Morgunblaðið - 31.01.1974, Síða 10

Morgunblaðið - 31.01.1974, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANUAR 1974 ANNAR HLUTI Ulunk Click (Skflli-Sinollur), skírður svo af 11 ára dóttur riganda, var allsherjar sisur- vogari á sýniiiguiiiii. Þessi geldingur vö á fæti rött vfir 1/2 tonn 19 inánaða gamall. Hann var 1 lok sýningarinnar soldur á 6700 pund til slátrun- ar, eða yfir 4000 króiiur kjöt- kilóið, ef verðinu er jafnað niður á það. En kjötkaup- inaðurinn var reiðuhúinn að greiða vel fyrir góðau skrokk af sko/.ku nautakjöti. — Ljósm.: C.O.I. hiltist á, að þær stöllúi'h'ar vorlt jafngamlar upp á dag, 23 mán- aða og 20 daga, og því komnar nálægt hámarksaldri til keppn- innar. 1 geldingahópnum fór svipað að því le.vti, að grip- urinn, sein næstur stóð sigur- vegaranum i sama aldursflokki, þótti taka fram sigurvegur- unum i hinum tveimur aldurs- flokkunum. Það var úr aldurs- flokkunum I miðið 15—21 mán., sem beztu geldingarn- ir voru: sigurvegarinn, Clunck Click, undan Aberdeen Angus- nauti og kú, sem var Charolais- blendingur, og næstur honum var geldingur einnig undan Aberdeen Angus-nauti og blendingskú. Frá því um morguninn hafði vertið mikill spenningur i áliorf- endastúkunum umhverfis dóm- hringinn. því að alltaf var verið að velja úr gripi. Líklegast hefur þó eftirvæntingin ekki verið minni hjá þeim, er leiddu gripina fram, þótt þeir létu lítið á því bera. Eftir því sem meir var siað. úr, jókst forvitnin um úrslit í keppninni milli þeirra gripa, er eftir stóðu. Olafur E. Stefánsson ráðunautur: Heimsókn á Smithfield- sýninguna Dómar og markaðskröfur Við dóma á nautgripuin i iill- um llokkum var tekið tillit til byggingarlags. en dómarar auk |)ess beðnir að taka tillil til þess. að mjög mikil fita væri oæskileg og þungi eftir aldri vteri því aðeins mikilvægt atriði. að hann væri fólginn i því. að skepnan væri vöðvainik- il og þykkhokla. en þungi. sem rekja imetti til offitu eða stórra beina. værí beinlínis óæskí- legur. Mér virtust sýnendur hal'a gert sér grein fyrir þessum for- sendum við val gripanna og fóðrun. I’essir gi'ípir hiifðu ekki verið aldir að því inarki að staiula á blistri. eins og oft átli sér stað á sýninguin áður fyrr. llér var um að ræða vel fóðr- aða. þéttholda og fljótvaxna gripi. en þyngd miðuð við aldur i diigum. var skráð við livern þeirra. Aður fyrr var stefnt að þvi hér að framleiða naulakjiit al' fullviixiuiin. vel feitum gnpum. Ivtta breyttist þó smám saman á þann veg. að eflirspurn jókst eftir sinávaxnari gripum. sem þá var farið að rækta og áherzla liigð á. að þeir værtt bráð- þroska. jtykkir á hold og beina- smáir. Sum hel/tu holdakynin sinækkuðu við þessa ræktun og tiiðu stutt. Nú virðasl kjiit- \ innslustíiðvarnar. sem ganga frá kjiiti til síilu í neytenda- iimbúðunr l'yrir stórver/lanir, aftur híifa góðan markað fyrir þyngri gripi. Stórviixnu megin- landskymn og stærstu brezku kýnin tallt giimtil dráttarkvn) eru að þessu leyti vel fallin til kjiitframleiðslu fyrir þennan markað. en btiast iná við hærra hlutfalli al' beinum. Htu' kostnaður við uppeldi fyrstu mánuðina dreifist á fleiri kjiit- kiló. en þar á inóti kemur. að nuili skiptir. hvort hægl er að l'óðra gripina á tiltiiiulega ódýr- an hátt og að þessu leyti er munur á kynjum. Sum ná góð- uin þroska á beit eða heygjiif ineð hóflegrí kjtirnl'óðurgjiif i lokin, en önnur þurfa mikið af |ní til að safna viiðvum jal'n- liliða stækkun beinagrind- arinnar. ef orða má það svo. A sýningunni kom frain. að stefnt i'i að því að stækka blendinga og |)á Irekar með |>ví að atlka vaxtarhraða en aldur. Með kambinn í sloppvasamiin. .Morgtinmn. sem ég kom á sýninguna, voru dæmdir naut- gripir af hreinum kynjtim. og sfðar uin daginn var innbyrðis keppni um efstu sætin i hverj- um aldursflokki geídinga og kvígna. 1 þeirri keppni tóku þátl sigurvegararnir innan hvers nautgripakyns og hvers lióps af blendingum. Starf dóm- ara á svona sýningu er vanda- samt. Auk þess sem það krefsl mikillar faglegrar kunnáttu og góðs minnis, þarf allt að ganga eftir klukku. Þetta leysti dóm- armn al' hendi með örvggi og æðruleysi. Það verður lika að segjast. að sýnendurnir liigðu sig frani uin. að allt tækist sem bez.t. enda íyrirhöfn og kostn- aður hjá þeim orðinn tals- verður og inikils uin vert lyrir þá að ná sein meslu álili sein ræktunarmenn og kjötframleið- endur. Gripirnir voru að sjálf- siigðu klipptir. kembdir og þvegnir, og þoir. sem leiddu þá fram. tilbúnir með bursta, kainba og greiður til að snyrta hvern lokk. sem úr lagi kynni að fara. En það. sem vakti at- hygli mina. var snyrtimennska fölksins sjálfs. sem leiddt fram gripina. Gilti þar einu. hvort það var roskið eða siðhærðir unglingar. Það var þekkur blær yl'ír því. sem fram fór í þcssuin störa innanhúss dómhring þonnan dag. Keppt til úrslita innan aldursflokka A sýningunní var nautgrip- uniim skipt í 5 flokka íiman hvers kyns, þ.e. tvo aldurs- flokka kvígna og þrjá aldurs- flokka geldinga. Með blending- iina var farið á sama hátt. en þar sem þeir voru mjög margir. var þeim innan hvers hinna ö flokka skipt i höpa eftir þyngd tii að'fá frain nógu marga gripi :if þeim iniðað við hreinrækt- uðu kynin. Hér vorður sleppt að skýra frá þessari viðainiklu forkeppni heldur skal nú greint frá því helzta í úrslitakeppn- inni i þcssum aldursflokkum. Þetta varð liörð keppni. þvi að allir sigurvegararnir i henni hiifðu áður staðið efstir i hinuin ýmsu flokkum einstakra kvnja og blendinga. og þeir. sem næstir þeim stóðu. liöfðu ýmist eínnig staðið efstir i sams kon- ar undirflokkum eða verið þar í 2. sæti. Urslitin i þessari loka- keppni er hægt að túlka áýmsa vegu til framdráttar hinuin ein- stiiku kynjum, sem þar koina inest við sögu. Því hef ég sett úrslitin í töfluform, svo að áhugamenn geti lagt eigin döm á þau, sjá töflu I. Það er ljöst. að þrjú naút- gripak.vn- standa aðallega að þeim 10 gripum, sem getið er i löflunni. Feður öþeirra eru af Charolais-kvni, 2ja af Aber- deen .\ngus og 3ja af Galloway. .Mæður 4ra eru af Gallowav- kyni (þrjár hreinræktaðar) og jafnmargar af Aberdeen Angus (aðeins þó eín hreinræktuð) og ein er Charolais-blendingur. A annað atriði vil ég einnig benda. Af þessum 10 gripuín eru 8 blendingar, en aðeins tveir hreinkynjaðir. báðir Galloway, og voru þó um 300 hreinræktaðir gripir af 13 kynj- um á sýningunni, svo sein áður er að vikið. Auk þess sem G;áloway-k.vnið er notað hreinræktað. hefur það um langan tima verið notað til blöndunar \ið stutthyrninga til framleiðslu á blendingskúm (Blue Grev), som svo eru látn- ár fá við nauti af enn öðru holdanautakvni, oftast Aber- deen Angus. til framleiðslu sláturgripa. Nokkrir gripir. þannig ættaðir, voru á sýning- unni og hafa þar stundum áður hiotið mikla viðurkenningu. Eins og sést í töflu I er nú farið að blanda saman Charolais og Galloway, og má geta þess, að geldingur undan Charolais-nauti og Galloway- kú stóð framarlega í hópi 55 gripa í keppni um viður- kenningar í flokki geldinga á aldrinum 15—21 mánaða. Sigurvegararnir á sýningunni Nú var eftir að veita verðlaun fvrir beztu kvíguna á sýn- ingunni, bezta geldínginn svo og bezta gripinn og næst beztu gripina f sömu flokkum. Til þéirra úrsiita komu gripirnir tíu, sem greint eiMrá i töflu I. þ.e. 4 kvígur og 6 geldingar. I kvíguhópnum fór það svo, að báðar kvígurnar i eldri flokkn- um þóttu taka frain hinum yngri. Sigurvegarinn var undan Charolais-nauti og kú. sem var A berde en A ngus-ble ndi ng ur. en næst henni slöð kvíga af hreinu Galloway-kyni. Svo „Silver Bounee“. Nú var það svo. að einhvern timann hafði Játvarður VIII konungur gefið keppnisbikar. er veita skyldi sem verðlaun fyrir bezta grip sýningarinnar, sem væri fæddur og alinn upp hjá sýnanda, en i Bretlandi var og er reyndar enn talsverð verkaskipting við framleiðsiu og uppeldi sláturgripa. Og nú stóð svo á, að þoir gripir, sent allra fremstir stóðu, voru ekki fæddir hjá sýnendum. Var nú komið með eina 12 gripi inn í dömhringinn vegna þessarar keppni, og slóðu þoir fremstir af þeim, sem til greina komu. Sigurvegarinn varð 24 mán. hreinræktaður geldingur af Galloway-kyni. Silver Bounco að nafni. Hann var Ijósgrá- brúnn á litinn, nær þvf hvítur lil að sjá. og hefur e.t.v. hlotið nafn sitt af því. GalloWaygrip- ir, þannig á litinn. hafa breiðzt út siðustu árin, þar sem margir þeirra liafa náð mikluin þroska. lætta var enn einn sigur fyrir skozku kynin. „Clunk Cliek“ Enn var eftir að velja bezta grip sýningarinnar úr þcim 4 gripum, sem stóðu hæst i hópi kvigna og gcldinga og gotiö er hér að framan. Þetta tók að visu ekki langa stund. en áhug- inn sást greinilega á andlitum þess áhorfendahóps. sem þarna sat á bekkjunum, og skildi ég það betur en sefjun þeirra þiis- unda. sem horfa áþað i ofvæni. hvort fótbolti lendir innan eða utan við markstengur og þver- shi. Clunk Cliek var lekinn fram yfir kviguna og einnig geldingurinn, sem var næstur honum i sama aldursflokki, báðir undan Aberdeen Angus- nautum. Þulurinn tilkynnti iir- slitin. læssi viðurkonning hafði verið veilt i 24. sinn og i 19. skipti hafði gripur með Aber- doon Angus-blóði hlotið efsta sætið. TAPLA I IÍRSLIT 1 EINSTAKLINGSKEPPNI, ER SYNIR AP HVAÐA NAUT- GRIPAKYNJUM SIGURVEGARARNIR í HVERJUM PL0KKI V0RU Plokkur Viðurkenning Paðir Móðir Kvígur, 15 mánaða Sigurvegari Charolais Aberdeen Angus og yngri Næst bezt Charolais Galloway x Stutthym. Kvígur yfir 15 mán., Sigurvegari Charolais Aberdeen Angus blend. en ekki yfir 24 mán. Næst bezt Galloway Galloway Geldingar, 15 mán. Sigurvegari Charolais Galloway og yngri Næst bezt Galloway Galloway Geldingar yfir 15 mán., Sigurvegari Aberdeen Angus Charolais blend. en ekki yfir 21 mán. Næst bezt Aberdeen Angus blendingur Geldingar yfir 21 mán., Sigurvegari Charolais Aberdeen Angus x Hereford en ekki yfir 24 mán. Næst bezt Charolais Aberdeen Angus blend.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.