Morgunblaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRtJAR 1974 Félagsstarf Sjálfstœðisflokksins Félagar í Tý F.U.S. Kópavogl ath. Mumð skoðanakönnunina laugardaginn 2 febrúar n k kl 14—20, sem fram fer I Sjálfstæðishúsinu Borgarholtsbraut 2 Takið virkan þátt og verið með i að velja fulltrúa fyrir bæjarstjórnarkosningarnar Stjórnin. FRÆÐSLUFUNDUR Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélagsins Óðins. Mánudagrnn 4 febrúar kl. 20:30 heldur Verkaíýðsráð Sjálfstæðis- flokksins og Málfundafélagið ððinn, sameiginlegan fund í Miðbæ við Háaleitisbraut (norður endi). Dagskrá: Lífeyrissjóðir og verðbólgan Framsögumaður: Bjarni Þórðarson. tryggingarfræðingur Allt Sjálfstæðisfólk velkomið á meðan húsrúm leyfir Kópavogur Skoðanakönnun um skipan framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Kópa- vogi I bæjarstjórnarkosningunum 26 maí n k fer fram I Sjálfstæðis- húsinu við Borgarholtsbraut, laugardaginn 2. febr. n.k. kl. 14—20. Rétt til þátttöku hafa félagar í sjálfstæðisfélögunum svo og aðrar stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Full trúaráðið Kosnlng kjörnefndar Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik minnir Fulltrúaráðs- meðlími á kosningu kjörnefndar. Hægt er að skila atkvæðaseðlum daglega i Galtafell, Laufásvegi 46, frá kl. 9:00 — 1 7:00. Kosningu lýkur klukkan 1 9:00 föstudag- inn 1. febrúar. V Stjórnin. RÁÐSTEFNA SJALFSTÆÐISFLOKKSINS UM SVEITARSTJÓR NARMÁL. að Hótel Loftleiðum í Reykjavík 1. — 3. febrúar 1974. D A G S K R Á 1. febrúar, föstudagur. Kl. 09:30— 12:00 Fundarsetning. Ávarp formanns Sjálfstæðisflokksins. Geirs Hallgrimssonar. Framsaga Ólafs B. Thors, borgarfulltrúa, um framtíðarverkefni og tekjustofna sveitarfélaga. Framsaga Ásthildar Pétursdóttur, bæjarfulltrúa, um frum- kvæði sveitarfélaga i félagslegri þjónustu. Framsaga Birgis ísl. Gunnarssonar, borgarstjóra, um verndun náttúru og mótun umhverfisins. Framsaga Sigurðar Sigurðssonar, verzlm., um byggðastefnu. Framsaga Árna Grétars Finnssonar, bæjarfulltrúa, um orku- málin og sveitarfélögin. Kl. 14:00— 18:00 Umræðuhópar starfa. Umræðustjórar. Ólafur G. Einarsson. alþm., Markús Órn Antonsson, borgarfulltrúi. Lárus Jónsson, alþm.. Sigfinnur Sigurðsson, hagfr., og dr. Gunnar Sigurðs- son, verkfræðingur. 2. febrúar, laugardagur. Kl. 10:00 — 12:00 Álit umræðuhópa — umræður. kl. 14:00 Almennar umræður um sveitarst/órnarmál — stefnumörkun. kl. 16:00 — Kaffihlé — Sameiginleg kaffidrykkja i nýja Sjálfstæðishúsinu. Ávarp: Albert Guðmundsson, borgarfulltrúi. ki 1 7:00 Framhald almennra umræðna 3. febrúar, sunnudagur. Kl. 1 0:00 — 1 2.00 og kl. 14:00 — 1 7:00 Ráðstefna um undirbúning sveitarstjórnarkosninga. TIL SÖLU VERZLUNAR OG/EÐA IÐNAÐARHÚSNÆÐI á góðum stað í Vesturborginni, nálægt miðbænum. Húsnæðið er um 160 fm I kjallara fylgir 70 fm geymsluhúsnæði ÁHUGENDUR leggi nöfn sín á afgreiðslu Morgunblaðs- insfyrir 10. feb. n.k Merkt: „MIÐSVÆÐIS 31 71". Nýtt símanumerfrá l.febrúar. 22200 Hótel KEA „Sjávarlóð á góðum stað i Reykjavik" Höfum verið beðnir að selja sjávarlóð í Reykjavík. Upplýsingar gefa: LÖGMENN Vesturgötu 17 Símar 11164, 22801 og 13205 Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon H jörtur T orfason Sigurður Sigurðsson Sigurður Hafstein JHorðnnblabið óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Upplýsingar i síma 35408 AUSTURBÆR: Bergstaðastræti, Sjafnargata, Freyjugata 28 — 49, Ingólfstræti, Miðtún VESTURBÆR: Seltjarnarnes: (Skólabraut), (Miðbraut), Garðastræti Lynghagi, Lambastaðahverfi, ÚTHVERFI: Álfheimar frá 43. J Björn Björnsson; Brezk stjórn- völd fylgjandi tollfrjálsum sjávarafurðum í MORGUNBLAÐINU 18. janúar s.l. var sagt frá því, að sala á rækju til Bretlands hafi stöðvast um s.l. áramót vegna þess, að tollur á rækju, sem var tollfrjáls, hafi hækkað upp i 8—10%. Það er rétt eins og fram kemur í greininni, að samningur Islands við Efnahagsbandalagið um tolla lækkanir og tollaundanþágur á sjávarafurðum kemur ekki til framkvæmda, fyrr en samningar hafa verið gerðir við Vestur- Þjóðverja í fiskveiðideilunni. Brezk stjórnvöld eru fylgjandi því, að íslenzkar sjávarafurðir verði tollfrjálsar í Bretlandi. Hinsvegar ráða Bretar þessu máli ekki einir, því samkvæmt reglum EBE hafa aðildarríkin afsalað sér sjálfsákvörðunarrétti í ýmsum málum, m.a. tollamálum, til yfirstjórnar bandalagsins í Briissel. Geta því Þjóðverjar, og hafa gert, komið í veg fyrir áframhald- andi tollfrelsi á nokkrum sjávar- afurðum í Bretlandi orðið þess valdandi, að tollur á ísfiski í Bret- landi hefur verið hækkaður úr 10% í 12%. Einnig munu brezk stjórnar- völd þvf fylgjandi, að vissar íslenzkar sjávarafurðir, svo sem skelflett fryst rækja, fryst fiskflök og niðursoðnar og niður- lagðar sjávarafurðir njóti á árinu 1974 sömu tollfríðinda og norsk framleiðsla þessara nefndu fisk- afurða. Hingað til mun EBE ekki hafa viljað vegna andstöðu Þjóðverja fallast á þessar óskirBreta um, að Island njóti jafnréttis við Noreg að því er varðar innflutning til Stóra-Bretlands. Þar sem markaður í Bretlandi á þessum afurðum er mjög þýð- ingarmikill fyrir framleiðendur á íslandi, er óskandi, að V-Þjóð- verjar komi ekki áfram f veg fyrir, að íslenzkir útflytjendur njóti jafnréttis við frændur sína Norðmenn á brezka markaðnum. London 29. janúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.