Morgunblaðið - 31.01.1974, Page 4

Morgunblaðið - 31.01.1974, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANUAR 1974 Fa /III. t l.l If. I \ ' I ia /t: 22*0-22- RAUÐARÁRSTIG 31 BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 tel. 14444 • 25555 (Hverfisgölu 18 SENDUM |£~| 86060 /pB BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL -»24460 í HVERJUM BÍL PIOIMŒGTl ÚTVARP OG STEREO KASSETTUTÆKI "SKODA EyÐlR MINNA. Shodr ' UKM AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. FERÐABÍLAR HF. Bílaleiga.— Sími 81260. Fimm manna Citroen G. S. station Fimm manna Citroen G.S. 8 — 22 manna Mercedes Benz hópferðabílar (m. bílstjór- um). HÓPFERÐABÍLAR Til leigu i lengri og skemmri ferðir 8—50 farþega bilar. KJARTAN INGIMARSSON Simi 86155 og 32716 Afgreiðsla B.S.I. simi 22300. Þ€IR nUKR uiflSKipnn scm H nuGivsn í Tvískinnungur, Sl. sunnudag gengust „her- námsandstæðingar" fvrir fundi f Háskólabfói. Nokkrar deilur hafa verið um, hve margir voru á fundinum, og hefur heidur fjölgað á honum eftir að hon- um lauk. Þjóðviijinn sagði, að á fundinum hefðu verið um 4000 manns, og ef sú tala er rétt, þá er þar vissulega um verulegan mannsöfnuð að ræða. Þetta fólk, sem þykist vera heilast f afstöðu sinni til herstöðvar- máisins, samþykkir mjög af- dráttarlausa ályktun um brott- för varnarliðsins. Samkvæmt þeirri ályktun á í engu að hvika frá því meginmarkmiði komm- únista til þessa að koma varnar- liðinu frá landinu á kjörtfma- bilinu. Alþýðubandalagið átti mikinn hlut að undirbúningi fundar þessa „fjögur þús- unda“, og Magnús Kjartansson fiutti þar hvatningarræðu. Gera verður ráð fyrir, að hann og hans flokksmenn hafi ekki á fundinum greitt atkvæði gegn áiyktun „fjögur þúsundanna". Þess hefur ekki verið getið og verður að telja, að svo hafi ekki verið. 1 ályktun þess fundar segir svo: „Almennur fundur herstöðvarandstæðinga, hald- inn f Háskóiabíói 27. janúar ’74, ieggur áherzlu á, að það er skilyrðisiaus skylda rfkis- stjórnarinnar að standa við gef- in fyrirheit um algjöra brottför erlends hers af tslandi fyrir lok kjörtfmabilsins. Fundurinn vfsar á bug öllum hugmyndum, sem ekki fela f sér algjöra brottför hersins, og fullvissar stjórnarflokkana um, að herstöðvaandstæðingar muni ekki þola neinn undan- slátt frá skýlausum loforðum þeirra. Fundurinn skorar þvf á rfkisstjórnina að afla sér nú þegar heimildar Alþingis tii að segja herstöðvarsamningnum upp, svo að tryggt sé, að lsland verði á ný heriaust og herstöðv- arlaust land fyrir lok kjörtfma- bilsins.” Þetta segja „fjögur þúsundin" með Magnús Kjartansson f broddi fylkingar. En daginn eftir ályktar mið- stjórn Alþýðubandalagsins, einnig með Magnús Kjartans- son f broddi fylkingar, stefnu, sem gengur þvert á það, sem segir f ályktun „fjögur þúsund- anna“. Þar er undirbúið að gleypa í sig öil stóru orðin eins og úrslitakostina forðum. Alyktunin fer hér á eftir: „Miðstjórnarfundur Alþýðu- bandalagsins haldinn 28. janúar 1974 leggur á það áherslu, að undanbragðalaust verði staðið við það ákvæði f samningi núverandi stjórnar- fiokka, að allur erlendur her hverfi af fslenskri grund. Fundurinn minnir á það fyrir- heit stjórnarsáttmálans, að stefnt skuii að þvf, að allt her- lið fari f áföngum á kjörtfma- bilinu og leggur áherslu á, að enn er kleift að ná þvf marki. Til samkomulags við aðra stjórnarflokka getur miðstjórn Alþýðubandalagsins þó á það fallist, að brottför sfðasta hluta herliðsins miðist við árslok 1975, enda verði meirihluti þess farinn áður en kjörtfma- bilinu lýkur. Miðstjórn ítrekar enn þá stefnu Alþýðubanda- lagsins, að fsiendingum beri að hverfa úr NATO og þjóðin verði á engan hátt fjötruð f hernaðarkerfi stórvelda, hvorki f vestri né austri. Miðst jórninni er á hinn bóginn ljóst, að þar sem óhjákvæmilegt reyndist að failast á það við myndun núver- andi rfkisstjórnar, að lsland yrði f NATO enn um sinn, fylgja þeirri aðild vissar kvað- ir. f þvf sambandi leggur mið- stjórnin áherslu á, að við inn- göngu f NATO 1949 var þvf þó marglýst yfir, að aðildinni fylgdu engar skuldbindingar um her né herstöðvar á friðar- tfmum. Miðstjórn Alþýðubanda- lagsins heitir á alla fslendinga, sem vilja herinn burt af fs- lenskri grund, hvar f flokki sem þeir standa, að hafa sam- stöðu og veita fullt atfylgi sitt til þess að ákvæði stjórnarsátt- málans um brottför hersins verði framkvæmd.” spurt og svarad 1 Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS1 Hringið i síma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Les- endaþjónustu Morgunblaðs- ins. □ Áfengismagn í drykkjarfönguin Anna Marfa (i uðmundsdóttir, Vallagötu 15,Sandgerði, spyr: „Hvað iná vera inikið áfengis- magn i drykkjarfönguin. sem sekl eru i verzlunuin?" Olafur VV’. Stefánsson, skrif- stofustjóri í dóinsmálaráðu- neytinu, svarar: ..Afengis- og tóbaksverzlun ríkisins liefur einkasölu á öllu áfengi. en áfengi telst hver sá viikvi. sein i er meira en 2'j'Y) af vinánda að rúmináli." □ Jarðlög í Vaðlaheiði Sigurður Draumland spyr: „Hverju gegnir. að i>lI kletta- helti í fjallinu Vaðlaheiði aust- an Kyjai'jarðar, halla verulega frá norðri til suðurs. og að suð- urhlutar beltanna eru viðast injiig iniklu neðar en norður- hlutarnir? Aftur á inóti gætir þessa suðurhaila lítið, eða ekki, í fjallgarðinum vestan Eyjafjarð- ar." Trausti Einarsson, prófessor, svarar: 1 „Basaltplatan islenzka hefur brotnað í marga parta, og hafa þeir jafnframt mishallazt. Þau lög, sem við sjáum. t.d. i Vaðla- heíði, hafa upphaflega verið nærri þvi lárétt. og eru þau forn hraunlög frá Tertiertim- anuin, — eitthvað uin 10—12 milljón ára göinul, en aldurs- greiningar með geislavirkum efnum gefa slikan aldur á hinum eldri hlágrvtislögum landsins. Mishalli og hrot jarðskorp- unnar er ákaflega tilgengt fvrir- hrigði víða á jörðinni. en ekki hefur tekizt að finna fullnægj- andi skýríngu á því hvaða kraftar það eru, sem valda þess- ari sífelldu höggun jarðlag- anna, sem verður greinileg i lögum, sem orðin eru nokkurra milljón ára gömul eða eldri." □ Fréttatími útvarps Ólafur Sveinsson, Dunhaga 13, Reykjavík, spyr: ..Hvenær verður fréttalíman- um breytt til þess sem áður var?“ Hjörtur Pálsson dagskrár- stjóri svarar: „Um það get ég ekki sagt. Utvarpsráð tekur ákvörðun um það, en það hefur haft málið til athugunar undanfarið. Þess verður sennilega ekki langt að bíða, að þetta skýrist. En hvort fréttatíminn verður sá satni og fyrir breytinguna, er ekki hægt að segja til um á þessu stigi málsins." □ Hvenær má fara fram stefnubirting? Ragnar Kristjánsson, Yrsu- felli 1, Reykjavík, spyr: „Hafa stefnuvotíar heimild til að trufla friðhelgi heimila á á hvaða tíma sem er, t.d. rétt fyrir kl. 6 á gamlárskvöld?" Friðgeir Björnsson, fulltrúi borgardómara, svarar og visar til 94. greinar laga nr. 85 frá 1936, sem hljóðar þannig: „Stefnu skal birta á virkum degi, nema birting þoli ekki bið, frá lokum níundu stundar til loka 21. stundar. Þó má birt- ing löglega fara fram á öðrum timum sólarhrings, ef það er nauðsynlegt til að ná skemmsta lögmæltum fresti". T't©"-9® F Haflidi Jónsson Að þessu sinni skal vikið að bréfi frá í haust, en í því spyr Björn Magnússon um ráð til að nota fallegar steinvölur, sem hann hefur safnað saman á ferðalögum sínum um landið. Segir hann steinvölurnar af mismunandi stærðum og lögun, allt frá hnefastórum steinum i smá örður ámóta og sælgætis- mola. Litbrigðin í þessum smáu steinum eru undursamleg, seg- ir Björn og trúir ekki öðru en hægt muni að nota þessi djásn til garðskrauts að fengnum góð- um ábendingum. Margir af listamönnum okkar væru ekki í neinum vandræð- um með að hagnýta efnivið af þessu tagi, og kemur þar fyrst i hug listaverk, sem Veturliði Gunnarsson hefur nýlokið við að gera í einum af skólum borgarinnar úr steinum, sem hann hefur safnað saman á ferðum sinum, með sama hætti og bréfritari. Vitanlega má á sama hátt gera veggmyndir utandyra á dapurlega húsveggi er vita að hvíldarstað úti á lóð- inni. Hver veit nema slíkar myndir gætu einnig glatt augu nágranna, ef vel tækist til í uppröðun okkar. En fleira kæmi til af góðum listaverkum, ef sköpunargáfan léki við áhugamanninn. Hugsum okkur útiarin, borð, stóla qg bekki, sem gerð væru úr steinst^ypu en skreytt á ytra borði með þessum mislitu steinum, sem auðvelt er að þrýsta i pússn- ingarlagið. Á sama veg væri mögulegt að gera blómakassa á svalahandrið eða á tröppur og gangstéttar. Öll vinna af þessu tagi útheimtir fyrst og fremst hugkvæmni og handlagni, tima og þolinmæði, vilja og áræði, en oftast er það æfingin, sem skap-; ar meistarann. Fyrir viðvaninga ætti að vera auðvelt að fá þjálfun við það að steypa gangstéttarhellur og skreyta þær með smásteinum og skulu hér veittar smávegis leiðbeiningar fyrir byrjendur í þeirri iðn. Það er þá fyrst að- verðasérúti umhentugtmót til að steypa i. Auðveldast er að fá tunnugjörð, sem er minnst 5 sm á breidd, en gjarðirnar má fá af mismunandi stærðum og fer það þó jafnan saman, að gjarðir eru þeim mun breiðari, sem þær eru ætlaðar fyrir stærri ílát. Það er létt verk að forma gjarðarjárnið á þann veg, sem við viljum hafa lögun hell- unnar. Gott er að smíða sér hlera, til að steypa helluna á. Á hlerann breiðum við plastdúk eða þykkan pappa, en stillum síðan hellumótið á hlerann og skorðum það af með þremur eða fjórum nöglum. Þá dreifum við sandi á botninn í mótinu og bleytum hann örlítið, áður en við röðum steinvölunum í mynztur á sandinn. Þegar mynzturverki er lokið, þá ligg- ur næst fyrir að hefja steypu- vérkið, en áður en við steypum verðum við að aðgæta tvennf, sem hafa þarf í huga frá upp- hafi verksins, en það er, að láta viðari hluta gjarðarinnar snúa niður og öðru lagi að bera á gjörðina feiti eða oliu, áður en steypt er í mótið. Að þessu at- huguðu, getum við hrært sam- an harpaðan sand og sement. Tveir hlutar sands á móti ein- um af sementi, er hæfilegur styrkleiki í fyrsta lagið og höf- um það ekki of blautt. Þessu smyrjum við varlega yfir lista- verkið okkar og gætum þess, að það raskist ekki. Allir steinarn- ir þurfa að hyljast. Ef vel á að vanda verkið, er vissara að leggja þessu næst múrnet yfir, áður en seinna steypulagið er lagt yfir. Það steypulag getum við haft úr grófara efni, og er jafnvel betra. Styrkleiki steyp- unnar þarf þó ekki að vera meiri en einn af sementi á móti fjórum hlutum af sandi og möl. Nú er mótið sléttfyllt og strokið yfir með bretti eða fjöl. Siðan er breytt yfir steypuna með plastdúk eða blautum striga og haldið rakri í fjóra eða fimm daga, en það er að taka lista- verkið úr mótinu og hreinsa sandinn frá steinamynztrinu með vatni og grófum bursta. Fagurt verk getur þannig orðið til, sem lofar meistara sinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.