Morgunblaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRUAR 1974 Sendiráð Bandaríkjanna óskar eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð. Upplýsingar í síma 24083 milli kl. 9 og 6 alla virka daga. Hveragerði Frá 1. febrúar mun Páll Michelsen annast dreifingu og innheimtu Morgunblaðsins í Hveragerði Sími 4225 Mun blaðið framvegis verða borið til kaupenda daglega -HUSID BYDUR HUSBUNADDRURVtL « 9 HSBUM: ODVRU ENSKU SJÓNVARPSTÆKIN ERU KOMIN Verð: 24" á aðeins kr. 33.975.00. Margra ára framúrskarandi reynsla hérlendis sannar gæðin. Ljósabúnaður í miklu úrvali, þ.á.m. hinir vinsælu japönsku ríslampar. Mikið úrval alls konar raftækja til heimilisnota. Skozku ryamotturnar eru komnar attur á lækkuðu verðl Innlend og erlend teppi eru ávalt fyrirliggjandi í miklu úrvali. Teppi frá Álafossi, Axminster, Teppagerðinni, ensk teppi, skozk teppi. norsk teppi, belgísk teppi, frönsk teppi o.m.fl. RUBIN Nýjasta sófasettlð heltlr Rubin Við bjóðum yður að velja úr fjölbreyttu úrvali áklæða. Yfir 40 gerðir af sófasettum fyrirliggjandi hverju sinni, ásamt fjölbreyttu úrvali af hvers konar borðstofu-, svefnherbergis- og dagstofuhúsgögn- um. OPID TIL KL. 10 hðuub tu. sem invun er mest os kjömh bezt JÖN LOFTSSON HF Hringbraut 121 10600 Jll BOKAMARKADUR ÆSKUNNAR, LAUGAVEGI 56 HUNDRUÐIR ELDRI BOKATITLA A GAMLA VERÐINU. HVAÐ VANTAR í BÓKASKÁPINN? TÆKIFÆRI TIL AÐ EIGNAST GÓÐAR BÆKUR Á SÉRSTÖKUM KOSTAKJÖRUM. FERÐABÆKUR — ÆVISÖGUR — BÆKUR UM DULRÆN EFNI — ÁSTARSÖGUR — LEYNILÖGREGLUSÖGUR — LJÓÐABÆKUR — UNGLINGABÆKUR — BARNABÆKUR — BÆKUR UM MARGVÍSLEGT ANNAD EFNU BÆKUR FYRIR ALLA. NOTFÆRIÐ YÐUR PESSI KOSTAKJÖR. SENDUM í PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND. 11 ÆSKAN, LAUGAVEGI 56.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.