Morgunblaðið - 31.01.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.01.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANUAR 1974 9 Hraunbær 4ra herb. íbúð á 3ju hæð, um 110 ferm. íbúðin er ein stofa, 3 svefnherbergi, þvottaherbergi, baðher- bergi, og eldhús með borðkrók. Svalir. 2falt gler. Parkett. Lóð að fullu frágengin. Holtsgata 4ra herb. íbúð á 4. hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Falleg nýleg íbúð, ein stór stofa, svefnherbergi, 2 barnaherbergi, stórt eld- hús með borðkrók, for- stofa. 2falt gler, teppi, svalir. Hlíðarvegur í Kópavogi 2ja herb. íbúð, um 65 ferm. í lítt niður- gröfnum kjallara. 2falt gler. Teppi. Sérinngang- ur. Æsufell 2ja herb. nýtísku íbúð á 4. hæð. íbúðin er fullfrá- gengin. Stórar suðursval- ir. Frystigeymsla, vélaþvottahús o.fl. á jarð- hæð. Geymsla á hæðinni. Lyfta. Gangurog stigarfrá gengnir. Kleppsvegur Rúmgóð 4ra herb ibúð, um 115 ferm. á 7. hæð. Teppi tvöfalt gler, svalir. Hlutdeild i húsvarðaríbúð og verzlunarhúsnæði. Tungubakki Nýtt raðhús, pallahús, alls um 21 0 ferm. Allt að fullu frá gengið, vandaðasta fagvinna á öllu. Lóð einnig fullgerð. Bilskúr fylgir. Húsið er í tölu bestu húsa er við höfum haft til sölu. Vallargerði í Kópavogi Einbýlishús, hæð og ris. í húsinu er 7 herbergja mjög falleg ibúð. Bílskúr fylgir. Rauðalækur 5 herbergja íbúð á 3. hæð um 147 ferm. Sérhiti. Dvergabakki 3ja herb. íbúð á 2. hæð. 2 svalir. Teppi. Stærð um 85 ferm. Verð 3 4 millj NÝJAR ÍBÚÐIR BÆTAST Á SÖLUSKRÁ DAGLEGA Vagn C. Jónsson Haukur Jónsson hæstBréttarlogmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, GuSlaugs Þorlákssonar, GuSmundar Péturssonar, Axels Einarséonar, Aðalstræti 6, III. hæð. 26600 HRAUNBÆR 3ja herb 85 fm. ibúð á 1. hæð í blokk. Svalir. Góð íbúð. Sameign frágengin. Verð: 3.5 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. 1 10— 1 1 4 fm. íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Þvottaherb. og búr í íbúðinni. Laus i marz n.k. Verð: 4.3 millj. Útb.: 2.8 millj. KLEPPSVEGUR 3ja—4ra herb. 108 fm. ibúð á jarðhæð i blokk Suður svalir. Ibúð i góðu ástandi. Verð: 3.7 millj. LAUFÁSVEGUR 4ra herb. kjallaraibúð i járnvörðu timburhúsi á steyptum kjallara. Verð: 1.800 þús. Útb.: 900 þús. NORÐURMÝRI Húseign (parhús) sem er kjallari og tvær hæðir. Á hæðunum eru tvær 2ja herb. íbúðir. I kjallara eru tvö herb, snyrting, þvotta hús, geymslur o.fl. Rækt- aður garður. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.0 millj. SÓLHEIMAR 3ja—4ra herb. íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Snyrtileg, góð i- búð. Verð: 3.4 millj. VESTURBERG 3ja herb. íbúð á 1. hæð (jarðhæð) i blokk. Ný, full- gerð íbúð. Verð: 3.2 millj Útb.: 2.2 millj ÆSUFELL 2ja herb. fullbúin, ný ibúð á 4. hæð i háhýsi. Æskileg skipti á stærri ibúð, t.d. 3ja—5 herb. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Höfum kaupanda að 4ra til 6 herb. séríbúð eða hæð og ris, helst i Vesturborginni Mikil útb. Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð í Háa- leitishverfi. Há útb. Höfum kaupanda að 4ra herb ibúð í smið- um, helst tb. undir tré- verk. Höfum kaupanda að 3ja herb. ibúð i Austur- borginni, má vera í fjölbýl- ishúsi. Höfum kaupanda að 2ja herb ibúð i Hraun- bæ. Góð útb. i boði. ® EIGNIR FASTEIGNASALA Háaleitisbraut 68 (Austurveri) Simi 82330 Heimasími £3747. KÍMIIUN ER 24300 Til sölu og sýnis 31 NÝ „ . 2|a HERB. IBUD um 65 fm á 6 hæð í lyftuhúsi við Asparfell. Svalir. Teppi. Sameign verður fullgerð m.a. bíla- stæði og leiðvöllur fyrir börn. Laus 6. april n.k. Útborgun um 2 milljónir, sem má skipta. Ný 3ja herb. íbúð um 85 fm jarðhæð við Vesturberg. Ný teppi. Laus strax, ef óskað er. Nýleg 3ja herb. íbúð um 100 fm á 4hæð við Ásbraut. Suðursvalir. Hagkvæmt lán með lágum vöxtum áhvilandi Útborg- un um 2 milljónir. Laus eftir samkomulagi. Nýtt raðhús í smiðum í Breiðholts- hverfi. o.mfl. Nýja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutima 18546. ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝLI? Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum, i Reykjavik og nágrenni. Höfum kaupendur að einbýlishúsum, raðhús- um og sérhæðum, 4—6 herb., fullgerðum eða í smíðum í Reykjavík og ná- grenni. Seljendur athugið háar útborganir fyrir góðar eignir •jf að í sumum tilvikum þurfa eignirnar ekki að afhendast fyrr en seint á þessu ári. að við aðstoðum við að verðleggja ibúðina yður að kostnaðar- lausu íbúðir í smíðum + 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir í miðbænum í Kópavogi. Afhentar til- búnar undir tréverk í árslok. Sameign full- frágengin. 4, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir við Espigerði. Afhentar rúmlega til- búnar undir tréverk og málningu fyrir 15 des. n.k. Sameign, úti og inni, fullfrágengin. Glæsilegar íbúðir. — Gott útsýni. HlBÝLI & SKIP GARÐASTRÆTI 38 SlMI 26277 Glsli Ólafsson 20178 Gudfinnur Magnússon 51970 S11928 - 24534 Fallegar íbúðir i smíðum m. 20 fer. sérsvölum. 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúð- ir á skemmtilegum stað í Kópavogi. 20 ferm. sér- svalir fylgja hverri íbúð. Teikn á skrifstofunni. Útb. má skipta á 1 V5 — 2 ár. Við Háleitisbraut 4ra herb. íbúð á 4. hæð m. glæsilegu útsýni. íb er m.a. stofa og 3 herb Bíl- skúrsréttur. Losnar síðar á árinu. Útb. 3,3 — 3,5 millj. sem má skipta á árið. Sérhæð í Hafnarfirði Ný 100 ferm. efrihæð í tvibýlishúsi. íb. er m.a. stofa og 3 herb. Vandað- ar innréttingar. Teppi. íbúðin er ekki alveg frá- gengin. Útb. 2,8 — 3 millj. Laus strax. Lítið einbýlishús Við Grettisgötu. Húsið er 2 herb., eldhús og W.C. 240 ferm eignarlóð. Útb. 1500 þús. Laust strax. Upplýs. á skrifstofunni. Lítið einbýlishús við Hverfisgötu steinhús, samtals 4 herb. eldhús og bað. Útb. 1500 þús. laust fljótlega. Við Ásenda 120 ferm. 4ra herbergja vönduð sérhæð (efri hæð). Teppi Útb. 3. millj. Við Kársnesbraut Ný vönduð 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Sérhiti. Teppi. Sameign fullfrágengin. Útb. 2.5 millj Skipti á 4ra herb. íbúð kæmi vel til greina. Við Holtagerði 4ra—5 herb. 125 ferm efri hæð í tvíbýl ish úsi. Teppi. Bílskúrsréttur. Útb. 2,5 — 3 millj 4ra herbergja íbúð skammt frá miðborg- inni í góðu ásigkomulagi. Útb. 1,5 — 1,7 millj. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða og einbýlis- húsa. Skoðum og metum íbúðirnar samdæg- urs. EIEHAKIÐLDIII V0NARSTR4TI 12. símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristirtsson heimasimi: 24534, ,_____[ verzlunarhúsnæöl - Þorlákshöln Tæplega 200 fm verzlunarhúsnæði er til leigu i Þorláks- höfn. Húsnæðið er hugsað sem matvöruverzlun, en hentar einnig vel fyrir hvers konar verzlun eða léttan iðnað. Þeir, sem vildu kanna þetta nánar, vinsamlega leggi nöfn, heimilisföng og síman. inná afgr.Mbl. merkt: ..Verzlun — 3114" fyrir hádegi laugardag. EIGNA8ALAIM REYKJAVÍK Ingólfstræti 8 2JA HERBERGJA íbúð á 1 hæð í Mið- borginni. Sér inngangur, ný eldhúsinnrétting, útb kr. 12—1 300 þúsund 3JA HERBERGJA Lítil snotur rishæð i Smáíbúðahverfi, útb. kr 12—1300 þús. 3JA HERBERGJA íbúð á 1. hæð i Mið- borginni. íbúðin ný stand- sett og laus til afhendingar nú þegar, útb. kr. 1 200 þúsund. 4RA HERBERGJA íbúð á efstu hæð i nýlegu fjölbýlishúsi við Ásbraut. íbúðin öll mjög vönduð suður-svalir, sérlega hag- stæð lán fylgja. 4RA HERBERGJA íbúðarhæð við Rauðalæk. Góð íbúð, sér hiti, bíl- skúrsréttindi fylgja. 5 HERBERGJA íbúð i steinhúsi í Mið- borginni, bilskúr fylgir íbúðin laus nú þegar, útb kr. 1 500 þús. — 2 millj 5 HERBERGJA nýleg hæð á góðum stað i Kópavogi. Sér inng. sér hiti, þvottahús á hæðinni. Bilskúr fylgir. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Kvöldsími 37017 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4a Símar 21870 og 20998 í smíðum 4ra til 8 herb. skemmti- legar ibúðir við Espigerði Stærð ibúðanna er frá 109 fm upp i 225 fm íbúðir þessar seljast tb undir tréverk og málningu og seljast á fostu verði Teikningar i skrifstofunni. í smíðum 2ja og 3ja herb. fallegar íbúðii á besta stað i Kópa- vogi. Seljast tb. undir tré- verk og málningu. Öll sameign frágengin ásamt bílageymslu fyrir hverja íbúð Við Dúfnahóla 70 fm falleg 2ja herb. ibúð Við Æsufell 65 fm vönduð 2ja herb ibúð. Við Vesturberg 85 fm falleg 3ja herb íbúð Við Hraunbæ 115 fm góð 4ra herb. ibúð á 2 hæð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.