Morgunblaðið - 31.01.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.01.1974, Blaðsíða 1
36 SIÐUR 25. tbl. 61. árg. FIMMTUDAG 31. JANÚAR 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins. SPRENGING- AR Á ÍTALÍU Rómaborg 30. jan. AP. TVÆR öflugar sprengjur eyði- lögðu tvo skóla og veitingastofu f Mflanó sfðari hluta miðvikudags og er þær fregnir bárust lit, hurfu um stund f skuggann þær sögu- sagnir, sem höfðu verið á kreiki um alla ttalfu, að f undirbúningi hefði verið valdarán ítalska hers- ins. I Mflanó er ekki vitað til, að slys hafi orðið við þessar spreng- ingar. Hópur, sem kennir sig við Mussolini, hefur lýst ábyrgð á þessum aðgerðum á hendur sér. Gripið hefur verið til víðtækra öryggisráðstafana og varnarmála- ráðherra landsins, Tanassi, sagði, að her og lögregla myndu vera við öllu búin á næstunni. Varnar- málaráðherrann kvaðst vilja nota tækifærið til að bera til baka þær sögusagnir, sem að ofan greinir. Sagði hann, að eðlilegt væri, að hert væri á eftirliti á ýmsum stöð- um eftir að fimm Palestínuskæru- Iiðar hefðu gert árás á Jumboþotu í desember sl. á Rómarflugvelli og biðu þá bana um þrjátfu manns. Einn af þingmönnum ítölsku stjórnarandstöðunnar vildi þó ekki taka orð Tanassa með öllu trúanleg og taldi öruggt, að málið yrði tekið fram í þinginu. Dagblað eitt sagði frá því í dag, að ef til vill stöfuðu þessar auknu öryggis- ráðstafanir af bréfi, sem forsætis- ráðherrann Mariano Rumor hefði fengið. Að sögn blaðsins var það undirritað af „hinum auðmjúku" og krafist þess, að ríkisstjórnin léti af hendi 3 og hálfa milljón dollara ella yrði hafinn vfðtækur eiturefna- og sýklahernaður um allt landið. Enda þótt bornar hafi verið til baka fregnir um að valdarán hafi verið í aðsigi, ber fréttastofum saman um, að allmikil ókyrrð og ólga sé i landinu og muni að lík- indum þurfa skeleggari yfirlýs- ingar frá stjórnvöldum til að kveðna niður þann orðróm, svo að vel sé «Tjp^**rrr:*þgllj * w w Frá Kópavogi. Myndin er tekin í gær. Ljósm. Mbl. Ól. K. Mag. 4 .v V KiWMÍMMW Atkvæðagreiðsla námamanna A nnn/i «, i 1 /I 1 U nnn a1/ Iri >1 rv* m n lt __1__ I_ 1_ ' 11.» « n « « á föstudag London 30. jan. NTB EDYVARD Heath, forsætisráð- herra Bretlands, gerði í dag enn eina tilraun til að afstýra því ófremdarástandi, sem myndi skella á f landinu, ef kolanámu- menn fara í al IsherjarverkfalL Heath sat á fundum lungað úr deginum ásamt meðráðherrum sínum og mun ríkisstjórnin hafa haft til meðferðar tillögu frá yfir- manni námafyrirtækisins, sem er rfkisrekið, Derek Ezra. Areiðan- legar heimildir í London sögðu, aði- tillögum sfnum byggði Ezra á skýrslu, sem launamálaráðið hef- ur samið. Ef ekki tekst að gera skjótar ráðstafanir mun atkvæðagreiðsla námaverkamannanna fara fram á fimmtudag og föstudag og nær öruggt er talið, að samþykkt verði að boða til allsherjarverkfalls með yfirgnæfandi meirihluta at- kvæða. Ezra sagði í dag, að hann hefði sent rikisstjórninni tillögur sinar og beðið hana að leggja launa- skýrsluna fyrir og hafa hana sem grundvöll fyrir lausn á deilunni. Annað vildi hann ekki um málið segja að sinni. Vitað er að Edward Heath og ríkisstjórnin öll hefur þungar áhyggjur af ástandinu og auk funda ráðherrans með stjórninni í dag, ræddi hann einnig við ýmsa forsvarsmenn iðnaðarins og alþýðusamtakanna til að freista þess að finna lausn. Ef meirihluti samþykkir allsherjarverkfall mun það taka gildi frá og með 10. febrúar og er talið, að þá skapist hreinlega algert neyðarástand i Bretlandi á örfáum dögum. Joe Goomley, formaður Sam- taka námuverkamanna, sagði i dag, að hann vonaði, að ríkis- stjórnin byði til nýrra viðræðna, þó svo að allsherjarverkfall skylli namamanna á. Kúbuheimsókn Brezhnevs: Sovézki leiðtoginn léttur í lund og eindrægni ríkir Nixon neitar að mæta fyrir rétti Washington 30. jan. AP. TALSMAÐUR Hvfta hússins, Gerald YVarren, aðstoðarblaða- fulltrúi, sagði í dag, að Nixon forseti mundi neita að mæta fyrir dómstóli, sem honurn hefur verið Noregskóng- ur frískur Osló 30. janúar Ntb. ÖLAFUR Noregskonungur var i dag útskrifaður af Ríkissjúkra- húsinu i Ósló, en þar hefur hann legið í tæplega hálfan mánuð, sjúkur af lungnabólgu, sem hann fékk upp úr inflúensu. Læknar ségja, að konungur hafi náð sér að fullu. stefnt fyrir sem vitni í Ellsberg- málinu svokallaða og sagt var frá í Morgunblaðinu í gær. Sagði Warren, að Nixon gæti, vegna ákvæða í stjórnarskránni, neitað að koma fyrir réttinn. Um nánari atvik og væntanlegar tilskipanir vildi hann ekkert segja. Nixon forseti hefur undanfarna viku dvalizt á búgarði sinum Camp David og undirbúið ræðu sina um hag og stöðu rfkisjns, sem hann mun flytja í nótt (að fsl. tima). Fréttamenn telja ekki, að neitt sérstaklega forvitnilegt komi fram í ræðu hans, sem verð- ur útvarpað og sjónvarpað, en ýmsir álita, að hann noti tæki- færið og bendi á margt, sem hann telur að stjórn hans hafi gert og til bóta horfi og hann muni og benda á ýmis mál, sem hann hafi viljað fá framgengt enekki tekizt. Moskva, Havana30. janúar AP. NTB. SIGLIRFÖR Leonids Brezhnevs um Kúbu hélt áfram í dag, að því er fréttastofufregnir herma og hcfur flokksleiðtoginn farið um I fylgd með FideoCastro, boðað var til útifundar Brezhnev til heiðurs og f Moskvu fylgjast sovézkir borgarar á sjónvarpsskermum með þeim ágætu móttökum, sem leiðtogi þeirra hefur fengið á K úb u. í ræðu, sem Castro hélt i dag, bar hann mikið lof á Sovétrikin og sovézka valdamenn og sagði, að þeir legðu allt kapp á að draga úr spennu í heiminum og stuðla að friði. Hins vegar er til þess tekið, að Castro var ekki eins harðorður í garð Bandaríkjamanna og oft áður i ræðum sínum. Fór þessi hátíð fram á byltingartorginu í Havana og þess var þá jafnframt minnzt, að fimmtán ár eru liðin frá byltingunni, sem kom Castro til valda. Brezhnev kom til hátíðar- innar létt klæddur, brosmildur og með stráhatt á höfði og kváðu við fagnaðarhljóðin, þegar hann birtist. I fyrrnefndri ræðu sagði Castro m.a., að Bandaríkin hefðu reynt að taka kverkataki á kúbönskum efnahag með því að stöðva kaup á sykri þaðanj en þá hefðu Sovétríkin, sem vissulega væru landfræðilega óravegu f burtu, komið til hjálpar. Sovézkir fjölmiðlar hafa sagt mikið og rækilega frá heimsókn Brezhnevs og móttökunum hiá Castro og_ það^svo, að rógsfréttir um Solzhenitsyn hafa vikið um sinn af forsiðum blaðanna. Pravda sagði i dag, að heimsóknin færi fram i vináttu, bróðurþeli og hún einkenndist af hjartanlegri einlægni. Tass hefur gefið itarleg- ar greinargerðir um þau ávörp, Framhald á bls. 20. Þingrof og nýjar kosningar í Belgíu Brussel, 30. jan. NTB. BALDVIN Belgiukonungur til- kynnti f gærkveldi, að hann hefði ákveðið að rjúfa þing og láta efna til nýrra þingkosnins, úr því að Leo Tindemans, leiðtogi hins flæmska arms flokks kristilegra jafnaðarmanna, sem hafði verið falin stjórnarmyndun, varð að gefast upp við það. Ekki er ákveð- ið hvenær þingkosningar verða en stjórnmálamenn eru margir sagðir þeirrar skoðunar, að þær verði kringum 7. marz. Samsteypustjórn Edmonds Leburtons sagði af sér fyrir tíu dögum, eftir að slitnaði upp úr samningaviðræðunum við Iran um að reisa oliuhreinsunarstöð í Belgiu. Stórnina skipuðu ráðherr- ar úr flokkum sósíalista, kristi- legra jafnaðarmanna og frjáls- lynda. Sósialistar sökuðu sfðar- nefndu flokkana tvo um að hafa spillt fyrir samningunum við íran með því að standa of fast á skil- yrðum, sem íran gat ekki sætt sig við. Sósíalistar vildu, að kosning- ar yrðu haldnar þegar i stað en konungur föl Tindemans að gera tilraun til stjórnarmyndunar. Hann gast upp við það eftir að frönskumælandi menn i flokki kristilegra jafnaðarmanna tóku undir kröfuna um nýjar kosning-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.