Morgunblaðið - 31.01.1974, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 31.01.1974, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANUAR 1974 Sfmi 16444 YRÐI NÚ S7RÍÐ OG ENGI MÆTTI ! Brian Keith Emest Borqnine Suzanne Pleshette Sprenghlægileg ný gam- anmynd í litum. Sýnd kl. 3, 5, 6, 9 og 1115 RICHARD Hin fræga og spennandi sakamálamynd með músík „The Bar-Kays and Movement" Endursýnd kl.9 Bönnuð innan 1 6 ára ÍSL0MZKUR TEXTI Sýnd kl 5 og 7. JH0r0iunMðHb nucivsmcnR ^^-«22480 TÓNABÍÓ SWni 31182. ENN HEITI ÉG TRINITY TKllilTV HÆGRI QG YINSTRI HÖND DJÖFULSINS íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9.1 5. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LEÐURBLAKAN í kvöld kl 20 KLUKKUSTRENGIR föstudag kl. 20 KOTTUR ÚTI í MÝRI laugardag kl. 1 5 sunnudag kl. 1 5 LEÐURBLAKAN laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Miðasala 13.15 — 20. Sími 1-1 200 Fló á skinni i kvöld Uppselt. Svört kómedia föstudag kl. 20.30 Volpone lauqardag kl 20 30 Fló á skinni sunnudag Uppselt. Fló á skinni þriðjudag kl 20 30 Volpone miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 sími 1 6620 Nýtt símanúmer frá l.febrúar. 22200 Hótel KEA Útboð Tilboð óskast í að mála húseignina Hátún 2, Reykjavík að utan. Þak, glugga, hurðir geirekti og veggi. Tilboðið skal míðast við að verktaki útvegi málningu og tilheyrandi verkfæri. Verkinu skal vera lokið fyrir 1. júni n.k. Skrifleg tilboð merk „2" skulu sendast í Pósthólf 5135 fyrir 1 5/2 n.k. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Stjórnin. HEIMDALLUR SAMTÖK UNGRA SJALFSTÆÐISMANNA í RVK. OPINN STARFSHOPUR - BLADAUTGAFA Starfshópur um útgáfumál Heimdallar heldur fund, fimmtudaginn 31 janúar kl. 8.30, að Galtafelli við Laufásveg. Fundurinn er opinn öllum'Heimdellingum, sem áhuga hafa á blaðaútgáfu. Stjórnin. Hvfsl og hróp Nýjasta og frægasta mynd Ingimars Bergman. Tekin í litum. Aðalhlutverk: Liv Ullmann Erland Jesepsson íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9 Hækkað verð Handagangur l ðskfunnl fyad 0,f|ÞL “WWTÍ úp Pb<?” Tvímælalaust ein bezta gamanmynd seinni ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sýning Félagsstarf Sjálfstœðisflokksins HEIMDALLUR SAMTÖK UNGRA SJALFSTÆÐISMANNA i RVK. OPIN STARFSHOPUR - BLAÐAUTGAFA Starfshópur um útgáfumál Heimdallar heldur fund, fimmtudaginn 31. janúar kl. 8.30, að Galtafelli við Laufásveg. Fundurinn er opinn öllum Heimdellingum, sem áhuga hafa á blaðaútgáfu. Stjórnin. Kosnlng kjðrnefndar Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík minnir Fulltrúaráðs- meðlimi á kosningu kjörnefndar. Hægt er að skila atkvæðaseðlum daglega í Galtafell, Laufásvegi 46, frá kl. 9:00 — 1 7:00. Kosningu lýkur klukkan 1 9:00 föstudag- inn 1. febrúar. Stjórnin. RAÐSTEFNA SJALFSTÆÐISFLOKKSINS UM SVEITARSTJÓRNARMÁL. að Hótel Loftleiðum I Reykjavtk 1. — 3. febrúar 1 974. D A G S K R Á 1. febrúar, föstudagur. Kl. 09:30 — 12:00 Furtdarsetning. Ávarp formanns Sjálfstæðisflokksins, Geirs Hallgrímssonar. Framsaga Ólafs B. Thors. borgarfulltrúa, um framtíðarverkefni og tekjustofna sveitarfélaga. Framsaga Ásthildar Pétursdóttur, bæjarfulltrúa, um frum- kvæði sveitarfélaga ! félagslegri þjónustu. Framsaga Birgis fsl. Gunnarssonar, borgarstjóra, um verndun náttúru og mótun umhverfisins. Framsaga Sigurðar Sigurðssonar, verzlm., um byggðastefnu. Framsaga Árna Grétars Finnssonar, bæjarfulltrúa. um orku- málin og sveitarfélögin. Kl. 14:00 — 18:00 Umræðuhópar starfa. Umræðustjórar, Ólafur G. Einarsson alþm., Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi, Lárus Jónsson, alþm.. Sigfinnur Sigurðsson, hagfr., og dr. Gunnar Sigurðs- son, verkfræðingur. 2. febrúar, laugardagur. Kl. 10:00 — 12:00 Álit umræðuhópa — umræður. kl. 14:00 Almennar umræður um sveitarstjórnarmál — stefnumörkun. kl. 16:00 — Kaffihlé — Sameiginleg kaffidrykkja i nýja Sjálfstæðishúsinu. Ávarp: Albert Guðmundsson, borgarfulltrúi. kl. 17:00 Framhald almennra umræðna 3. febrúar, sunnudagur Kl. 10:00— 12:00 og kl. 14:00 — 1 7:00 Ráðstefna um undirbúning sveitárstjórnarkosninga. FLÖTTINN FRÍ APAPLÁNETUNNI íslenzkir textar. Bráðskemmtileg og spennandi ný litmynd. Myndin er framhald myndarinnar „Undirheimar Apa- plánetunnar” og er sú þriðja í röðinni. Roddy McDowall Kim Hunter Bradford Dillman Bönnuð yngri en 1 2 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn LAUGARÁS Síntar 32075 ff I nivc-rsiil l’icimvs.. lí..l«-ri Slitftvt««r A X<'líM.W.IKWISdX Film JESUS CHRIST SLPKRSTAR Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaðverð. Miðasala frá kl. 4 6. SÝ<NINGARVIKA. VÖRUBÍLAR 3ja öxla bílar á rg: ' 72 Sca nía Vabis 110 super, árg. '68 Daf. 2|a dxla nilar árg: '72 Scanía Vabis LB 80 super árg: '71 Scanía Vabis I 80 super árg: '68 Scanía Vabis L 80 super m/ 2'/2 tonna Foco krana árg: '6 7 Volvo F 86 turbo árg: '66 Volvo F 86 árg: '66 Volvo F 85 árg: '65 Volvo F 85 árg: '64 Volvo 475 turbo árg: '67 Merc. Benz 1413 árg: '66 Merc. Benz 1418 árg: '68 MAN 9156 m/framdrifi árg: '67 MAN 650 árg: '67 Bedford m/ Leyland vél árg: '68 Bedford stærri gerð árg: '65 MAN 10212 Eingöngu vörubíla og vinnuvélasala. Hjá okkur er miðstöð vöru- bíla og vinnuvélavið- skiptanna. Bílasalan 7JSs7öö__ Simi 85162 — BOX 4049 Sig. S. Gunnarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.