Morgunblaðið - 01.12.1973, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DKSKMBKR 1973
23
félk í
fréttum
í DAG tökum við efni í þessa
dálka einungis upp úr einu
blaSi og því ekki ómerku —
Lögbergi-Heimskringlu, sem
gefið er út i Winnipeg í Kan-
ada eina islenzka blaðinu sem.
gefið er út i Norður-Ameriku.
Blaðið kemur út vikulega og er
mestallt efni þess á íslenzku.
Umboðsaðili þess hér á landi
er Iceland Review.
Utvarp Reykjavík ^
lAl.’tiA KDAÍil.'R 1 0.00 t n’llll
1. drsrmbrr. S VcSurfrcnnir
Tíu í loppnum
7.(10 Alnrounlllvarii <irri Cdcrscn scruin (ia.-cijriai'aliált
Vi-flurfrciínir kl 7.00. 8.15 08 10 10. ,7,r> KramhurSarkcnnsla 1 þvzku
MnrKunlcikfimj kl 7 20 17.25 íslin/kl ma'l
l-rcllir kl. 7..10, 8.1.1 (furuslukr. Jiin ASalstciriri .lúrissfjri cariil. iiiaj; 11;. t-
(laiíhl.) ,9.(XI ui* HMW ur (jállinn
MurKunhan kl. 7.55. 17.45 Tfínlcikar. TilkMiniriKai
Morjíunslund harnanna kl. 8.45: Asl- f r(-.„jr. 11, 45 VcSurlif ariu 18 55
hildur Egilson heldur áfram lestri sög- Tilkynningar
unnar „HniSur minn i Afríku" cftir 1*1.00 V’cSurspá
(iun Jacnljscn 01). Frcllasin gilI
Mnrgunlcikfimi kl. 9.20 Tilkynningar 1920 Framhaldsleikritið „Snæhjörn
kl 9..Í0. Lclt lög á miili liSa. galti" eftir Gunnar Benediktsson.
MnrgunkaffiS kl. 10.25: I'aTl llciðar KimmI1 þillur. i.,.,ksl).,n hj.r„.r,-
Jonsson ou «ostir hans ræoa um ut- Jónsson
variJsdagskrána. Auk Ih-ss er sagl frá |-crsnnu r ng li.ikcndur
vcon 08 vcgum. Hallgerður Kristbjörg Kjdd
•2-00 Uagskráin. Túnlcikar. Tilkynning- snæhjnrn galt, l-nrstcinn Gunnarssnn
Hallbjörn íiunnar Kvjólf->on
.12.2.1 trctt.r ng vcðurfrcgnir. Ul- ^ngu-Oddur Jnn Sigurhjnrr,-n„
kynningar. Jórunn íiuðhjöry PorbjarnarrJömi
i:i.00 Óskalog sjuklinga AsU'if ..........1-nra Friðriksdninr
Kristin Svcinbjörnsdottir kvnnir. Sögumaður ........ Gisli Halldnr-nr,
14.00 Fullvcldfchátw stúdcnta: L’tvarp ,9.55 „áskúlakantata cftir Pál
frá Háskólabloi. lsnlfssnn
Hátíðin er helguð kjörorðinu Island ur Guðmundur Jnnssnn. Pjnðlckhú-
NATO herinn burt kúrinn ng Sinfnníuhljnms vcit
FlutldagskráltalUjúðumugsnnK tslands flvtja Atl, Hcjmir Svem-nn
Erlendir gestir flyUa avörp, p.a m. ^
fullt rúi sendinefndar frá Chile. _ , . _
Aðalræðu dagsins flytur Vésteinn Lúð- 2025 A búkamarkaðnum
vikssonrithöfundur. 20.55 Frá Bretlandi
15.30 Ctvarpsleikrit barnaog unglinga Ágúst Guðmundsson talar.
.„Srskó og Pedró“ eftir Estrid Ott ..... .. . uu
í ieikgerð Péturs Sumarliðasonar. 21.15 j mP 0 ura
Sjötti Jiáttur Þorsteinn Hannesson bregour plotum a
Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur 22 Oo ' Fréttir
ogleikendur:
Sekó .............BorgarGarðarsson 22.15 Veðurfregnir
Pedró .........Þórhallur Sigurðsson Dansskemmtun Utvarpsins
Vélstjóri ........... Flosi Olafsson Auk danslagafl utnings af hljómplötum
Stýrimaður........ Sigurður Skúlason leika Karl Jónatansson og Jónatanson-
Varðmaður..... KnúturR: Magnússón ur hans á dektovox-harmoniku og
Þriðji meistari Randver Þorláksson trumbu.
SendiII ....... Kjartan Ragnarsson (23.55 Fréttir i’ stuttu máli >
Sögumaður........Pétur Sumarliðason 01.00 Ðagskrárlok
Á skjánum
LA l'GARDAGl'R
1. desember 1973
17.00 íþróttir
Meðal efnis er mynd frá Xonlurlanda-
móti kvenna í handknattleik og mynd
frá leik ensku knattspyrnuliðanna Cov-
entry og Slieffield l'nited. og hefst hún
um klukkan 18.15.
t’msjónarmaður Omar Ragnarsson.
19.15 Þingvikan
Þátt ur u m s törf A1 |>ingév.
l'msjónarmenn Björn Teilsson og
Björn Þorsteinsson.
19.45 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.30 Söngelska f jölskyldan
Bandanskur söngva- og gamanmynda-
flokkur.
IK’ðandi Guðrún Jörundsdóttir.
20.55 \aka
Dagskrá um hókmenntir og listir.
l'msjónarmaður Ólafur Ilaukur
Simonarson.
21.45 l'xa skal með arði reyna
Stutt. kanadísk kvikn\vnd um dráltar-
keppni uxa.
Þýðandi Gylfi Gröndal.
1942.
Théry
22.00 >Ia*rin frá París
(Joanof Paris )
Bandarísk bíómynd frá árinu
byggð á frásögnum eítir Jaeques
og Georges Kessel.
Ix'ikstjóii Robert Stevenson.
Aðalhlutverk Miihéle Morgan
Henreidog Thomas Mitehell.
IKðandi Heha Júlíusdóttir.
Myndui gerist í Frakklandi árið 1941
Liiuiið er horsetið af Þjöðverjum. en
Bretar lialtla uppi stöðugutn lottárás-
um. Breskormstuflugvél erskotinnuX
ur. Ahöfnin kemst lífs af. en gongur
erfiðlega að felast fyrir Þjóðverjum
Izokstekst ungri Parísarstúlku að koma
Bretuiuim í samhand við frönsku neð-
an j arða r h rey fi ngu n a
2.3.30 Dagskrárlok
fclk f
fjölmiélum
Síðari kantatan, sont Páll
samdi fyrir háskólann var
frumflutt á 50 ára afmæli há-
skólans. on toxta við hana
porði Davíð Stofánsson.
Páll Isólfsson.
I I>AG or fullvoldisdaKitr
Islands, oj* kl. 19.55 vorðurllá-
skólakantala l’áls Isólfssonar
flutt í úlvarpinu. I>að oru Guð-
mundur Jónsson, Djiiðloikhús-
kórinn <>k Sinfóníuhljómsvoit
Islands, som flytja, on stjórn-
andi or Atli Iloimir Svoinsson.
Við ræddum við !>ál Isólfs-
son tónskáld, ok sajjðist liann
hafa samið þossa kantötu oflir
hoiðiti dr. Aloxandors
Jöhannossonar, som þá var
roktoi’ háskölans. on l>or-
stoinn Gislason hofði samið
toxtann. I’áll hofur samið tvær
háskólakantiitui’: Sti, som nú
oi’ flutl, var fyrst flutl moð
pianöundirloik, on Atli lloimir
Svoinsson sotli liana síðar úl
fyrir hljiimsvoil, oy hofnr hún
vorið fliitl I útvarpinú i llljiim-
svoitarhúninjji.
Kl. 22 í kvöld sýnir sjönvarpið
myndina ..Ma-rina frá l’arís".
soin or liandarísk. frá árinu
1948. Loikararnir oru okki al'
vorri ondanum. on moð aðal-
hlutvorkin fara Mioliólo Mors-
an ojj l’aul llonroid. Siiyuþráð-
urinn or í stultu máli sá. að
friinsk stiilka fórnar lifi sínu
til að hjarjja onskum flu.t
mönnum undan Gostapo. I
uppsláltarhók oinni uin kvík-
myndir fær mynd þossi 31.*
stjiirnu. on hámarkið or 4
stjörnur, þanni.o aðætla má. að
mvndin só vol þoss virði að
liorfa á liana.
Þráinn við veitingahús sitt.
Rekur veitingahús í
Kanada.
VIÐ þjóðveginn út að Mani-
toba-hásköla stendur notalcga
ellilegt hús, í gömlum enskum
stn, — en þó nýreist. Innan
dyra er allt i gamalenskum
stíl, arineldur, dökkir hitarv
og virðulegir enskir forngrip-
ir. Þetta erveitingahúsog heit-
ir ,,The Round Tahle" eða
Hringborðið, eftir hinu fræga
borði, sem Arthúr konungur
og riddarar hans sátu við i
gamla daga.
Hér ræður Þráinn Kristjáns-
son húsum, íslendingur í húð
og hár. Iiann fluttist til
Kanada fyrir fáum árum, ef.tir
að hafa starfað sem yfirþjónn
á ýmsum veitingastciðum og
hótelum í Reykjavik um
margra ára skeið.
Veitingahús hans sérhæfir
sig i nautasteikum, en gestum
gefst líka kostur á að snæða
islenzkan humar. Veitingarnar
eru fram bornar af þjónum i
enskum miðaldahúningum i
stil við húsakynnin.
Enginn hefur við Ax-
ford
Ilerbert Axford rcðst til bíla-
sölufyrirtækisins Dominion
Motors Ltd. f Manitoba f
Kanada ðrið 1923 og hóf að
selja bíla. Knn er hann að, þött
áttræður sö orðinn, og þegar
hann átti 50 ára starfsafmæli
fyrir skömmu, þötti fyrirtæk-
inu vel hæfa að halda kappan-
um veizlu og rifja upp afrek
liðinna starfsára.
Hann hefur selt a.m.k.
23.000 bfla á hálfri öld og er
auðvitað söluhæsti bílastölu-
maður i Kanada og söluhæsti
bflasölumaður Ford-híla í
heiminum. Ilann hefur vkrið
öllum virkum dögum í að selja
Ford-híla og þannig þjónað
Kord i fleiri ár en Ilenry Ford
hafði unnið við að framleiða
þá, þegar hann lözt 84 ára að
aldri, en það áttu þessir frum-
herjar sameiginlegt, að þeir
voru háðir sveitapiltar.
Herbert Axford hefði horið
nafnið Ámason, ef faðir hans,
Ámi Árnason, hefði ekki held-
ur kosið að kenna sig við Áxar-
fjörð á íslandi, en þaðan flutt-
ist hann til Kanada nokkrum
árum fyrir aldamót. Fæddist
Herbert f Kanada árið 1893.
Hann fluttist til Winnipeg
sex ára að aldri og var leik-
bróðir íslenzkra drengja, sem
léku íshokkí á svellum, en
stofnuðu sfðar Fálka-liðið
fræga, sem sigraði á Olympíu-
leikunum 1920. Var Herberl
einn af slofnendum fölagsins,
formaður þess <>g fram-
kvæmdastjöri, en lék ekki með
því. — llann var hæði í
Kanadíska landhernum og
flughernum í fyrri heims-
styrjöldinni og fékk heiðurs-
merki fyrir frækilega fram-
göngu í loftorrustum.
Hann hefur aldrei heimsött
Island en minnist þess, að i
lok styrjaldarinnar hafi hon-
um og öðrum hermönnum ver-
ið boðið að vera fluttir hvert
sem þeir vildu f skemmtiferð.
Þá hvarflaði að honum að fara
til islands, en allt var í óvissu
með skipaferðir og hann öttað-
ist að missa af ferð til Kanada,
ef hann viki frá.
20.000 sóttu íslendinga-
daginn
„Oft hefir þótt mannmargt
þar sem íslendingadagurinn
var helgur haldinn þau 84 ár,
sem hann hefur verið að búa
um sig í Kanadísku þjdðlífi sem
ein tilkomumesta og sögurík-
asta sumarhátíðin í Manitoba.
Þó var aðsóknin stórkostlegri
þetta r en nokkru sinni áður. Er
talið, að um 20.000 hafi sótt
sjálfan íslendingadaginn, 6.
ágúst, og að ekki muni ofsagt,
að 30.000 hafi komið á hátiðina
þá þrjá daga, sem hún stóð yfir,
4. — 6. ágúst.“
Svo segir f Lögbergi-Heims-
kringlu í sept. Knnfremur seg-
ir, að veður hafi verið gott,
bjart og blftt, en hitinn komst
aðeins lítið eitt upp út 80 stig-
um á farenheit (27 gráðum á
ICelcius). Nokkrar konur voru í
íslenzkum búningum á hátíð-
inni og vöktu mikla athygli.
Margir aðkomugestir urðu til
þess að biðja þær að lofa sér að
standa hjá þeim og láta taka
myndir. Fegurri kvenbúninga
þóttust þeir ekki hafa séð, seg-
ir blaðið. Konurnar í íslenzku
búningunum seldu happdrætt-
ismiða og var vinningurinn
ferð til íslands 1974. Seldu
þær alla miðana og fengu inn
1000 dollara fyrir íslendinga-
dagsnefndina, sem raunar
hafði þegar sent jafnháa upp-
hæð til íslands í Viðlagasjöð til
st>-rktar Vestmannaeyingum, í
trausti þess að allir miðarnir
myndu seljast.
Robert Publow, sem kvænt-
ur er íslenzkri konu, söng og
einnig Norma Jean MÆreedy,
sem er islenzk í móðurætt.
Flutti hún gömul og ný þjóð-
lög. Einnig var fjöldasöngur
undir stjórn Gústafs Kristjáns-
sonar við undirleik frú Jónu
Kristjánsson.
Mælt var fyrir minni fóstur-
lands og föðurlands. Minni
Kanada flutti dr. Albert
Kristjánsson, en minni íslands
flutti Ilafsteinn Baldvinsson
hrl.
Leikfélag Nýja Islands flutti
leikrit Jóhanns Sigurjónsson-
ar, ,,Galdra-Loft“, f enskri
þýðingu undir nafninu „Loft-
ur the Sorcerer". Alla dagana
var mikið um íþróttir, dans,
listsýningar og keppnir. Matur
var seldur, m.a. steiktar lumm
ur á morgnana. Kvenfélag frá
Árborg hóf fyrsta daginn að
selja islenzkan mat, sem kon-
urnar höfðu sjálfar tilreitt og
töldu sig hafa nægan forða
tilað endast alla hátíðina. En
allt seldist upp á 45 mfnútum.
Frá skrúðgöngu tslendingadagsins áGimli.