Morgunblaðið - 31.01.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.01.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUD.aGUR 31. JANÚAR 1974 DAGBÖK t dag er fimmtudagur 31. janúar, 31. dagur ársins 1974. Eftir lifa 334 dagar. Árdegisháflæði er kl. 11.11, sfðdegisháflæði kl. 23.38. Ótti Drottins er upphaf þekkingar; vizku og aga fyrirlfta afglapar einir. (Orðskviðir Salómons 1. 7). ARIMAÐ HEILLA I KROSSGÁTA | IMYIR BQRGARAR Mi—12 p—PTI ; pl„ w N 17 L? 3— ■* Hp n Þann 8. ágúst sl. gaf séra Sigfús J. Arnason saman í hjónaband í Miklahæjarkirkju Margréti B. Hólmsteinsdóttur og Óskar Haralds- son. Heimili þeirra er að Blikahólum 2, Reykjavík. Ennfremur Sigríði B. Hólmsteinsdóttur og Halldór H. Halldórsson. Heimili þeirra er að Álftamýri 58, Reykjavík. (Studio Guðm.). Þann 8. desember gaf séra Jón Thorarensen saman I hjónaband í Bústaðakirkju Torfeyju Rut Leifsdóttur og Jón Benediktsson. Heimili þeirra er að Ægisgötu 1, Stykkishólmi. (Studio Guðm.). Þann 24. nóvember gaf séra Þórir Stephensen saman í hjóna- band Jónu Friðfinnsdóttur og Jó- i B. Long. Heimili þeirra er t 29 Á. (Studio Guðm ). SA NÆSTBESTI Þann 10. nóvember gaf séra Jón Þorvarðsson saman í hjónaband í Háteigskirkju Erlu Ivarsdóttur og Harald Sigursteinsson. (Studio Guðm.). IP«I ,,En hversvegna skelfir brottför hersins þetta lið svona heiftar- lega? Síst skal dregið í efa, að á 30 árum hafi tekist að æra fjölmarga til svo logandi hræðslu við yfir- vofandi árás Rússa, að þeim sé í rauninni ekki sjálfrátt. Slíkum mönnum er i rauninni fyrirgef- andi, því þeir vita ekki hvað þeir gjöra. En þessi ótti er sem betur fer ástæðulaus. Ekki af því að valda- menn i Moskvu séu einhver gæða- blóð. Þvert á móti hafa þeir sýnt og sannað, að þeim er til alls ills trúandi, þegar þeir telja áunna hagsmuni sina i hættu, og samn- ingum við ,,bræðraflokka“ á áhrifasvæði sínu rifta þeir að geð- þótta. Hinsvegar standa þeir manna best við samkomulag milli ríkisstjórna, einkum þó ef vestr- æn stórveldi eiga í hlut, eins og dæmin sanna." Klausan er tekin úr grein Árna Björnssonar þjóðháttafræðings í Þjóð- viljanum í gær. Lárétt: 1. lita 6. land 8. sérhljóðar 10. hylki 12. þrjótur 14. þræla 15. samhljóðar 16. ósamstæðir 17. láir. Lóðrétt: 2. sund 3. linnulaus 4. hvildum 5. þvaðra 7. kroppa 9. keyrðu 11. flaut 13. hnoða. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1. kasta 6. ata 8. EA 10. KY 11. snerill 12. sá 13. ól 14. dúr 16. reyrðan. Lóðrétt: 2. AA 3. stormur 4. tá 5. sessur 7. syllan 9. ana 10. kló 14. dý 15. RÐ. Alfheiði Guðbjörgu Guðjóns- dóttur og Guðmundi H. Guð- mundssyni. Hvassaleiti 153. Reykjavík. sonur þann 16. janúar. kl. 05.50. Hann vó 16‘j mörk og var 53 sm að lengd. Svandísi Ingibjartsdóttur og Rafni E. Gestssyni. Skólavörðu- stig 36. Reykjavik. cjóttir þann 16. janúar. kl. 09.45. Hún vó rúntar 10 merkur og var 45 sm að lengd. Rannveigu Guðnadóttur og Júlíusi Gestssyni. Hrísateigi 13. Reykjavík. sonur þann 16. janúar. kl. 03.43. Hann vó rúmar 14 merkur og var 51 sm að lengd. Guðnýju Sigurðardóttur og Elíasi E. Guðmundssyni. Brautar- landi 22. Reykjavík. sonur þann 17. janúar. kl. 04.08. Hann vó 14*2 mörk og var 52 sm að lengd. Á fæðingarheimili Reykjavíkur fæddist Astu Sigtryggsdóttur og Magnúsi Pálssyni Sigurðssyni, Tjarnarbraut 3, Hafnarfirði, sonur þann 19. janúar, kl. 05.15. Hann vó tæpar 16 merkur og var 53 sm að lengd. PEIMNAVIIVIIR FRÉTTIR Styrktatfélag lamaðra og fatl- aðra, kvennadeild, heldur fund kl. 8.30 í kvöld að Háaleitisbraut 13. Ræðumaður á kristniboðssam- komu K.F.L'.M. og K. í Hafnar- firði í kvöld er Guðni Gunnarsson prentari. Gunnar Jóhann Gunnarsson hefur stutta hugleið- ihgu, Gunnar Sigurjónsson sýnir myndir og flytur skýringar með þeim. Island Anna Hjaltalín. Yalgerður Úlafsdóttir og Sigurveig Þorkels- dóttir. sem allar eru námsmeyjar í húsmæðraskólanum á isafirði. óska eftir pennavinum úr ölluni landshornum. Þær eru 18. 19 og 20 ára. Tapað — fundið Hálfvaxinn bröndóttur köttur fannst við Vogaskóla sl. fimmtu- dag. Upplýsingar í síma 37235. Vikuna 25. — 31. janúar verður kvöld- helgar- og næturþjón- usta apóteka í Reykjavík í Garðs- apóteki, en auk þess verður Lyfjabúðin Ið- unn opin utan venju- legs afgreiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. B2P $,\GGA V/GGA % AlLVtRAN EFL VRÁWÁT'f úf Á LLVKI ?ÖK (\? GÓm'ZÍÍGVÉlOn Sjö SVONfOft, íufroúo 0Q ÁfíA 9o\K AV V/NN0- V£ffLlN6UH OG WLNNAR OrALLA- YÍEV ÁVÓFÖLOUM ÖOfN/ ? TPL VG VRÁWÁff ÚT Á S\ö WOMUL) ?EV$IR YLD SftfÆT/SVÖONOM, ÁfTA fÖRA YILV Lfl60$íL0M 06Nl'f\ÁN RdSuR \ 9>EY6LUNN/ VlANS RÓUÁA?. S£M LÍT M\G VoVóA LWlK SENSÍNlV? SKATT vf //0 „ÁÍK STOfÁ f3 Ím LPL £6 WftiRfílT Úf Á m OAGA \ FLENSÖNN/, Si* VLM GVóT f VuffANOM Á MÉR D6 Avo VEGAR LÓLW ÁEILA M/SSf/ flSKPAKKÁNNOWÁ VfA0S\NWÁW£tf V£SlöK í Vo?Y>K Vi.F. ? f\ MÆfT/ tCs. FÁ ANNAt) SLA9? ást er . . . . . . að hlakka til helgarinnar, þegar þiö getið verið saman. Tm Reg U.S. Pot. Off.—All rlghu reierv*d 1973 by lo$ Angelei Timei | BHIPC3E ~~| Hér fer á eftir spil frá Monte Carlo keppninni 1973. Norður S — H A-D-7-5 T 10-9-7-6-3 L A-D-8-3 Suður S A-4-3 H K-G-10-6-3 T A-8-4 L 6-4 Austur S K-D-8-6-5-2 H 8-4-2 T K-D L 9-5 Peter Weichsel og Alan Sontag sátu N—S og sagnir gengu þann- ig: V N A S P 1 t 2 s 3 h 4s 6 h . Ailir pass Vestur S G-10-9-7 H 9 T G-5-2 L K-G-10-7-2 Vestur Iét út spaða, sagnhafi trompaði 1 borði, lét . út tígul, austur drap með kóngi óg sagn- hafi gaf. Austur lét næst tígul drottningu, sagnhafi drap með ási, lét út spaða, trompaði i borði með hjarta ási, tók síðan 5 slagi á tromp og siðan spaða ás og þetta varð til þess, að vestur var í vand- ræðum með tigulinn og laufið. Hann gát ekki bæði haldið tígul gosanum og valdað laufið, og sagnhafi vánn spilið. Komi lauf út í byrjun og síðan aftur lauf, þégar A—V komast inn, þá vinnur sagn- hafi aldrei spilið. Varið land Undirskriftasöfnun gegn uppsögn varnar- samningsins og brott- vísun varnarliðsins. Skrifstofan í Miðbæ við Háaleitisbraut er opin alla daga kl. 14—19. Sími 36031. pósthólf 97. Skrifstofan að Strandgötu 11 í Hafn- arfirði er opin alla daga kl. 10—17, sími 51888. Skrifstofan í Kópa- vogi er að Álfhólsvegi 9. Hún er opin milli kl. 2 og 7. Sími 40588. Skrifstofan í Garða- hreppi er í bókaverzl- uninni Grímu og erop- in á verzlunartíma. Sími 42720. Skrifstofan á Ákur- eyri er að Brekkugötu 4, en þar er opið alla daga kl. 16—22. Símar: 22317 og 11425.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.