Morgunblaðið - 01.12.1973, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1973
FELA GSSTARF
Sjálfstœðisflokksins
Sjálfstæóishús
SJÁLFBOÐALIÐAR
Sjálfstæóishús
Sjálfboðaliða vantar f ýmiss verkefni f nýbyggingu við BOLHOLT
kl. 10.00 — 18.00 í dag (laugardag).
Vinsamlegast takið hamra og kúbein.
S JÁLFSTÆÐISM ENN
Takið virkan þátt í uppbyggingu Sjálfstæðishússins og hafið
hugfast, að margar hendur vinna létt verk.
Bygginganefndin.
Slálfstæðlskvennafélaglð Þurlður sundafylllr
Bolungavfk
efnir til fullveldisfagnaðar, laugardaginn 1. desember kl. 9 e.h. f
félagsheimilinu.
Spiluð verður félagsvist.
Ræðumaður: Matthías Bjarnason.
Létt tónlist undir borðum.
Góð verðlaun og kaffiveitingar.
Nefndin.
DALflSYSLfl
Árshátfð Sjálfstæðisfélaganna í Dalasýslu verður haldinn að Tjarn-
arlundi, Saurbæ föstudaginn 7. desember og hefst með veitingum
og kaffidrykkju kl. 20:30.
1. Ávörp flytja Friðjón Þórðarson, alþingismaður og Jón Sigurðs-
son, framkvæmdastjóri.
2. Skemmtiatriði.
3. Dans.
Allt Sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnirnar.
HAFNARFJÖMUR
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur jólafund mánudaginn 3.
des. kl. 8.30 ! Sjálfstæðishúsinu. Á fundinn mætir Guðrún Ingvars-
dóttir og sýnir smárétti frá Osta- og smjörsölunni.
Jólahugleiðing.
Luciur koma í heimsókn.
Kaffidrykkja.
Happd rætti.
Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Jólanefndin.
HEIMDALLUR - ÚTILÍF
SUNNUDAGINN 9. des. hefst svonefnt útistarf Heimdallar. Stefnt
er að þvi að fara nokkrar gönguferðir um nágrenni borgarinnar yfir
vetrartímann.
it Hvert verður farið sunnudaginn 9. des? Farið verður i gönguferð
á Esju.
•Jt Hvaðan verður farið?
Farið verður frá Galtafelli, Laufásvegi 46 kl. 10.00 f.h. stund-
vislega.
y, Hvenær verður komið til baka ? Komið verður i bæinn aftur klJ
17:00
it Hvað á að taka með sér?
Góð hlifðarföt og nesti.
ýý Ferðin er auðvitað ókeypis i allri dýrtíðinni.
it ALLIR VELKOMNIR!
Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig sem fyrst á skrífstofu
Heimdallar, Laufásvegi 46, Galtafelli. S. 1 7100.
NEFNDIN.
ræðu. Þá mun séra Emil Björns-
son lesa úr ljoðum Þorsteins
skálds Valdimarssonar, cand.
theol.
Milli atriða verður almennur
söngur aðventusálma og kirkju-
kórinn mun flytja kirkjuleg tón-
verk.
Hátíðinni lýkur með stuttri
helgistund.
Eftir messuna kl. 14.00 mun
kvenfélag safnaðarins annast
kaffiveitingar og fram eftir deg-
inum.
Nú er hafinn annar áfangi að
smfði kirkjuhússins sjálfs, en
grunnur þess var steyptur fyrir
tveimur árum. Er mikill hugur í
söfnuðinum að koma kirkjunni
upp hið fyrsta og gera bjartsýn-
Kirkjudagur Langholtssafnaðar
Hinn árlegi kirkjudagur Lang-
holtssafnaðar í Reykjavík verður
sunnudaginn 2. desember, sem er
fyrsti sunnudagur f aðventu, en
þá er upphaf kirkjuársins. Um
þessar mundirvar Langholtssöfn-
uður stofnaður fyrir 21 ári.
Þessara timamóta verður
minnzt með margvislegum hætti.
Að venju verður barnaguðsþjón-
usta kl. 11.30, en kl. 14.00? eðakl.
2.00 síðdegis, verður hátiðar-
messa, sem báðir prestar safnað-
arins flytja.
Kl. 20.30 um kvöldið verður síð-
an hátíðarsamkoma í safnaðar-
heimilinu við Sólheima, sem enn
sem komið er, er notazt við sem
kirkju. Þar mun formaður sókn-
arnefndar flytja ávarp, en síðan
flytur Ölafur Jóhannesson for-
sætis- og kirkjumálaráðherra
ustu menn sér vonir um, að hún
geti orðið fokheld innan tveggja
ára. Vona þeir, að söfnuðurinn
verði samhentur í þessu mikla
átaki, enda mun verða almennt til
hans leitað á næsta ári.
Þaðer von safnaðarstjórnarinn-
ar, bræðrafélagsins og kvenfé-
lagsins, að allar samkomur sunnu-
dagsins verði fjölsóttar.
JÓLAKAFFI
HRINGSINS
Komist í jófaskap og drekkið eftirmiðdags kaffið
hjá Hringskonum
að Hótel Borg á sunnudaginn 2. des.
Þar verða að vanda veitingar góðar og skemmtilegur jólavarningur á
boðstólum. Veggskjöldur Hringsins 1973 er kominn, verður til sölu
ásamt þeim sem eftir eru af fyrri árgöngum.
Opiðfrá kl. 14.30.
TILKYNNING
FRÁ
JL-HÚSINU
Utanbæjarfólk
athugiÓ:
Við sendum enga mynda eða verðlista yfir hið fjölbreytilega
vöruúrval, af húsgögnum, teppum, Ijósa- og rafbúnaði, bygg-
ingarvörum og hvers konar innanstokksmunum, þar sem nýjar
vörur koma og fara daglega. Við afgreiðum allt beint af lager
og þér fáið því vörurnar afgreiddar með næstu ferð. Við
greiðum fargjaldið fyrir hjón, ef keypt er fyrir kr. 1 00.000.00
eða meira og einstaklingsfargjald, ef keypt er fyrir kr.
60.000.00 eða meira. Það borgar sig að skreppa í JL húsið og
velja úrstærsta úrvali landsins.
Ath.:
Tilboð þetta gildir aðeins til 15. desember, 1973.
JÓN LOFTSSONHF
Hringbraut 121 í®10 600