakinn til baka með heiftarfegri gagn- árás Israela. Beitt var störskota- liði, sprengjuvörpum og skrið- drekum. Andstæðingarnir hafa nú algerlega hætt viðræðum og herir beggja eru því viðbúnir að hefja stórfelld átök hvenær sem er. Yfirmaður friðargæzlusveita Sameinuðu þjóðanna gerir nú örvæntingarfulla tilraun til að hindra að strfð hef jist á ný, hann hefur þegar verið í Karó til að tala við egypzka ráðamenn og er nú kominn til Tel Aviv. Fréttir af átökunum, sem hófust síðla dags, eru heldur óljósar, en þó hefur fengizt stað- fest, að egypzkar hersveitir hófu sókn á þremur stöðum gegn her- liði ísraela á vesturbakkanum. Sérfræðingar hefja rannsókn á Water- gate-segulböndunum Washington, 30. nóv., AP. SÉRFRÆÐINGAR hafa nú feng- ið til rannsóknar eina af Water- gate-segulbandsspólunum, nánar tiltckið þá, sem Rose Mary Woods einkaritari forsetans kvaðst hafa skemmt af slysni. 18 mfnútur af samræðum forsetans og HJI. Kennedy heim af spítala EDWARI) Kennedy yngri, tólf ára gamall sonur Edwards Kenned.v öldungadeildarþing- manns, fékk að fara heim af sjúkrahúsinu f dag en hægri fóturinn var tekinn af honum hinn 17. þessa mánaðar vegna beinkrabba. í’oreldrar hans komu f sjúkrahúsið til að sækja hann, en drcngurinn gekk út án hjálpar, studdist aðeins við hækjur. Ilann hélt á fótbolta, sem hann hafði fengið að gjöf frá þjálfara liðsins „Washington Redskinns". Læknar segja, að mjög miklar líkur séu til, að komizt hafi verið fyrir meinið með aðgerðinni. Haldemans hafi þurrkazt út þeg- ar hún óvart ýtti á upptökutakka tækisins, þegar hún teygði sig eft- ir sfma. Woods segir þó, að hún hafi aðeins talað f sfmann í 4—5 mínútur og getur enga skýringu gefið á þvf hvers vegna meira vantar. Rafmagnsritvél einkarit- arans var einnig flutt til rann- sóknar svo og hátíðnilampi, sem var á skrifborði hennar. Watergate-rannsóknarnefndin hefur nú alls fengið afhent tíu segulbandsspólur frá Hvita hús- inu en ýmsar þeirra eru gallaðar að sögn talsmanna Ilvíta hússins og svo hafa nokkrar spólur horfið eins og alkunna er. Ekki er vitað hversu lengi rannsókn á fyrst- nefndu spölunni mun standa og engin svör fást við spurningu um hvenær bjrjað verði að rannsaka hinar spólurnar níu, sem Siriea dómari hefur fengið afhentar. Allavega hefur starfstimi Water- gate-rannsóknarnefndarinnar ver ið framlengdur um eitt ár en hún átti upphaflega að Ijúka störfum 4. desember næstkom- andi. ísraelskar skriðdrekasveitir brunuðu þegar fram til gagn- árásar og var stórskotaliði og sprengjuvörpum einnig beitt ósparlega. Lyktaði átökunum með því, að egypzku sveitirnar urðu að hverfa aftur til fyrri stöðva. Ekkert hefur verið sagt um mann- fall. Finnski hershöfðinginn Ensio Sillasvuo flaug til Kairó í dag og ræddi þar við Ahmed Ismail her- málaráðherra Egyptalands um leiðir til að koma friðarviðræð- unum aftur af stað. Hann flaug svo frá Kairó til Tel Aviv til við- ræðna við israelska ráðamenn. Bandarískir sérfræðingar telja, að þrátt fyrir átökin í dag og þött viðræðum hafi verið hætt, sé göð von til þess, að hinar formlegu friðarviðræður i Genf geti hafizt 17. eða 18. desember eins og gert hafi verið ráð fyrir. Þeir benda á, að viðræðurnar milli hershiifð- ingjanna hafi hingað til farið vin- samlega fram þött lítið hafi miðað i samkomulagsátt. Blöð í Israel eru ekki eins bjart- sýn. Þau segja, að Kússar hafi nú bætt Egyptum algerlega það her- gagnatjön, sem þeir hafi orðið fyrir i átökunum. Sé þeim þvi ekkert að vanbúnaði að hefja stríðið á nýjan leik um leið og skipun verði gefin. Þau segja, að herir beggja landanna séu nánast f „biðstöðu" eins «g iþróttamenn fyrir kapphlaup og biði bara eftir startskotinu. Þau krefjast þess, að ef átökin hefjist á ný, verði barist til úrslita og ekki leyft að bjarga Egyptum frá algerum ósigri eins og gert var með vopnahléinu siðast. Juan Peron hjarnar við Buenos Aires 30. növ. AP. JUAN PERON, Argentínufor- seti, flutti ávarp til þjóðar sinnar í dag, en hann hafði staðfest nýja tr.vggingalöggjöf, sem gerir ráð fyrir umfangs- miklum félagslegum umbót- urn. Peron kom nú i f.vrsta skipti fram opinberlega eftir veikindi sín á dögunum. Fréttamenn segja, að hann hafi talað skýrt og ákveðið, en virzt þreytulegur og rödd hans hafi verið hásari en venjulega. Peron fékk bronkitis og lá um hríð rúmfastur. Margir töldu hann alvarlega veikan og aug- ljöst er, að forsetinn hafði haft af því spurnir, þvi að hann sagði á einum stað i ávarpinu: „Sumir halda, að ég sé i þann veginn að gefa upp öndina .. Neyðarástand yfirvof- andi í vöruflutningum — vegna eldsneytisskortsins í heiminum London 30. növ. AP. YFIRVOEANDI er nú sú hælta, að siglingai lamist vegna elds- neytisskorts og þar af leiðandi gæti fylgt fljótlega i kjölfarið skortur á matvælum og hráefni víða um lönd. Kom þctta fram f t i Iky nn i ng u AI þ jóðasigl ingar- ráðsins í I.ondon I dag. Innan ráðsins eru flestar sigl ingaþjóðir heims og sagði þar, að send hefði verið áskorun til rikisstjórna um víða veröld, að þær létu skip hafa forgang aðeldsncyti, ellaga-ti hið ægilegasta ástand skapazt í heim- inuni. Talsmaður brezka sigl ingaráðs- ins sagði fréttamanni AP frétta- stofunnar, að yrði ekki farið að þessum ráðum, myndu skip, sem flyttu nauðsynjar, stiiðvast innan tíðar og myndi neyðarástand verða innan þriggja vikna. Sagði talsmaðurinn, að sam- kvæmt skýrslum aðildarfélaga virtist ríkja mikil ringulreið í þessum málum og breyttust við- horfin oft á dag, en enginn vafi léki á um það, hvaða afleiðingar það hefði ef skip kæmust ekki leiðar sinnar með varning hvers konar. I skýrslu, sem birt var i dag, sagði, að þegar hefðu allmiirg japönsk skip stöðvast og þyrfli ekki lengi að biða afleiðingamui af þvi. Engin brezk skip hal'; stiiðvast. Miirg skipafélög, sen: hafa skip í millilandasiglingum hafa setl reglur, er miða að elds neytissparnaði á siglingu. Nefna má sem d;emi, sagði tals maður brezka siglingaráðsins un hversu háð miirg liind v;eru sigl ingum, að Bretar fengju n;er a11 sitl kjiit frá Argi'iitínu og liveil Irá Kanada. Vestur-Þ jiíðverjai keyptu fiskimjiil frá l’erii og Kin verjar keyptu hveiti frá Astraliu Þá keyptu miirg Evrópulönd soja baunir frá Bandarikjiiniim oj. Braziliu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.