Morgunblaðið - 31.01.1974, Side 20

Morgunblaðið - 31.01.1974, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3f. JANÍTAR 1974 Goldu Meir f alin stjórnarmyndun Kristfn Snæfells skrifstofustúlka hjá B.A.t. ásamt nokkrum sýnis- hornum á sýningunni aðGrensásvegi 11. Ráðstefna og sýning á gluggum og gluggabúnaði Jerúsalem 30. jan. NTB. FORSETI ísraéls, Ephraim Katzir, fól i dag Goldu Meir for- sætisráðherra að mynda nýja stjórn í iandinu og kemur sú skipan í kjölfar kosninganna í fyrra mánuði. í þeirri stjórn, sem nú situr, eru auk þingmanna Verkamannaflokksins einnig-full- trúar Kristlega flokksins og Frjálslynda flokksins. Stjórnmálafréttaritarar búast ekki við miklum breytingum á nýrri stjórn. Stjórnarflokkarnir þrir fengu 51 sæti i þinginu og misstu 8, miðað við síðustu — Undanhald kommúnista Framhald af bls. 36 yfir þegar Islendingar gengu í NATO, illu heilli, að aðildinni fylgdu engar skuldbindingar um her eða herstöðvar á friðartímum. Þess vegna eigum við ekki að ganga lengra í þessum efnum heldur en Danir og Norðmenn og heimila í mesta lagi takmarkaðan miliilendingarrétt, en enga að- stöðu, sem jafna má við herstöð (annars staðar í Mbl. í dag er fjallað um aðstöðu Norðmanna_ i þessu efni). Það er ekki deila milli stjórnarflokkanna um það, að allur fastur her á að hverfa frá íslandi en enn hefur ekki náðst samstaða um, hvernig málum verði skipað á Keflavíkurflug- velli, þegar herinn er farinn það- an. Þau mál eru nú til alvarlegrar umræðu hjá stórnarflokkunum, og getur enginn um það sagt i dag, hvort samkomulag tekst eða ekki. Það eitt er vist, að Alþýðu- bandalagið mun ekki sætta sig við neina gervilausn(!!) í þessum efnum, og sama gildir um her- stöðvarandstæðinga i öðrum flokkum, Alþýðubandalagið tel- ur, að alltof lengi hafi dregist að hefjast handa um framkvæmd fyrírheita stjórnarsáttmálans um brottför, en mun þó vinna það til að halda samstöðu í málinu í ríkisstjórninni, aðsíðasti hermað- urinn fari ekki frá Keflavíkur- flugvelli fyrr en eftir tæp 2 ár, enda liggi þá allar dagsetningar ljósar fyrir og meirihluti liðsins verði farinn fyrir lok kjörtíma- bilsins.“ Síðan segir í forystugrein Þjóð- viljans um ályktun miðstjórnar Alþýðubandalagsins: ,,Hún felurí sér alvarlega tilraun til að skapa endanlega samstöðu um lausn herstöðvarmálsins á þeim grund- velli, að hér verði enginn erlend- ur her né herstöðvar . . . Alþýðu- bandalagið hefur vissulega góðan vilja til samkomulags, en mun þó engum afarkostum hlíta.“ Eins og ljóst er af þessum til- vitnunum í ályktun miðstjórnar Alþýðubandalagsins og forystu- grein Þjóðviljans, er Þjóðviljinn að byrja að undirbua stuðmngs- menn kommúnista undir það, að þeir fallist á tillögur Einars Agústssonar, utanríkisráðherra, sem umræðugrundvöll við Banda- rikjamenn, en jafnvel þótt tillög- ur utanríkisráðherraséu túlkaðar mjög þröngt er Ijóst, að þær fela í sér dvöl hóps vopnaðra banda- rískra hermanna á Keflavíkur- flugvelli. Hingað til hafa komm- únistar aldrei viljað ljá máls á slíku, en nú er ljóst, að þeím er svo mjög í mun að halda ráðherra- stólunum, að þeir eru einnig reiðubúnir til þess að hverfa frá þeirri grundvallarafstöðu. Þessi stefnubreyting Alþýðubandalags- ins kom þegar fram i sjónvarps- þættínum Landshorni s.l. föstu- dagskvöld í ummælum Ragnars Arnalds, formanns Alþýðubanda- lagsins, þegar hann sagði, að af- leíðing NATO-aðildar væri sú, að ekki væri hægt að hreinsa allt út af Keflavíkurflugvelli, og skoða yrði, hvort NATO ætti að fá rétt til að láta flugvélar sfnar lenda hér. Um þessa stefnubreytingu kommúnista er fjallað í forystu- grein Mbl. i dag. kosningar. Á þinginu sitja sam- tals 120 þingmenn. Utvarpað í all- ar kennslustofur SÉRSTÖK fræðsludagskrá um áfengismál verður í útvarpinu fyrir nemendur framhaldskól- anna, en þátturinn verður á föstu- dagsmorgun, kl. 10.30. Fræðslu- máladeild menntamálaráðuneyt- isins hefur óskað eftir því, að útvarpstæki verði höfð í kennslu- stofum, þannig að nemendum gef- ist kostur á að hlýða á dagskrá þessa, sem er unnin að tilhlutan Ríkisútvarpsins, fræðslumála- deildarinnar og Sambands bindindisfélaga i skólum. Stjórn- andi þáttarins verður Árni Gunn- arsson. Hugmyndin með þættin- um er sú að koma af stað umræð- um um þessi mál í kennslustof um eftir að þættinum lýkur, en hann mun verða í um það bil 20 mín. — Bæta sam- ræmingu Framhald af bls. 17 lagi skóla og námsefnis valdið þeim erfiðleikum. Einnig er hugmyndin með þessu starfi að samræma rann- sóknarstörf ýmiss konar, þannig að ekki sé verið að vinna að kostnaðarsömum og tímafrekum rannsóknarverkefnum í mörgum landanna samtímis. Þessu samræmingarstarfi stjórnar nefnd, skipuð fulltrúum úr menntamálaráðuneytum land- anna allra. Fulltrúi Noregs Hans Erik Östlund, sem er formaður nefndarinnar, skýrði frá því á fundinum í dag hversu langt verkefni þetta væri komið og tóku fulltrúar ýmissa aðila, er úrslit skólastarf varðar, þátt i um- ræðunum. EINS og flestum er kunnugt hef- ur verið ákaflega erfitt að fá efni f veiðarfæri að undanförnu og þá ekki sfzt f nætur. Jafnhliða þvf, að erfitt er að fá efnið, hefur það hækkað ákaflega mikið í verði og nú mun loðnunót kosta um 7 millj. kr. uppsett. Einhverjir bát- ar munu enn bíða eftir efni í loðnunætur og til að flýta fyrir komu efnisins til landsins, hefur verið gripið til þess bragð- að koma með það fljúgandi. Um há degisbilið í dag er DC-6B flugvél Iscargo væntanleg til Reykjavík með efni í tvær loðnunætur. Magnús Gunnarsson fram- kvæmdastjóri Hafskips sagði í samtali við blaðið í gær, að eins og flestum væri kunnugt hefðu Iscargo og Hafskip ákveðið seint á síðasta ári, að efna til samvinnu í - Grindvíkingur Framhald af bls. 36 dælduð og þar hefur steinsteypa brotnað upp úr botni skipsins. Tryggingamiðstöðin mun ráð- stafa skipinu til viðgerðar á morg- un.“ Að lokum sagði Björgvin: „Mér þykir þetta að sjálfsögðu mikið áfall, en það hefði getað farið verr, og ber að þakka fyrir það að ekki urðu slys á mönnum, né menn í bráðri hættu.“ Grindvíkingur er röskar 300 rúmlestir að stærð og var skipið keypt til Grindavíkur fyrir þrem- ur árum. Alla tíð síðan hefur skip- ið verið eitt mesta aflaskip lands- ins og ávallt undir stjórn Björgv- ins Gunnarssonar. UM ÞESSAR mundir stendur yfir sérsýning á vegum Byggingaþjón- ustu Arkitektafélags íslands að Grensásvegi 11 á gluggum, gleri og glerfsetningarefnum. Er þessi sýning haldin i framhaldi af ráð- stefnu, sem Bygginaþjónusta A.í. hélt f fyrri viku, þar sem fjallað var um gluggann og dags- birtuna frá þremur sjónarsyið- um. Sérstakur gestur ráðstefnunnar var enskur ljóstæknifræðingur, Walter Burt, og fjallaði hann um dagsbirtuna og hlutverk gluggans f þvi ljósi. Skýrði hann reglur og reikningsaðferðir, sem gilda f Bretlandi til að ákveða glugga- stærðir, fjarlægðir á milli húsa og húsahæðir, svo að fullnægt verði kröfum um hæfilega birtu i íbúð- um, skólum og atvinnuhúsnæði. W. Burt fjallaði einnig um vanda- mál h'ita og kulda i sambandi við ákvörðun gluggastærða og val glers og búnaðar og stöðu við sól aráttir. Auk W. Burt fluttu erindi á ráðstefnunni Sigurlaug Sæ- flutningum til og frá landinu. Meðal annars með því að flýta fyrir flutningi á vöru til landsins með því að flytja hana með flug- vél þegar mikið lægi við. Þessi flutningur vélarinnar nú er einn fyrsti liðurinn í þessu samstarfi. — Með sár á baki Framhald af bls. 17 allt hið undarlegasta og verður maðurinn í haldi unz það skýrist frekar. Ólíklegt er þó talið að hér sé um að ræða pólitískt mál eins og í fyrstu var haldið, líklegra telur lögreglan, að það megi rekja til ástamála og afbrýði. Er senni- legast, að maðurinn verði fluttur til heimalands síns, þegar öll kurl eru komin til grafar. — Ráðstefna Framhald af bls. 3 Hinir norsku gestir, 9 að tölu, eru þessir: Guttorm Hansen, Tönne Huitfeldt og Johan Jörgen Holst hafa áður verið nefndir. Enn- fremur koma Ellmann Ellingsen framkvæmdastjóri Samtaka um vestræna samvinnu í Noregi, Kjell Magne Bondevik, stórþings- maður fyrir Kristillega þjóðar- flokkínn, Harry Hansen, stór- bingsmaður fyrir Jafnaðarmanna flokkinn, Ragnar Udjus, stór- þingsmaður fyrir Miðflokkinn, Per Brunvand, ritstjóri frá Stafangri, og Evind Berdal, mundsdóttir arkitekt, Hörður Jónsson verkfræðingur, Dr. Óttar P. Halldórsson, Gísli Halldórsson arkitekt, Gunnlaugur Pálsson arkitekt og danskur tæknifræð- ingur Ulrik Harder. Tilgangur ráðstefnunnar var að safna saman reynslu þátttakanda og ræða um, með hverjum hætti bæta megi úr þvi, sem miður fer, auk þess að verða til leiðbeiningar við útgáfu staðals og leiðbeiningar til byggj- enda. Varð niðurstaða ráðstefn- unnar sú, að auka þurfi mjög þekkingu á efnum, sem á markaði eru, vanda vinnu við framleiðslu og verkframkvæmdir og auka al- menna fræðslu í byggingariðnað- inum og meðal efnissala á þessu sviði. Sýningin, sem opnuð var í sam- bandi við ráðstefnuna, verður op- in í hálfan mánuð daglega kl. 10.00—18.00, nema laugardaga kl. 10.00—12.00 og sunnudaga kl. 14.00—17.00. Um 20 fyrirtæki taka þátt í sýningunni, en þar getur að líta flestar þær vörur er að gluggabúnaði lúta. upplýsingastjóri hjá Norðurher- stjórn NATO í Kolsás í Noregi. Þá ber að geta þess, að Varð- berg og Samtök um vestræna sam- vinnu halda sameiginlegan hádegisverðarfund f Súlnasal Hótel Sögu á laugardag, þar sem ræðumaður verður Guttorm Hansen. forseti norska Stórþings- ins. Mun hann fjalla um alþjóða- mál og afktöðuna til Atlandshafs- bandalagsins. Félagsmenn beggja félaganna eiga aðgang að fundin- um og geta tekið með sér gesti óski þeir þess. — Sigurður Framhald af bls. 35 verðlaunaafhendingunni lokinni flutti Skúli Þorleifsson glfmu- kappi _ ávarp og árnaði glímu- mönnum og íslenzkri glímu heilla á komandi árum, en Guðm. Guð- mundsson formaður G.K.Í. sleit mótinu. Dómnefnd skipuðu þessir: Yfir- dómari Lárus Lárusson og með- dómarar Hafsteinn Þorvaldsson og Kristmundur Guðmundsson. Urslit í bikarglímunni urðu þau, að Sigurður Jónsson sigraði, hlaut 8,5 vinninga. Vann hann allar glímurnar nema eina gegn Gunnari R. Ingvasyni, en sú glíma varð jafntefli. Annar varð Pétur Yngvason með 7,5 vinninga. Hann tapaði fyrir Sigurði og glíma hans og Þorsteins Sigurjónssonar varð jafntefli. Röð næstu manna varð þessi: vinningar Hjálmur Sigurðsson 6 Þorsteinn Sigurjónsson 6 Gunnar R. Ingvason 5 Kristján Andrésson 5 Halldór Konráðsson 3 Óskar Valdimarsson 2 Eiríkur Þorsteinsson 1 Þóroddur Helgason 1 I aukaglímu um þriðja sætið sigraði Hjálmur Sigurðsson Þor- stein Sigurjónsson. Spassky vann San Juan, Puerto Rico, 30. jan. AP. BORIS Spassky vann í gær skák sína við Robert Byrne og tryggði sér þar með rétt til að halda áfram í keppninni um það, hver eigi að skora á heimsmeistarann Robert Fischer. -------------- — Brezhnev Framhald af bls. 1 sem Brezhnev og Castro hafa flutt í tilefni heimsöknarinnar. I fréttastofufregnum virðist svo sem sovézki leiðtoginn sé mun léttari á brún og í framkomu en þegar hann hefur farið f ámóta heimsóknir til Austur-Evrópu- landa. Hefur þessi „nýi Brezhnev" eftir ýmsum sólar- merkjum að dæma unnið hug og hjörtu Kúbumanna. I ræðum sinum í ferðinni hefur Brezhnev lagt áherzlu á, að vin- átta skuli ríkja milli allra þjóða og i einu ávarpinu vék hann lof- samlega að samkomulagi Israela og Araba og sagði það jákvætt skref í friðarátt. Þó kvaðst hann vilja vara við þeim öflum, sem alltaf reyndu eftirýmsum leiðum að skapa sundrung. — Þetta vill Þjóðviljinn! Framhald af bls. 2. kvæmt því er það tillaga Þjóð- viljans, að Atlantshafsbanda- laginu verði boðið fast aðsetur fyrir herstjórn hér á Islandi, að reglulegar heræfingar með þátttöku þúsunda hermanna frá ýmsum NATO-rfkjum fari fram á Islandi, að flugsveitir frá NATO-rikjunum hafi reglu- lega viðdvöl á Islandi og að fastir samningar verði gerðir við önnur riki um það með herjum hætti aðstoð berist til Islands, ef árás er gerð eða hún er yfirvofandi. — Beita þarf varkárni Framhald af bls. 2. fullvíst, að flestra von er, að rfkis- stjórninni megi auðnast að finna þá lausn, sem aðilar geta fellt sig við og tryggir jafnframt öryggi Islands.“ Eins og af þessari tilvitnun sést, hefur Kjördæmissamband Fram- sóknarflokksins á Suðurlandi skipað sér í sveit þeirra framsókn- armanna, sem vilja fara varlega f allar breytingar í varnarmálun- um. I forystugrein Þjóðólfs segir einnig: „Undanfarið hafa skrif og umræður um varnarmálin færzt í aukana og harðnað nokkuð. Hefur dvöl várnarliðsins alla tíð valdið ágreiningi með stjórnmálaflokk- unum, og enda að nokkru innan sumra þeirra. Frá upphafi hefur verið andstaða gegn aðild okkar að Atlantshafsbandalaginu, en að samþykkt aðildar stóðu Sjálfstæð- isflokkurinn, Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn. Að varnarsamningnum frá 1951 stóðu þessir sömu þrír flokkar. Við honum hefur ekkert verið hróflað síðan. . . Tiltölulega hljótt hefur verið um varnarmálin fram undir síðustu vikur, en svo sem vita mátti, hafa átök nokkuð harðnað, þegar nær færist mála- lokum. I viðkvæmu og örlagariku máli eru slagorð og gífuryrði sízt til þess fallin að greiða fyrir vandasömum viðræðum. Auðvitað var, að sá hópur manna, sem jafn- an hefur verið andvígur samstarfi okkar við vestrænar þjóðir í hverri mynd sem er, felldi sig ekki við framhaldsviðræðurnar við Bandarfkin. Hann rfgheldur sér f algjöra og skilvrðislausa uppsögn varnarsamningsins. Kjörorð þessara manna er því að sjálfsögðu varnarlaust land. Það er að þeirra mati heillavænlegast fyrir þjóðina á hverju sem geng- ur.“ ISCARGO FLYGUR MEÐ LOÐNUNÆTUR TIL REYKJAVÍKUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.