Morgunblaðið - 07.02.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.02.1974, Blaðsíða 1
36 SÍÐUR 31. tbl. 61. árg. FIMMTUDAGUR 7. FEBRUAR 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins Kuwaitmálið: Fær ekki lendingarleyfi Kuwait, 6. febrúar AP-NTB, □ ER Mbl, fór í prentun í gærkvöldi var allt óljóst um málalyktir í japanska sendiráðinu í Kuwait, en hópur arabískra og japanskra skæruliða náði sendiráðinu, sendiherran- um og 4 öðrum sendiráðs- mönnum á sitt vald í gær- morgun. Hótuðu þeir að myrða þá, ef Japansstjórn sendi ekki flugvél eftir Palestínuaröbunum, sem reyndu að sprengja upp olíuhreinsunarstöð í Singapore í fvrri viku og hafa sfðan haldið sig um borð í ferju í höfninni í Singapore með 3 gísla. Bretland: Kolanámamenn í S-Wales fagna verkfallsboðuninni. Heimilt að Nixon sem Washington, 6. febrúar NTB. □ FULLTRUADEILD Bandaríkjaþings sam- Dóttir Hearsts enn ófundin San Fransisco, 6. feb. NTB. GÍFURLEGUR fjöldi lögreglu- manna í San Fransisco og ná- grenni leitar nú tveggja blökku- manna og hvftrar konu. sem rændu í fyrradag 19 ára sonar- dóttur bandaríska blaðakonungs- ins Williams Randolphs Hearsts. Var stúlkunni rænt, þar sem hún var i heimsókn hjá unnusta sínum. Faðir hennar, Randolph Hearst, hefur gefið út yfirlýsingu, þar sem hann biður ræningjana um að hafa samband við sig vegna lausnárgjalds og biður þá um að gera dóttur sinni ekki mein. í kvöld höfðu ræningjarnir enn ekkert látið heyra frá sér. þ.vkkti í kvöld með 410 at- kvæðum gegn 4 að veita dómsmálanefnd þingsins heimild til að kalla Nixon forseta sem vitni í sam- bandi við rannsókn á hugsanlegri málshöfðun á hendur forsetanum fyrir ríkisrétti. Samþykktin veitir nefndinni einnig heimild til að sækja skjöl og segulbandsspólur í Hvíta húsið í sambandi við rannsóknina. Áður en tillagan var samþykkt, varfelld tillaga frá repúblikönum með 342 atkvæðum gegn 70 um að allri rannsókninni skyldi lokið fyrir 30. apn'l nk. Hi'ns vegar lof- aði formaður dómsmálanefndar- innar, demókratinn Peter Rodino frá New Jersey, að nefndarmenn myndu gera það, sem f þeirra valdi stæði, til að rannsókninni yrði lokið fyrir 30. ap.ríi. Rodino sagði einnig, að nefndin myndi kalla yitni fyrst fara fram á það við Nixon, að hann afhenti skjölin og spól- urnar, áður en leitað yrði til dóm- stóla. Sem kunnugt er lofaði Nixon því í ræðu sinni tilþingsins um stöðu ríkisins fyrir viku, að hann myndi vinna með dóms- málanefndinni að rannsókn á hugsanlegri málssókn á hendur sér. Þmglausnir á morgun? London. 6. fehrúar AP-NTR KOSNINGASKJÁLFTI fór a3 grípa um sig í Bretlandi Nixon til Moskvu r • r r íjum Washington, 6. febrúar AP. FRA því var skýrt í Hvfta húsinu í gær, að Nixon forseti mvndi innan skamms fara í opinbera heimsókn til Moskvu. Er talið að heimsóknin verði f júnf. Henry Kissinger utanrfkisráðherra fer til Moskvu í næsta mánuði til að undirbúa heimsóknina. Verður þetta þriðji toppfundur þeirra Nixons og Brezhnevs og 2. heim- sókn Nixons frá þvf að hann tók við forsetaembættinu. Þá var frá því skýrt, að þeir Kissinger og Grómýkó utanríkis- ráðherra Sovétríkjanna he'fðu orðið sammála um að önnur um- ferð SALT-viðræðnanna skyldi hefjast í Genf 19. febrúar nk. Er þetta talið benda til þess, að þeir Brezhnev og Nixon ætli sér að undirrita einhvern hluta sam- komulags um takmörkun kjarn- orkuvígbúnaðar, er Nixon kemur til Moskvu, sem framhald af sam- komulaginu, sem undirritað var í Moskvu 1972, erNixon var þar. í gærkvöldi, eftir að sam- tök kolanámuinanna höfðu lýst því vfir, að þau mvndu leita til annarra verkalýðs- félaga um að stöðva alla flutninga á kolum og olíu til fyrirtækja, er til verk- falls kemur. Töldu menn flest benda til, að Heath myndi leysa upp þingið og efna til nýrra kosninga 28. þessa mánaðar, er James Prior, forseti neðri málstofu brezka þingsins og eiún af nánustu ráðgjöfum Heaths, lýsti þvf yfir síðdegis, að brezka stjórnin hefði gengið eins langt og hún gæti til -nóts við kröfur námaverkamanna og gert allt, sem í hennar valdi stæði, til að koma i veg fyrir verkfall. „Þeir hafa haft sína atkvæðagreiðslu, kannski við ættum að hafa okk- ar," sagði Prior. Meirihluti þingmanna var þeirrar skoðunar, að Heath myndi leysa upp þingið á morgun, föstu- dag, eða í síðasta lagi föstudaginn í næstu viku. Flestir stjórnmálafréttaritarar eru þeirrar skoðunar, að Heath eigi nú ekki annars úrkosta en að leita til þjóðarinnar um stuðning við stefnu sfna, og ef kosningar leiði til þess, að Ihaldsflokkurinn auki fylgi sitt, geti stjórnin tekið harðari afstöðu gegn námaverka- mönnum. Golda Meir: Fvrst listi. svo samningar Tel-Aviv og Washington, 6. febrúar AP—NTB GOLDA Meir, forsætisráðherra Lsraels, gaf í dag út sérstaka yfir- lýsingu, þar sem sagði, að stjórn landsins héldi fast við þá ákvörð- un sína að hefja ekki samninga- viðræður við Sýrlendinga um að- skilnað herjanna í Golanhæðum fyrr en Sýrlendingar hefðu af- hent lista yfir fsraelska strfðs- fanga og leyft fulltrúum alþjóða Rauða krossins að skoða fanga- búðirnar. Það var hins vegar tek- ið skýrt fram, að strax og þessi skilyrði hefði verið uppfyllt, væru tsraelar reiðubúnir til viðræðna. Yfirlýsing þessi er tilkomin vegna ummæla dagblaðsins Ha’aretz í Tel-Aviv i dag um, að Israelar hefðu fallið frá kröfunni um fangalistann og að innan skamms myndu fulltrúar Israela og Bandaríkjamanna hefja við- ræður um leiðir til aðskilnaðar herjanna i Golanhæðum. Sagði blaðið, að Bandaríkjamenn hefðu fengið Israela til að samþykkja þetta og samstaða hefði orðið um málið innan ísraelsku stjórnar- innar. I tilkynningu Goldu Meir segir, að það sé rétt, að fulltrúar israela og Bandarikjamanna muni hefja undirbúningsviðræð- ur um aðskilnað herjahna en að striðsfangalistinn verði að liggja fyrir, áður en til beinna viðræðna geti komið milli Sýrlendinga og ísraela. Vitað er, að i viðræðum þeirra Gromykós, utanríkisráðherra Sovétrfkjanna, og Henry Kissing- er fór mestur tíminn f að fjalla um tregðu Sýrlendinga til að ganga til samninga við Israela um svipað fyrirkomulag og samkomu- lagið milli Egypta og Israela. Talsmaður Bandaríkjastjórnar sagði, að stjórnin færi ekki dult Framhald á bls. 20. Japansstjörn ákvað i dag að verða við kröfum skæruliðanna og sendi flugvél til Singapore eft- ir félögum þeirra. Atti sú flugvél að halda til Kuwait seint í kvöld. Hins vegar lýstu yfirvöld i Kuwait. því yfir, að flugvélin fengi ekki lendingarleyfi í Kuwait, en stjórnin myndi tryggja skærulið- unum, að þeir fengju að fara frjálsir ferða sinna úr landi, ef þeir slepptu sendiráðsmönnunum heilum á húfi. Ræningjarnir hafa í dag staðið í beinu sambandi við Japansstjorn gegnum fjarritara i sendiráðinu og fullvissaði Tanaka, forsætisráðherra Japans, þá persónulega um, að gengið yrði að kröfum þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.