Morgunblaðið - 01.12.1973, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1973
11
unni 17. júnf 1972: „...lýðveldis-
stofnunin varð ekki af sjálfu sér
eða fyrir nein söguleg lögmál,
heldur fyrir markvissa, þrotlausa
baráttu þjóðarinnar fyrir frelsi og
fullveldi..."
Séra Þörir Stephensen segir í
hugvekju í Morgunblaðinu 17.
júní 1972: ,,...i dag er þess minnzt,
að liðin eru 28 ár síðan Islend-
ingar endurheimtu algjört sjálf-
stæði og stofnuðu lýðveldi."
17. júní 1973 birtir Tfminn
grein undirritaða af Skúla
Magnússyni, Keflavík: „...þessi
tuttugu og niu ár, sem við höfum
verið sjálfstætt ríki...“.
4. júlí 1972 birtir Timinn yfir-
litsgrein um konungsheimsóknir:
..hann (Kristján X) var eini
konungurinn, er rikti yfir íslandi
sem sjálfstæðu ríki. Það var því
konungur íslarids, sem steig fæti
sínum á íslenzka grund hinn 26.
júní 1921.“
Vísir gefur út sérstakt blað 1.
desember 1968: „50 ára fullveldi
lslands“. Margar auglýsingasíður
með fyrirsögninni „Óskúm öllum
landsmönnum heilla á 50 ára full-
veldi islands“ (fullveldisafmæli
Íslands). Þetta er rangt, á að vera
„óskum öllum landsmönnum
heilla á 50 ára fullveldisaf-
mæli þjóðarinnar." Sfðan segir í
leiðara blaðsins: „Á slaginu 12 á
hádegi 1. desember 1918 varrikis-
fáni islands í fyrsta skipti dreg-
inn að húni á kvisti stjórnarráðs-
hússins við Lækjartorg. Þar með
er langþráðu marki náð i sjálf-
stæðisbaráttu þjóðarinnar. island
var orðið frjálst og fullvalda
r íki... “
1. desember 1918 er og verður
ávallt fullveldissagur okkar is-
lendinga.
Á unglingsárum okkar strák-
anna í Reykjavik, vorum við allir
sjálfstæðismenn. Vildum, að ís-
land yrði sjálfstætt. Með þvi skild-
um við, að við islendingar yrðum
ráðamenn í okkar eigin riki, eins
og varð 1. desember 1918, er okk-
ur var sagt, að nú værum við
fullvalda ríki.
Til forna var ísland þjóðveldi,
en því glötuðum við árið 1262, á
„Afburðamenn og
örlagavaldar”
MEÐAL þeirra bóka, sem Ægisút-
gáfan gefur út um þessar mundir
er bókin „Afburðamenn og ör-
lagavaldar“. Er þetta annað bind-
ið sem nú kemur út. Bárður Jak-
obsson þýddi bókina á íslenzku. i
bókinni er fjallað um æviþætti 20
mikilmenna sögunnar og eru það
Konfúsius, Herodotus, Sokrates,
Aristoteles, Karlamagnus, Mú-
hameð, Mikaleangelo, Galileo
Galiléi”, * Isac Newton, Benjwnin
Franklin, Jean Jaques Rousseau,
Katrín mikla, Horatio Nelson,
Ferdinand de Lesseps, Florence
Nightingale, Tomas Alfa Edison,
Pierre og Marie Curie, Robert
Falcon Scott, Mahatma Gandi og
Kemal Ataturk.
Tel Aviv,27. nóvember. AP.
ÍSRAELSKIR póststarfsmenn
fundu f dag sprengjur f þremur
bréfuni frá Evrópu. Fólk er beðið
að vara sig á fleiri bréfsprengj-
um.
Síðasta bréfsprengjan fannst i
ísrael í -ágúst,-
Sturlungaöldinni, vegna innan-
landsóeirða, sem þvinguðu okkur
til að biðja Noregskonung um
vernd. Þetta þjóðveldi varendur-
reist 17. júní 1944 og þá kallað
lýðveldi.
í áramótaræðu sinni 1. janúar
1966 segir hinn nú látni forseti
okkar, Ásgeir Ásgeirsson: ...það
víll svo til, að á sama tima sem
lýðveldið var endurreist á ís-
landi...“.
Lárus Jóhannesson, fyrrver-
andi hæstaréttardómari, segir í
minningargrein i Morgunblaðinu
um látinn þingmann, Kjartan
Ólafsson: „...er lýðveldi var
endurreist...".
Ingólfur Jónsson, fyrrverandi
ráðherra, segir i Morgunblaðinu
17. júni 1972: „...i þau 23 ár, sem
liðin eru frá því, að lýðveldið var
endurreist...“.
Morgunblaðið 17. júni 1971:
„...lýðveldi okkar stofnuðum við
fVTir rúmum aldarfjórðungi...“.
Dr. Richard Beck: Kveðja frá
Vestur-íslendingum 17. júní 1969:
„...á þessum degi, 25 ára afmæli
hins íslenzka lýðveldis, sækja
minningarnar frá stofndegi þess
fast i huga minn.. og lýðveldisfán-
inn dreginn að húni ...“.
Þessar hugvekjur minar birti
ég löndum mínum heima á 55 ára
afmæli hins fullvalda íslenzka
rikis með minum beztu árnaðar-
óskum.
Það er mín einlæga von, að þið
öll minnizt með auðmýkt og þakk-
lætishug þeirra mætu manna,
kvenna og karla, sem háðu sjálf-
stæðisbaráttuna á þessari og sfð-
astliðinni öld og byggðu þannig
smám saman þær öndvegissúlur,
er risið hafa við anddyri sjálf-
stæðishallar Islands. Standið vörð
við þær með drengskap og yfir-
veguðu skaplyndi.
London,27. nóvember 1973.
Björn Björnsson.
Björn Björnsson
Björn Björnsson:
Hvenær varð
ísland fullvalda ríki?
Þúálfu vorraryngsta land,
vort eigið land, vort
fósturland,
sem framgjarns unglings
höfuð hátt
þin hefjast fjöll við
ölduslátt.
Þótt þjaki böl með þungum
hramm,
þrátt fyrir allt þú skalt,
þú skalt samt f ram.
Hannes Hafstein.
1 þessu fagra umhverfi Reykja-
víkurborgar, í hópi skyldmenna
og tryggra vina, hvarflar hugur-
inn til forfeðra okkar íslendinga
og baráttu þeirra fyrir okkur, til
að við gætum búið í frjálsu landi
og notið dýrðar náttúrunnar til
lands og sjávar.
En hve margt nútimafólk veit,
hverjir voru „Fjölnismenn" sfð-
ustu aldar, sem á erlendri grund
tendruðu fyrsta neistann að sjálf-
stæðisbaráttu okkar íslendinga,
hlúðu að honum i riti og máli til
uppörvunar og hvatningar sam-
löndum sínum heima fyrir, sem
síðan báru kyndilinn að markinu,
er ísland var fullvalda riki 1. des-
ember 1918.
Hinni yngri kynslóð er varla
kunnugt um, hvaðgerðist hinn 1.
desember 1918, en settur for-
sætisráðherra, Sigurður Eggerz,
dró þá að húni þrílita íslenzka
ríkisfánann sem tákn fullveldis-
ins. Við vorum komnir á bekk
með öðrum fullvalda rikjum.
„í dag eru tímamót. í dag byrj-
ar ný saga, saga hins viðurkennda
íslenzka rfkis, eins og Sigurður
Eggerz, komst að orði.
Mér er sagt, að kennslubækurn-
ar heima geti þessa viðburðar á
óljósan hátt, og lesendum þar af
leiðandi ekki ljóst þetta endan-
lega spor okkar í sjálfstæðis-
baráttunni og halda, að við höfum
fyrst orðið fullvalda ríki 17. júní
1944, er Iýðveldið var endurreist.
Alltof margir, bæði konur og
menn, sem ég hef talað við heima,
gera sér ekki ljóst, hvenær við
öðluðumst sjálfstæðið. Orðalag
sambandslagasamningsins milli
Danmerkur og islands, sem gekk i
gildi 1. desember 1918, byrjar
þannig:
„island og Danmörk eru sjálf-
stæð konungsríki." Fullveldis-
heimt islendinga var þannig lög-
fest. Aðrarþjóðir kepptust um að
viðurkenna fullveldi okkar.
Við fólum þáverandi konungi
Danmerkur að vera konungur is-
lands með fyrirvara í 25 ár. Fyrir
það greiddum við þjóðhöfðingja
okkar.sextíu þúsund krónur ár-
lega. 1 þessari hátignarstöðu sinni
bar hann titilinn konungur ís-
lands og Danmerkur. í ríkisráði
sat hann með forsætisráðherra is-
lands, hvort heldur var í Reykja-
vík eða Kaupmannahöfn. Á sama
hátt sat konungur með dönskum
ráðherrum í Kaupmannahöfn
sem konungur Danmerkur og is-
lands. Bæði ríki hans algjörlega
aðskilin hvort frá öðru að málefn-
um, er jafngildir því, að sami
maðurinn getur verið stjórnarfor-
maður í tveim hlutafélögum, óvið-
komandi hvort öðru, eins og svo
oft tiðkast. Bæði konungsríkin
voru því aðskilin hvort frá öðru,
enda hvort um sig fullvalda
konungsríki, samkvæmt sam-
bandslögunum.
Við tókum erlendan konung til
konungs islands. Grikkir tóku sér
danskan prins til konungs. Hið
sama gerðu Norðmenn, er þeir
fengu sitt fullveldi 1905. Við báð-
um Dani að taka að sér land-
helgisgæzluna í okkar umboði,
þar til við tækjum hana að okkur
sjálfir. Við báðum Dani, að fara
með utanríkismálin í umboði okk-
ar, þar til við tækjum þau í eigin
hendur. I báðum þessum málum
var fullveldið i okkar höndum,
með fyrirmælum frá íslenzkum
stjórnarvöldum.
Garðstyrkurinn hvarf, en í stað
hans var myndaður sérstakur
styrktarsjóður, sem hvort landið
um sig lagði í eina milljón króna
til ráðstöfunar. Þrátt fyrir allar
þessar staðreyndir, ríkir enn
óvissa um þaðheima, hvort Island
varð fullvalda ríki 1. desember
1918, þar eð við urðum þá að
ganga á fund útlendings til að fá
undirskrift á þjóðarmálum okkar,
er mér tjáð.
Þetta á þá líklega við rikisráðs-
fund, er íslenzkur forsætisráð-
herra leggur lög Alþingis og mál
íslenzkra yfirvalda til undriskrift-
ar konungs islands, sem er aðeins
formsatriði fyrir þjóðhöfðingjann
og staðfestir fullveldi okkar á
venjulegan heimsmælikvarða
með þingbundinni konungsstjórn.
Hver er þá munurinn á full-
veldi og sjálfstæði?
Misjafnar skoðanir eru á þessu
heima, bæði i dagblöðum og á
meðal almennings.
Það er t.d. sérlega óviðfelldið,
að Morgunblaðið skrifar í leiðara
16. júní 1968: „...baráttu (is-
lenzku þjóðarinnar), sem lyktaði
árið 1944, þegar einhuga þjóð
kaus sitt sjálfstæði...“. Ritstjóri er
Matthias Johannessen, dótturson-
ur formanns íslenzku sambands-
laganefndarinnar, forseta sam-
einað þings, hins virðulega bæjar-
fógeta Jóhannesar Jóhannesson-
ar, sem með hinni velþekktu
lipurmennsku sinni í orði og
framkomu átti sinn drjúga þátt í
þvi, að samningar tókust við Dani
og island varð fullvalda ríki 1.
desember 1918, eða 24 árum áður
en Morgunblaðið segir, að þjóðin
haf i kosið sitt sjálfstæði.
i ritstjórnargrein í Vfsi, þjóð-
hátíðarblaði 1968 stendur: „...em-
bætti forseta Islands er sigurtak-
an, þeirrar frelsisbaráttu, sem
lauk á Þingvöllum 17. júní
1944...“.
Forsætisráðherra, Ólafur Jó-
hannesson, segir i hátíðarræð-
NYJAR NJORUR
STÆRRI MERSLUN
Undirfot fra
Margit Brandt
Síðir og stuttir kjólar
Velour bolir
Velour dragtir
Blússur, Peysur
Á EVUBÖRNIN
Skyrtubíússur.
í vikunni:
Jólaklossar og boli
frá Sos oq Ib