Morgunblaðið - 11.01.1974, Síða 22

Morgunblaðið - 11.01.1974, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. JANUAR 1974 Laus staía Staða ritara við embættið er laus til umsóknar. Kunnátta í meðferð bók- haldsvéla æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Umsóknin, er greini menntun og fyrri störf, berist skrifstofu minni, Vatnsnesvegi 33, Keflavík, fyrir 25. janúar n.k. Bæjarfógeti Keflavíkur, Sýslumaður Gullbringusýslu. Laus staða Staða deildarstjóra við launa- og tekjustofnadeild bæjarskrifstofunn- ar í Kópavogi er laus til umsóknar. Umsóknum skal skila til undirrit- aðs, sem veitir allar nánari uppl. Kópavogi 10. janúar 1974. Bæjarritarinn í Kópavogi. Kópavogskaupstaður Óskar eftir að ráða eftirfarandi starfsmenn: 1. Tvo tæknifræðinga til stjórnunar og eftirlitsstarfa. 2. Einn arkitekt til starfa við miðbæ Kópavogs. Upplýsingar gefa bæjarverkfræð- ingur og rekstrarstjóri. Umsóknir sendist til bæjarverk- fræðings Kópavogs fyrir 25. janúar 1974. Okkur vantar stúlku, helzt vana fatapressun, hálf- an daginn. Upplýsingar í síma 32165 kl. 7 — 8 í kvöld. Stúlka óskast til aðstoðar við sníðingar, helzt vön. Upplýsingar hjá verk- stjóra. Dúkur h.f., Skeifan 13. Iðnskóli ísafjarðar Vélskólinn Vélstjórar Að Vélskólanum og verknámi Iðn- skólans vantar okkur góðan og reyndan mann, með vélstjóramennt- un, 4. stig eða rafmagnsdeild, til kennslu í smíðum og verklegri vél- fræði. Nánari uppl. gefur skólastjóri sími 3815. Umsóknir sendist til Iðnskóla ísa- fjarðar fyrir 20. janúar. Skrifstofuhúsnæói óskast. Byggingaverkamenn Byggingaverkamenn óskast að Höfðabakka 9. Upplýsingar í síma 83640 og á staðn- um. íslenzkir aðalverktakar s.f. LAUSAR STÖÐUR Hjá tollgæzlunni í Reykjavík eru lausar til umsóknar: Nokkrar tollvarðastöður Æskilegt er, að umsækjendur hafi lokið einhverju framhaldsnámi og séu á aldrinum 20 til 30 ára. Ráðið verður í störf þessi til reynslu fyrst um sinn. Ein varðstjórastaða Umsækjendur þurfa að hafa lokið prófi frá Tollskóla ríkisins. Umsóknarfrestur er til 28. jan. 1974. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu tollgæzlustjóra. Reykjavík 8. jan. 1974. Tollgæzlustjóri. Hollenzk kona 24 ára óskar eftir heilsdagsstarfi sem einkaritari Góð vélritunarkunnátta, hraðritun, enskar, þýzkar og hollenzkar bréfa- skriftir. Tala einnig ofangreind mál. Er að læra íslenzku. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „649“. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. Óskum eftir að ráða SmurbrauBsdömu og aðstoðarstúlku í eldhús. Uppl. veitir yfirmatreiðslumaður. Veitingahúsið Glæsibæ. II. vélstjóra matsvein og háseta vantar á m/b Reynir frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99—3619 og 27741. AfgreiBslufólk Viljum ráða fólk til afgreiðslustarfa í verzlun okkar að Nýbýlavegi 8. Upplýsingar á staðnum. Byggingavöruverzlun Kópavogs. Fyrirtæki óskar að taka á leigu 3 samliggjandi skrifstofuherbergi við Suðurlandsbraut eða næsta ná- grenni. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. janúar merkt „648“. Skrifstofustúlka óskast til almennra skrifstofustarfa. Vél- ritunarkunnátta nauðsynleg. Upp- lýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 14. þ.m. merkt „Skrifstofustúlka 3078“ Atvinnurekendur Maður um þrítugt óskar eftir vel launaðri, öruggri atvinnu, Má gjarn- an vera úti á landi. Er vanur verzlunarstjórn og innkaupum, einnig vélum og bifreiðum. Meira- próf og góð tungumálakunnátta. Get hafið störf nú þegar. Tilboð merkt: 994 sendist Mbl. fyrir 18. þ.m. Reglusamur karlmaöur óskast til starfa í verksmiðjunni strax. Maður vanur sykursuðu hefði forgang. Gott kaup. Upplýsingar á skrifstofunni Lindagötu 12, Sælgætisgerðin Freyja. SölumaBur Viljum ráða karl eða konu í byggingavörusöluna að Kársnes- braut 2. Verkefni: Sala og útskriftir á byggingavörum. (Timbur, stál ofl.). Upplýsingar gefnar á skrifstofunni, Nýbýlavegi 8. Byggingavöruverzlun Kópavogs. Skrifstofustúlka óskast. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Verzlunarskólamenntun eða stúdentspróf æskilegt. Nánari upplýsingar gefnar á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen s.f., Ármúla 4, Reykjavik. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen s.f.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.