Morgunblaðið - 01.02.1974, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 01.02.1974, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRUAR 1974 DAGBÓK ÁRIMAO HEILLA Sigurður Ásmundsson, Mel- gerði 3, Reykjavík, er áttræður í dag, 1. febrúar. Hann tekur á móti gestum eftir kl. 8 e.h. að Freyju- götu 27. 30. des. voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af sr. Áma Pálssyni ungfrú Sigur- björg Jónsdóttir kennari og Berg- sveinn Auðunsson skólastjóri, Hrísey. 19. jan. vom gefin saman f hjónaband í Hallgrimskirkju af sr. Jakobi Jónssyni ungfrú Rósa Marfa Guðnadóttir og Kristján Stefánsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 176. 26. des. voru gefin saman í hjónaband í Norðfjarðarkirkju af sr. Torfa Þórðarsyni ungfrú Sig- rfður Hannsdóttir Wíum og Stein- þór HáJfdánarson. Heimili þeirra er í Neskaupstað. 15. des. voru gefin saman f hjónaband í Hallgrímskirkju af sr. Jakobi Jónssyni ungfrú Ósk Hilmarsdóttir og Guðmundur Björnsson. Heimili þeirra er að Oðinsgötu 18B. 26. des. voru gefin saman í hjónaband i Dómkirkjunni af Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Sigurlaug Ingimundardóttir og Jónas Hannesson. Heimili þeirra er að Ásvallagötu 16. I KROSSGÁTA ~| Lárétt: 2. reykja 5. komast yfir 7. bardagi 8. þrá 10. belju 11. grett- ur 13. kom auga á 14. kostar mikið 15. ósamstæðir 16. dreifa 17. drjupa Lóðrétt: 1. lánið 3. hin'kra 4. hellir 6. ílát 7. ræktaðs lands 9. ósamstæðir 12. fen. Lausn á sfðustu krossgátu. Lárétt: 1. mála 6. láð 8. AO 10. túpa 12. skelmir 14. púla 15. PT 16. Tal 17. álasar Lóðrétt: 2. ál 3. látiaus 4. áðum 5. gaspra 7. narta 9. óku 11. píp 13. elta Varið land Undirskriítasöfnun gegn uppsögn varnar- samningsins og brott- vísun varnarliðsins. Skrifstofan í Miðbæ við Háaleitisbraut er opin alla daga kl. 14—19. Sími 36031, pósthólf 97. Skrifstofan að Strandgötu 11 í Hafn- arfirði er opin alla daga kl. 10—17, sími 518X8. Skrifstofan í Kópa- vogi er að Álfhólsvegi 9. Hún er opin milli kl. 2 og 7. Sími 40588. Skrifstofan í Garða- hreppi er í bókaverzl- uninni Grímu og er op- in á verzlunartíma. Sími 42720. Skrifstofan á Akur- eyri er að Brekkugötu 4, en þar er opið alla daga kl. 16—22. Símar: 22317 og 11425. 1 dag er föstudagurinn 1. febrúar, 32. dagur ársins. Brigidamessa og almennur bindindisdagur. Árdegisflæði er kl. 12.29, sfðdegisflæði kl. 25.26. — Sólarupprás kl. 10.18, sólarlagkl. 17,05. Ekki mun ég skilja yður eftir munaðarlausa. Eg kem tilyðar. (Jóh. 14, 18.19.). fÆjJi iwlf 1 GENGISSKRÁNING Nr. 20 - 31. janúar 1974 Skráð írá Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 15/1 1974 1 Bandaríkjadollar 87, 00 87, 40 31/1 - i Sterlingspund 196, 85 197,95 * 29/ 1 - i Kanadadollar 88, 00 88, 50 31/1 100 Danskar krónur 13 16, 40 1324,00 * 30/ 1 - 100 Norskar krónur 1459, 50 1467,90 * 31/1 - 100 Sænskar krónur 1820, 45 1830, 95 ♦ - - 100 Finnsk mörk 2192, 40 2205, 00 * - - 100 Franskir frankar 1703, 75 1713,55 * i) - - 100 Belg. frankar 204, 7 5 205, 95 ♦ - - 100 Svissn. frankar 2641,25 2656,45 # - - 100 Gyllini 2982, 30 2999, 50 * - - 100 V. -Þýzk mörk 3120, 10 3138, 10 * 30/ 1 - 100 Lírur 13, 1 1 13, 19 31/1 - 100 Austurr. Sch. 423, 50 425, 95 * - - 100 Escudos 328, 10 330, 00 * - 100 Pcseta r 147,40 148,30 « 30/ 1 - 100 Ycn 29. 10 29, 27 15/2 1973 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100,14 15/1 1974 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 87, 00 87,40 * Brcyting frá 9iðustu skráningu. 1) Gildir aCeins fyrir greiðslur tcngda r inn- og utflutn- lng a vörum. i-m=i tir | Kristniboðssamkoma KFUM og K í Hafnarfirði. Ræðumaður í kvöld verður sr. Lárus Halldórs- son. IngunnGísladóttirkristniboði flytur frásögn og Málfríður Finn- bogadóttir og María Aðalsteins- dóttir taka til máls. Ungt fólk syngur. Félag austfirzkra kvenna held- ur aðalfund mánudaginn 4. febr. n.k. að Hallveigarstöðum kl. 8.30. | MESSUH Á tVTORGUrSJ Ipeinimavimir ~| Adda H.K. Aspelund, Box 21, Isa firði og Maja Daðadóttir, Aðal- stræti 13, ísafirði, óska eftir að skrifast á við stráka eða stelpur á aldrinum 12 — 13 ára. Þær verða 12 ára á þessu ári og hafa áhuga á Ruby-boltaleik, dansi, leikfimi og ferðalögum. Eðvarð Ingólfsson, Hellisbraut 16, Hellissandi. Hann er 14 ára og vill skrifast á við unglinga á sínum aldri. Hann hefur mörg áhugamál, þ.á.m. íþróttir og frimerki. Aðventkirkjan Reykjavík Bibliurannsókn kl. 9.45 Guðsþjónusta kl. 11.00 Steinþór Þórðarson prédikar. Safnaðarheimili aðventista Kefla- vík Biblíurannsókn kl. 10.00 Guðsþjónusta kl. 11.00 Guðmundur Olafsson prédikar. Bandarfkin Dawn DeBurn 11316 Highway 67, Lakeside, California 92040, U.S.A. Hún er 14 ára, og óskar eftir islenzkum pennavini. Hefur áhuga á sundi, ferðalögum og hjólreiðum. ást er .. .. . . . að láta sem þú hafir ekki lyst á öllu kjötstykkinu svo að hann geti fengið afganginn. TM Reg. U.S. Pot. Ofl.—All righlt reterved (C) 1973 by Lo* Angelet Timet BRIPGE 1 Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Frakklands og Ungverja- lands í Evrópumótinu 1973. Norður S. D-4 H. A-K-10-9-4-3 T. K-D-8 c *-*• Vestur S. Á-G-7-6 H. D-6-5 T. 7-4 L. D-8-5-2 Austur S. K-10-9-2 H. G-8-2 T. G-10-6 L. 10-6-4 Suður. S. 8-5-3 H. 7 T. Á-9-5-3-2 L. K-G-7-3 Lokasögnin var sú sama við bæði borð, þ.e. 4 hjörtu, og var norður sagnhafi. Við annað borð- ið var sagnhafi ekki i neinum vandræðum þvi að þar tóku A-V 2 fyrstu slagina á spaða og létu spaða í þriðja sinn. Sagnhafi tók síðan ás og kóng i hjarta og lét hjarta i þriðja sinn og þar sem drottning og gosi féllu saman, vannst spilið. Við hitt borðið lét austur út tígul, sagnhafi drap, tók ás og kóng i tropmpi, en nú var vandi að velja, hvað gera ætti! Hann getur að sjálfsögðu spilað upp á, að gosi og drottning í hjarta falli saman, en hins vegar er um fleiri leiðir að ræða til að vinna spilið. Sagnhafi getur tekið laufa ás, lát- ið siðan út laufa 9 og svínað gos- anum. Heppnist þetta, losnar hann við spaða heima í laufa kóng í borði. Þetta er góð vinningsleið, ef hjörtun falla ekki saman. Sagnhafi valdi vinningsleiðina, þ.e. lét hjarta í þriðja sinn og vann þar með spilið. <? /aiu avncbspi r y m n Fjársöfnunin til holdsveikrahjálpar stendur yfir, og höfðu rúmlega 930 þús. krónur borizt í söfnunina á fimmtudagsmorgun. Eru landsmenn hvattir til að muna eftir þessu mikilvæga málefni. Myndin er af holdsveikraspítalanum í Laugarnesi, sem reistur var fyrir atbeina Oddfellowa í Danmörku. Greiða má í gíróreikning nr. 455 við Landsbankann. Allar gjafir merkjast „Gjöf til holdsveikra“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.