Morgunblaðið - 31.01.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 31.01.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANUAR 1974 23 fclk f fréttum 'vf. h*;'. * ti i.A l* rtr • »■> 4>? YNGSTI ÞINGMAÐUR ÍSÖGU DANMERKUR Hann hcitir Petcr Brixtoftc, þingmaður Vinstri flokksins i Danmiirku, 23 ára yamall. Yngsti maður, sem nokkru sinni hefur vcrið kjörinn ttl setu á danska þjóðþinginu. Ilann losnaði úr herþjónustu iirfáum dögum áður en hann átti að mæta á fyrsla þiiift- lundinum (ojt á myndinni sjá- um við Karen, eiginkonu hans, laga til bindið siðasta dag hans í herþjónustunni). Pcter hefur sýnt mikla námshæfileika, lauk stúdentsprófi 17 ára gamall og tæknifræðipröfi 21 árs gamall. Kr hann var spurður hvort Itann væri undraharn, svaraði hann: — Kg hef hara verið heppinn. Ég hef haft meðvind allt nmt líl' og það er hrein lilviljun, að ég skuli nú vera orðinn eins konar methafi. I>að er óttasvipur á andlilum stúlknanna, þar sem þær hlaupa út úr bankaútihúi i Kichmond i Virginia-ríki i Bandarikjunum, en skömmu áður ’hafði ungur maður ráðizt inn i bankann. miðað hyssu á þær og krafizt peninga og síðan haldið þeint i gislingu um stund. Lögreglumaður náði siðan að afvopna ræningjann og enginn særðist i ránstilraun- inni. GLISTRUPARNIR Í SVIÐSLJÓSINU G1 i st r u p - fjöl sky ld an d a nsk a er alltaf í sviðsljósinu á einn eða annan luitt. Nú er það dóttir hjónanna. Eva Glistrup, sem vekur athvgli fyrir að hafa náð hinu eftirsótta gullmerki danska rejðlistarsamhandsins, en hún er einn fremsti knapi þar í landi. Eva dvelst mi í Pýzkalandi, þar sem hún tekur þátt i námskeiði i tamningu hesta til sérstakra sýníngar- og keppnisiþrótta. SAUÐ ÞIÐ II ANA SYSTUR MÍNA Barhra Streisand, siing- og leikstjarnan. sem raunar heldur þvi sjálf frain. að hún likisl mauraælu, er nú upp á kant við hálf- systur sina. Roslyn. 23 ára. Biuhra útvegaði henni starf sem söngkoná í næturklúhhi i Las Vegas. — l>að hlýlur að vera Barhra sjáli'. sem Iiefur talið sig finna inissætti á milli okkar. segir Koslyn. Mér hefur alltaf likað vel við stóru systur mina. en hún er víst hrædd við samkeppnina! Útvarp Reykjavík # FÖSTUDAGLIt 1. fehrííar 7.00 MorKunútv arp Veðurfrefínir kl. 7.00, 8.15om 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (ou. forustuur dafj- bi.). 9.00 of- 10.00 MorKunleikfinii kl. 7.20. MorKunba>n kl.7.55 Morfiunsíund harnanna kl. 8.45: Anna Kristín Arnfiríinsdóttir huidur áfram lestri söfiunnar „Disu á Grænala.*k“ cft- ir Kára TryiíKvason (2). Morf'unleikfimi kl. 9.20. Tilkynninf-ar kl. 9.30. ÞinKfréttir kl.'9.45. Létt löf> á milli atriða. Spjallað við ba>ndur kl. 10.05. Bindindisdaf'ur skólanna kl. 10.30: Fræðsludaf>skrá um áfenf>ismál fyrir nemendur framhaldsskóla. Umsjónar- maður. Arni Gunnarsson. Morf>untónleikar kl. 11.00: Ulrich Leh- mann ok Kammerhljómsveitin í Zurich leika Fiðlukonsert í B-dúr op. 21 eftir Othmar Schoeck/Julius Katchen píané)- leikari o« Filharmóníusveit Lundúna leika Tilbrif>ði um barnalaf> op. 25 eftir Dohnányi. 12.00 Daf>skráin. Tónleikar. Tilkynninf>- ar. 12.25 Fréttir of> veðurfref>nir. Tilkynn- inf>ar. Tónleikar. 13.30 Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 SfðdegissaKan: „Dyr standa opnar" eftir Jökul Jakobsson Höfundur les. (2). , 15.00 Miðdegistónleikar Gladys Swarthout söngkona og KCA- Victor sinfóníuhljómsveitin flytja „Ljóðið um ástina" eftir Ernest Chausson; Pierre Monteux stj. Suisse- Romande hljómsveitin leikur tónlist eftir Chabrier; Ernest Ansermet stj. 15.45 Lcsin dagskrá nicstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.20 Popphornið 17.10 Utvarpssaga barnanna: ,,Sm>glar- arnir í skerlaRarðintim4* eftir Jón Björnsson. Margrét Helga J<V hannsdóttir les (3). 17.30 Framburðarkcnnsla í dönsku 17.35 Tónlcikar. Tilkynmnf>ar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Véðurspá. Fréttaspegill 19.20 Þingsjá Ævar Kjartansson sér um þáttinn. 19.45 Tannla>knaþáttur Ólafur Björf*úlfsson tannlæknir talar um tannskekkjur 20.00 Sinfónfskir tónleikar a. Háskólaforleikur „Akademische Festouverture" op. 80 eftir Brahms. Hljómsveitin Philharmonia leikur; Otto Klemperer stj b. Pianókonscrt nr. 2 i f-moll op. 21 eftir Chopin. Vladinúr Ashkenazý o« Sinfónfuhljómsveil Lundúna leika; David Zinnman stj. c. Sinfónía nr. 4 í A-dúr „Italska hljóm- kviðan" eftir Mendelssohn. Sinfóniu hljómsveitin i Pittslioríí leikur; Will- iam Steinberg stj. 21.00 Kristfn S\fadrottning Séra Arelíus Nielsson flytur siðara er- indi sitt. 21.30 Útvarpssagan: „Foreldravanda- málið — drög að skilgreiningu" yftir Þorstein Antonsson. Erlingur Gíslason leikari les (14). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Morðbréf Margeirs K. Laxdals; — þriðji hluti Saga eftir Hrafn Gunnlaugsson í út- varpsfierð höfundar. Flytjendur með höfundi: Kúrik Har- aldsson. örn Þorláksson og , Lárus Óskarsson. 22.50 Draumifsur Sveinn Arnason og Sveinn Magnússon kynna lög úr ýmsum áttum. 23.50 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. jt A skjánum FÖSTUDAGUR 1. febrúar 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veðurog auglýsingar 20.30 Að Ileiðargarði (High Chaparral) Nýr, bandarískur kúrckamynda- flokkur. 1. þáttur. Fyrirheitna landið Aðalhlutverk Lc>if Ericson og Cameron MitchelL Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.25 Landshom Frétt askýri ngaþát t ur um innlend málefni. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 22.00 JassForum Xorskur músíkþáttur. þar sem Clark Terry og hljómsveit hans flytja vinsæl jassliig. Þýðandi Heba Júlíusdótlir. (Nordvisi (»i — Xorska sjémvarpið) 22.30 Dagskrárlok LAUGARDAGlR 2. febrúar 1974 17.00 Iþróttir Meðal efnis í þættinum er n\vnd frá fyrstudeildarkepninni i handknaltleik og mynd tir ensku knat tspyrnunni. Urtisjónannaður Ómar Kagnarsson. 19.15 Þingvikan Þáttur um störí Al- þingis. Umsjónannenn Björn Teitsson og Bj<»rn Þorsteinsson. 19.45 lllé % 20.00 Fréttir 20.20 Yeðurog auglýsingar 20.25 Söngelska fjölskyldan Bandarískur söngva- og gamann\vnda- flokkur. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 20.50 Ugla sat á kvisti Skemmtiþáttur með tónlcst og léttu efni afýmsu tagi. í þessum þætti er rífjuð upp saga „rokksins" á árunum 1954—60. Meðal gcsta þáttaríns eru Lúdó-sextettinn og KK-sextcttinn. Umsjónarmaður Jónas K. Jónsson. 21.50 Alþýðuveldið Kfna Brezkur fræðslum>ndaflokkur um þjóðlif og menningu i Kínaveldi nú- úmans. 4. þáttur. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.15 Leitin (The Search) Bandarísk bíómynd frá árinu 1947. Leikstjóri Fred Zinneman. Aðalhlutverk Monlgomery Qift. Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. Myndin gerist í heimsstyrjöldinni sið- ari. Tékkneskur drengur verður við- skila við fjölskyldu sína. Honum er komið fyrir á barnaheimili. en þaðan strýkur hann. og allir álfta að hann hafi drukknað. Þessar fréttir berast móður hans, en hún neitar að trúa þeim og tekur að leita barnsins. 23.55 Dagskrárlok félk ■ fjflmiflnm l’hi lip Jonkins píaiióloikari Listir í útvarpi TónlisUn vei'óiu' ekki úliind- an i útvarpinu á þessuin dogi. og reyndar ekki aðrar listir heldur. I’áttur Sigurðar A. Magnússonar tun hcikmenntir er á dagskrá kl. 19.10. og mynd- listarþáttur Gylla Gislasonar er kl.. 19.30. I kjöll'ar myndlistai1- innar verður svo útvtu pað frá gestakomu t útvarpssal, en þar er á ferð Philip Jenkins pianó- leikari. I'hilip Jenkins er Engleml- ingur. on hann er Islendingum að góðu kuimur. ogþá ekki si/t Akureyringum. Hann var Ini- settur á Akureyri um nökkurra ára skeið. og kenndi þá pianó- leik við Tónlistarskóla Akur- eyrar. Hann hefur margsinnis koinið' fram á tönleikum hér- lendis og erlendis, en hann nú búsettur i London ásamt fjöl skyldu sinni. en kona hans er Sigurún Vignisdótlir. I kvöld leikur l’hilip .1 enkins tvii pianóverk — ...\ iglit Pieee '. eflir Benjamin Britten. og svitu el'tir Mauriee Kavel. .A’ið griif Gouperin Kl. 21.30 syngur svo Maria (A.lla-, sú fræga primadonna. sem nýlega h.efur liafið innreió sína á óperusvið að nýju eftir miirg sabhatsár. (iperuariur eft- ir B 1/et, Gharpentier og flei ri. Siðasl á dagskránni er Guðmundur Jónsson póanóleik- ari, með tónlistarþátt sinn „Mannstu eftir þessu“. Þátturinn á mikl- ttm vinsældum ai) fagna. en heyrzt hafá þær raddir. aó hann tetti að vera fyrr að kvöldinu. svo að þeir kviiidsvæfu g'ætu lilýtt á hann án þess að leggja á sig óþarfa viikur. Kn þeií'. sem eru gefnir fyrir að drolla l'rain eftir á kviildin. eru áreiðanlega fegnir þvi. að |iessi ágæti þáltnr sktili vera hinzta kveðjti úl- varpsins til þeirra á fimmttt- dagskvöklum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.