Morgunblaðið - 07.02.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.02.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRUAR 1974 3|a-4ra herbergja íbúð óskast strax. Upplýsingar í síma 32642 og 85407. Til sölu I nýlegu húsi við Arnarhraun, vönduð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. íbúðinni fylgir innbyggður bflskúr og sérgeymsla á jarðhæð, sameiginl. geymsla o.fl. I kj. Fasteignamiðstöðin, Hafnarstræti 11. slmar 20424 — 14120, heima 85798. KLAPPARSTÍGUR LítiÓ einbýlishús Til sölu ca 140 fm. hús, kjallari, sem notaður hefur verið sem Til sölu ca. 70 fm forskalað timburhús Einbýlishús á góðum stað í verkstæði, full lofthæð. Á hæð 5 herb , eldhús, bað o.fl. Á efri hæð 4 KÓPAVOGI Húsið stendur á ca. 1000 fm lóð. Höfum einnig til sölu herb. eldhús og bað í risi 3 herb. 432 fm eignarlóð. góðar risíbúðir i Kópavogi. Útborgun frá kr. 1.5 millj. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, HAFNARSTRÆTI 11. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN HAFNARSTRÆTI 11. SFmar 20424 — 14120 —, heima 85798 Símar 20424 — 14120 — heima 85798. Næturvðrður suida borg Óskum eftir að ráða næturvörð nú beqar. Umsóknir ásamt meðmælum sendist okkur eða leggist inn á Mbl merkt: ,,31 97", fyrir 1 2. febrúar. Heild h.f. 11 Sundaborg Sími 38720. Aðalfundur Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavikur verður hald- inn mánudaginn 11. febrúar kl. 8,30 e.h. Fundurinn verður haldinn í húsi Slysavarnarfélags ís- lands við Grandagarð. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórn K. R. TilboÓ óskast í neðangreindar bifreiðar, mótorhjól og hjólhýsi, allt skemmt eftir tjón: Opel Rekord árgerð 1 968, Cortina árgerð 1 969, Volkswagen árgerð 1 965, Honda 350 árgerð 1 972, Sprite Alpine hjólhýsi árgerð 1 973,' Hlutirnir verða til sýnis, að Dugguvogi 9 — 11, Kænu- vogsmegin, fimmtudag og föstudag. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora, eigi síðar, en föstudaginn 8. þ.m. SJÓVATRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS V Bifreiðadeild, Suðurlandsbraut 4, sími 82500 Tll SfiLU í KAUPMANNAHfiFN BLAÐIÐ FÆST NU I LAUSA SOLU I BLAÐASOLUNNI I FLUGAFGREIÐSLU SAS I SAS BYGGINGUNNI I MIÐ | ...i! - L ' STYRKIR tll hásKólanáms I Rúmenfu Rúmensk stjórnvöld bjóða fram tvo styrki handa íslenskum stúdentum til háskólanáms i Rúmenlu námsárið 1 974-75, en til greina kemur, að styrkurinn verði framlengdur til að gera styrkþega kleift að Ijúka háskólaprófi ! námsgrein sinni, Það er skilyrði, að styrkþegi stundi nám I rúmensku fyrsta árið og standist próf að því loknu. Styrkfjárhæðin er 1.660 Lei á mánuði, og styrkþegi er undanþeginn greiðslu kennslu- gjalda Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 4. mars n.k. Umsókn fylgi stúdentspróf- skírteini á ensku, frönsku eða þýsku, ásamt fæðingarvottorði og heilbrigðisvottorði á einhverju framangreindra tungumála. — Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 31. janúar 1974. Tll sölu 3|a herbergja fbúð vlð Rlönduhllð Mikið úrval af 5 og 6 herb. Ibúðum. 4ra herb. við Kleppsveg, Ferjuvog og Miklubraut. 3ja herb. við Kárastíg, Grettisgötu og Hraunbæ. 2ja herb. við Vífilsgötu, kjallari. 2ja herb. við Njálsgötu, kjallari. 2ja herb. ris við Njálsgötu. Tvö raðhús I Breiðholti 1 37 fm hvort. Einbýlishús I Hveragerði, að mestu tilbúið 100 fm. Fasteignasala Péturs Axels Jónssonar Öldugötu 8, Sími 13324. Kvöldsími 86683. ★ Höfum til sölu 4ra, 5, 6, 7 og 8 herbergja íbúðir í smíðum í háhýsi við Espigerði Reykjavík, á einni og tveimur hæðum. ★ íbúðirnar verða afhentar fyrir 15. des. n.k., tilbúnar undir tréverk- og málningu með raflögn og hitalögn fullfrágengnum. if Sameign, úti og inni, verður fullfrágengin, þar með talin hlutdeild í húsvarðaríbúð og þvottahúsi með tækjum. Sér þvottahús fylgir stærri íbúðunum. if Glæsilegar íbúðir með góðu útsýni og stór- um svölum. ★ íbúðirnar eru seldar við föstu verði. ★ Teikningar til sýnis á skrifstofunni. HÍBÝLI & SKIP GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277 HEIMASÍMAR Gísli Olafsson 20178 Gudfinnur Magnússon 51970 íbúðir óskast Geymslupláss 30 — 60 fm gott geymslupláss óskast í steinhúsi, gjarnan í kjall- ara. Plássið þarf að vera rakalaust og helzt í Austurbænum. Höfum fjársterkan kaupanda að góðri einstaklingsíbúð. Bæjarhluti skiptir ekki máli. íbúðin þarf ekki að losna strax. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð í Neðra-Breiðholti eða Ár- bæ. Mjög góð útborgun. Höfum fjársterka kaupendur að 4ra herb. íbúðum i fjöl- býlishúsum í Háaleitis- hverfi, Heimunum, Vog- um eða Fossvogi. Höfum fjársterkan kaupanda að 4ra herb. íbúð, helzt sérhæð í Austurborginni, gjarnan í Laugarnesi. Okkur vantar eignir í smíðum Höfum fjársterkan kaupanda að fokheldu raðhúsi í Mos- fellssveit, Kópavogi eða Garðahreppi. Höfum fjársterkan kapanda að fokheldri eign með tveimur íbúðum, gjarnan 3ja og 4ra herb., hvar sem er á Stór Reykjavíkur- svæðinu. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - © 21735 4 21955 Grindavík — Einbýlishús Til sölu 5 herb. nýlegt einbýlishús á góðum stað í Grindavík. Bílskúr. Rækt- uð lóð. Skipti á 4ra — 5 herb. íbúð í Hafnarfirði eða Kópavogi koma til greina. GuSjón Steingrimsson hrl., Linnetsstíg 3, símar 52760 og 53033, sölumaður Ólafur Jó- ha nnesson, heimasími 50229.. Höfum kaupendur að húsum og íbúð- um í smíðum eða lengra komnum. Kvöldsími 42618. KIR RUKR UIBSKIPTin SEm Rucivsn I ffl»r0unblaíiinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.