Morgunblaðið - 31.01.1974, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 31.01.1974, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANUAR 1974 33 MATREIÐSLUMMUR EBA KJÖTIDNADARMMUR Matreiðslumaður eða kjötiðnaðarmaður óskast til starfa i eldhúsi Borgarspitalans. Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf sendist Borgarspit- alanum fyrir 7. febrúar n.k. Upplýsingar um starfið gefur yfirmatreiðslumaður. Reykjavik, 29. janúar 1974. Heilbrigðismálaráð Reykja vikurborgar. Bllar I sérflokkl nýkomnlr tll landslns Benz 280 SE árg. 1970. Rauður. Benz 280 SE/3,5L árg. 1 972. Silfurgrár (sem nýr). Benz 250 /8 árg. 1968. Rauður (isérflokki). Benz 250 /8 árg. 1969. Ljósblár (mjög góður) Benz 250 /8 árg. 1969. Ljósdrapplitaður (Ekinn 34.000 km, sem nýr). Benz 250 SE. árg. 1967. Sjálfskiptur. Benz 250 S árg. 196 7. Opel Commandor 1969. Sjálfskipt/Vökvastýri. Benz—Vörubifr. 1518/árg. 1967/Drif á öllum hjólum. Upplýsingar i sima 1 8420 milli 2—6 næstu daga. Félagslíf I.O.O.F. 5 = 155131816 = S S.K. 1.0.0.F. 11 = 1551318V2 = N.K. Kvenfélag Laugarnessóknar Aðalfundur verður haldinn mánu- dagmn 4. febrúar kl. 8.30i .fund- arsal kirkjunnar Mætið vel Stjórnin. St.: St.: 59741317 VIII- Aðaifundur Sálarrannsóknar- félags Suðurnesja verður haldinn í Framsóknarhús- inu í Keflavík fimmtudaginn 31. janúar kl 8.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Gestur frá Reykjavík mætir, kaffi- veitingar. Stjórnin KFUM AD Aðaldeildarfundur í kvöld að Amtmannsstíg 2b kl. 20,30. Efni fundarins: „Um aldamótin" Jónas Gíslason annast fundinn. Allir karlmenn velkomnir Hjálpræðisherinn. Fimmtudag kl. 20,30: Brigader ODD TELLEFSEN talar Lúðrasveit, strengjasveit Annað kvöld. trú- boðskvikmyndin „AFRIKA SYNGUR" Allir velkomnir Filadelfia. Almenn guðþjónusta í kvöld 20,30 Gestir utan að landi tala. Heimatrúboðið. Almenn samkoma að Óðinsgötu 6.a íkvöldkl. 20,30 Allir velkomnir. OLYMPIA Body stockings Buxnacorselett Póstsendum 4=3 lympí Laugavegi 26. Sími 1 5186. Kópavogur Bókband Námskeið í bókbandi hefst í febrúarbyrjun og er öllum heimil þátttaka, jafnt ungum sem göml- um. Námskeiðið fer fram á laugar- dögum i húsnæði Félagsmála- stofnunarinnar að Álfhólsvegi 32. Leiðbeinandi verður Guðmundur Ólafsson., Þátttökugjald kr 200.-. Nánari uppfýsingar á skrifstofu Félags- málastofnunarinnar, simi 41 570 Tómstundaráð. Settur prófessor VEGNA lausnar Guðlaugs Þor- valdssonar háskólarektors frá kennsluskyldu i viðskiptadeild Háskóla íslands hefur mennta- málaráðuneytið sett Þóri Einars- son dósent, prófessor i viðskipta- deild frá 1. jan. 1974 að telja og þar til öðru vísi verður ákveðið. Ekið á kyrr- stæða bifreið MÁNUDAGINN 25. jan. sl„ milli ki. 8 og 12 árdegis, var ekið á ljósa Volkswagen-bifreið, R-31868, þar sem hún stóð á þaki Tollstöðvar- innar, og vinstra afturbretti og stuðari beygluð. Þeir, sem kynnu að geta gefið upplýsingar um ákeyrsluna, eru beðnir að láta lögregluna vita. -S-' ''íS'v-Í TILSðLUÍ KAUPMANNAHÖFN BLAÐIÐ FÆST NÚ í LAUSA- SOLU í BLAÐASÖLUNNI í FLUGAFGREIÐSLU SAS í SAS BYGGINGUNNI í MIÐ BORGINNI Auglýst eftir framboðum til prófkjörs Prófkjör um val frambjóðenda á lista Sjálfstæðisflokksins við borgarstjórnar- kosningar ! Reykjavik 26. maí n.k., fer fram dagana 2. 3. og 4. mars, en utankjörstaðakosning dagana 22. febrúar — 1. mars. Val frambjóðenda fer fram með tvennum hætti. (1) Framboð sem minnst 25 flokksbundnir einstaklingar (þ.e. meðlimir Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík) standa að. (2) Kjörnefnd getur að auki bætt við frambjóðendum, eftir því sem þurfa þykir, enda skal þess gætt að frambjóðendur í prófkjörinu verði ekki færri en 32. Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs sbr. I. lið að ofan. Skal framboð vera bundið við flokksbundinn einstakling sem kjörgengur verður í Reykjavík og skulu minnst 25 flokksbundnir Sjálfstæðismenn og mest 40 standa að hverju framboði. Enginn flokksmaður getur staðið að fleiri en 3 framboðum. Framboðum þessum ber að skila til yfirkjörstjórnar á skrifstofu Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, að Galtafelli, Laufásvegi 46, EIGI SEINNA EN KL. 17.00, FÖSTUDAGINN 8. FEBRÚAR. Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. OSTAKYNNING, OSTAKYNNING í dag og á morgun frá kl. 14—18, Guðrun Ingvarsdóttir, húsmæðra- kennari kynnir nýjar uppskriftir á fiskréttum með osti og ýmsum vinsælum réttum með Gráðaosti. Ókeypis nýir bæklingar með fjölda úrvals uppskrifta. Osta- og smjörbúðln, Snorrabraut 54

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.