Morgunblaðið - 31.01.1974, Page 27

Morgunblaðið - 31.01.1974, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 1974 27 raowiupA Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl t da« skallu Rora ráðstafanir til þess, að þínir nánustu gcti fvlf'/.t mcð því. scm þú ert að «era eða hefur í huga að gera. Þú hefur verið fullhljóður um þín mál að undanförnu en slfkur la‘ðupokaháttur er alger óþarfi cins o« sakir standa. Nautið 20. apríl — 20. maf Þú þarft að leiðrétta einhvern misskiln- intí, sem sprottið hefur upp ok ætti það að verða þér auðvclt ef þú ert hreinskil- inn. Þú átt f einhverjum félat'slej'um erfiðleikum o« nærð ekki til fólks elns oj» æskileKt væri. — einnin þetta Kæti laga/t með hrcinskilni. & Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Vertu vakandi fyrir öllum sveiflum í nánasta umhvcrfi þfnu o« reyndu að laga þig eftir hreyttum aðsta'ðum á vinnu- stað. Kinhver furðuleK huKmynd virðist vera að brjótast um f þér en ef að Ifkum lætur er þér hollast að Kleyma henni alveft. 'iWÍi Krabbinn 21. júní— 22. júlf Þú fa*rð sennileKa spcnnandi o« dular- fullt tilhoð á næstunni. sem þú skalt ekki taka nema að vel alhuKtiðu niáli. !>Iundu að ekki er allt «ull. sem Klóir o« mjö« varasamt að taka örlaKarfkar ákvarðanir f.vrr en þú ert þess fullviss að þú rcnnir ekki blint í sjóinn með áætlanir þínar. Ljónið 23. júlí- 22. ágúst farðu Ra'tilefia f samskiptum þfnum \ ið aðra ojí forðastu að troða öðrum uni ta*r hvort sem um er að ræða skoðanaskipti eða umsvif á fjármálasviðinu. Reyndu að hafa nánara samhand við vini þína. — þú tapar ekki á þvf. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Búðu þijí undir að þurfa að svara óþa*ni- leKum spurninjíum f daj?. I þvf tilfelli skaltu koma til dyranna eins oj* þú ert klæddur o« dra«a ekkert undan. I kvöld skaltu slappa af or fhima stöðu þfna á skákborði Iffsins. Vogin 23. sept. • ■ 22. okt. m WnXá Taktu daj?inn snemma or reyndu að koma sem mt*stu í verk fyrir hádegi. Seinni hlula dagsins Kadirðu þurft að nota til persúnulejíra þarfa. sennilejía í sanibandi við eitthvert mál. er varðar fjulskylduna. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Kkki er ósennilent. að þessi dagur verði spcnnandi og skemmtileKur þejiar á hcildína er litið. Þú fa*rð óva*ntar fréttir ojí sfðan rekur hver. athurðurinn annan í margslunginni fléttu. sem að öllurn lfk- indum j?reiðist þó úr undir lokin. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Láttu þínar eij»in þarfir sitja í fyrirrúmi í daj> oj? j?a*ttu þess að lej'j'ja ekki of hart að þér við dajílej? störf að sinni. Fjöl- skyldumálin þarfnast róttækra hrcytinj'a oj! heindu kröftum þínum í þáj;u þinna nánustu. m Steingeitin 22. des.— 19. jan. Gerðu þej?ar í stað ráðstafanir varðandi fjármálin. — þvf fyrr þ\ í hetra. Burtséð frá þessum. erfiðleíkum á fjármálasvið- inu a*ttir þú að j»eta verið j?laður og ánæjtður því að þú ert f j?óðu jafmægi andlejía oj? ástamál oj? fjölskyldumál eru undir mjöj? j'óðum áhrifum. Sfífjííi Vatnsberinn [~Ja» 2«. jan. - 18. feb. í daj? niunii stórkostlejjir atburðir svipt burt mollu oj? móki hins venjuhundr daj'lej'a Iffs. Atburðarásin verður hri oj> þú verður að hafa þij? allan \ið til « fylj'jast með. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú átt við einhver vandamál að strfða. sem eru tilfinninj'alej's eðlis. en þessi mál eru þó ekki nærri eins stór\a*j'ilej' og þér virðast. Ef þú lítur rólegum aug- um á hlutina muntu sjá. að þetta eru einungis smáatríði f Iffsins ólgusjó. UÚSKA Loksins fann ég bókina, sem mig hefur langað til a3 útvega þér. KÖTTURINN FELIX FEROIIVIAIMD

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.