Morgunblaðið - 31.01.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.01.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANUAR 1974 25 Psoriasis- og exemsjúklingar Almennur fræðslufundur verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal, mánudaginn 4. febrúar kl. 20.30. Fjölmenn- um. Samtök psoriasis- og exemsjúklinga. Kafflkvöld og umræöufundur I Féiagi einslæðra foreidra í kvöld 31. jan., að Hallveigarstöðum. Ingþór Ólafsson, form. klúbbanefndar skýrir hugmyndir og skipulagningu á hópstarfssemi innan félagsins. Kynntar fyrirætlanir fjáröfl unarnefndar. Ringelberg sýnir blómaskreytingar. Kristin Ólafsdóttir syngur þjóðlög. Ljóðalestur: Jóna Pétursdóttir. Kaffidrykkja. Nýir félagar velkomnir. Nefndin. HEILSURÆKTIN HEBfl, AUÐBREKKU 53. Nýirtímar í leikfimi hefjast4. febrúar. Sturtur, sauna, Ijós, sápa, shampoo, olíur og nudd. Innritun í síma 42360 og 381 57. Dömur athugið nýjung við byrjum með nýjan og athyglisverðan 30 daga megrunarkúr 4. febrúar, með megrunarleikfimi alla daga vikunnar, nema sunnudaga, og góðum matarkúr og strangri vigtun í hvert sinn, og nudd einu sinni i viku, sem er innifalið í verðinu. Og að 30 dögum loknum, mun sú kona, sem bezt hefur staðið sig, fá að launum kjól eftir eigin vali. Þær konur, sem raunveru- legan áhuga hafa á að grenna sig, ættu að reyna. Innritun í síma 381 57 UTSALA Barnafataverzlun Skólavörðustíg 5. á Darnafatnaðl stendur aðelns nokkra daga. Miklll afsláttur. Hverageröi Frá 1. febrúar mun Páll Michelsen annast dreifingu og innheimtu Morgunblaðsins í Hveragerði. Sími4225. Mun blaðið framvegis verða borið til kaupenda daglega Ertu byrjaöur? Byrjaður með hvað? •/ Byrjaður að spara! Spara fyrir hverju? Spariláni, auðvitað! Landsbankinn gefur allar upplýsingar um reglubundinn sparnað og sparilán. Lesið bæklinginn um Sparilán Landsbankans Krani fyrir kraftblokkina SUÐURLANDSBRAUT 16. SÍMI 35200 Hiab-Foco býöur útgerðarmönnum sérstakan krana fyrir kraftblakkir. Hiab-Foco kraninn gjörbreytir vinnuaöstööu og möguleikum um borö. Einföld stjórnun og ótrúleg lyftigeta. Leitiö tæknilegra upplýsinga hjá sölumönnum Veltis h. f. HIRB-FOCO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.