Morgunblaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRUAR 1974 27
ilTVINNÁ XFVmm AÍVIXNA ATVIKKA
AfgreiBslumaBur
vanan mann vantar til afgreiðslu á
varahlutum í verzlun okkar að Síðu-
múla 35, Reykjavík. Uppl. í verzlun-
inni.
Fiat umboðið
Davíðs Sigurðsson h.f.
Vélritunarstúlka
okkur vantar duglega vélritunar-
stúlku á skrifstofu okkar Síðumúla
35. Uppl. í skrifstofunni.
Fiat umboðið
Davíð Sigurðsson h.f.
Bifvélavirkjar
Bifvélavirkja eða menn vana bif-
reiðaviðgerðum vantar á verkstæði
okkar að Síðumúla 35, Reykjavík.
Uppl. á verkstæðinu.
Fiat umboðið
Davíð Sigurðsson h.f.
SölumaBur
— Fasteignasala
Sölumaður, helst vanur, óskast nú
þegar til starfa í fasteignasölu.
Umsóknir, er greini aldur, menntun
og fyrri störf sendist afgr. Morgun-
blaðsins fyrir 5. febr. n.k. merktar
„Sölumaður 3177“.
Sölu og afgreiöslu-
maður búvéla óskast
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að
ráða sem fyrst ungan og áhuga-
saman mann til sölu og afgreiðslu á
landbúnaðartækjum. Viðkomandi
þarf að hafa þekkingu á búvélum og
samskipti við bændur auk reynslu
eða áhuga á sölustörfum. Nokkur
kunnátta í ensku og einu Norður-
landamálanna nauðsynleg. Umsókn-
ir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun, fyrri störf og annað sem
máli kann að skipta sendist í póst-
hólf 555, Rvík, merkt: „Búvélar“.
Matsvein og háseta
vantar á 100 tonna bát, sem er að
hefja netaveiðar frá Eyrarbakka.
Upplýsingar í símum 99-3136 og
3162.
Stúlka óskar
eftir framtíðarvinnu. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 71005.
Verkstjóra
vantar í stórt frystihús úti á landi.
Uppl. veittar í Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna, framleiðnideild.
Sími 22280.
HafnarfjörÓur
Okkur vantar stúlku til eldhússtarfa
Kaffiterían, Standgötu 1—3.
Óskum að ráóa
handsetjara strax.
Prentsmiðja Guðjóns Ó„
Langholtsvegi 111
Sími 85433 og 85499.
Matrelðslumenn
Leita eftir meðeiganda að matvöru-
verzlun. Góð sala. Miklir möguleikar
fyrir duglega menn. Hringið í síma
35508,
Erlend stúlka
með háskólapróf óskar eftir at-
vinnu. Hefur unnið við bréfaskriftir
á ensku, frönsku, spænsku og
portugölsku, einnig kennslu og á
hótelum. Margt kemur til greina,
jafnvel hálfsdagsvinna. Gæti hafið
störf fljótlega. Tilboð merkt „1434“
sendist Mbl. fyrir 10. febrúar.
Framtíðaratvinna
Peningastofnun óskar að ráða nú
þegar traustan og áhugasaman
mann til að vinna að algjörlega sjálf-
stæðu verkefni. Verzlunarskóla-
menntun eða hliðstæð menntun
æskileg. Laun samkvæmt 7. flokki
reglugerðar um kaup og kjör banka-
manna, byrjunarlaun um 54 þús. á
mánuði. Góð vinnuskilyrði.
Umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf sendist Morgun-
blaðinu fyrir 8. febrúar n.k. merkt
„Sjálfstæður —5225“
Matsveinn óskast
á netabát frá Grindavík, sem fer að
byrja veiðar á næstunni.
Upplýsingar í síma 92-8073, Grinda-
vík.
Helganes hf.
Múrarar og
verkamenn
óskast. Mikil vinna. Góður vinnu-
staður.
Sigurjón Guðjónsson
múrarameistari.
Símar 32623 —43145
Stúlka óskast
til símavörslu og farmiðasölu. Uppl.
í skrifstofunni í Umferðamið-
stöðinni. Ekki í síma.
Bifreiðastöð íslands h.f.
Viljum ráða fólk
til eftirtalinna starfa í bókhalds-
deild:
1. Undirbúningsvinna fyrir raf-
reiknivinnslu.
2. I.B.M.-Götun (allan daginn eða
hluta úr degi).
Upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri.
Almennar Tryggingar h/f.
Pósthússtræti 9. Sími 17700.
Aöstoöarstúlka
við sníðingar óskast. Þarf ekki að
vera vön. Uppl. veitir Friðrik Ing-
þórsson.
Verksmiðjan Dúkur h.f.,
Skeifan 13.
Scania L 80
Til söl u Scania L 80 árg. 1 968 með 2'/2 tonns focokrana.
Burðarmagn á pall 8 tonn. Til sýnis og sölu að Reykjanes-
braut 12, sími 20720.
SENDISVEINN
Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn, þarf að hafa
hjól.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGAF.TUNI 7 SÍMI 26844