Morgunblaðið - 07.02.1974, Side 2

Morgunblaðið - 07.02.1974, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1974 1 kvöld verSa 9. tónleikar Sinfóníunnar, en m.vndin er af Gunnari Guðmundssyni, framkvæmda stjóra hennar (í miðjunni), Arve Tellefsen einleikara t.v. og Jussi Jalas stjórnanda t.h. Skuttogari í hlað frystihús í gagnið Eskifirði, 6. febrúar. Frá Þcírleifi Olafssvni blm. Mbl. NYR skuttogari. Hólmanes SU I, er væntanlegur til Eskifjarðar á morgun. Skípið er tæpiega 500 iestir að stærð og er byggt i skipa- Sex rollur brunnu ínni Siglufirði, 6. febrúar. RETT um hádegishil var slökkvi- liðið kvatt út og var þá kviknað i fjárhúsi í útjaðri bæjarins. Strax og komið var að fjárhúsinu tókst að hjarga einni rollu af sjö, sem voru þar inni. Ilinar hrunnu inni og fjárhúsið er gjörönýtt. Tais- vert af heyi í hlöðu skeinmdist. Eklsupptök eru ókunn, en gi/.kað er á að kviknað hafi í út frá rafinagni. Efiðleikum \ar háð að slökkva eldinn vegna þess að þrír næstu hrandhanar voru óvirkir. \'ar hinn .‘50 ára gainli slökkviliðs- híll því í stanzlausum ferðum að siekja vatn. Slökkvibdnaður hér í Siglufirði er mjög bágborinn og stafar það af peningaskorti. — Steingrímur. Borgarlækn- ir hættir JÓN Sigurðsson borgarlæknir hefur sagl starfi sínu lausu frá 1. júlí n.k. að telja. I saintali við Morgunblaðið f gær sagði borgarlæknir, að hann væri nú 07 ára og segði upp starfi sínu ineð 6 mánaða fyrirvara samkvæmt því sem gömlum embættismanni bæri. ,,Eg vil hætta." sagði Jón. „vegna þess að inér íinnst ég vera koininn á það stig, og mér finnst. að menn í ábyrgðarstöðum eigi ekki að sitja of lengi." 18:13 fyrir Val VALUR sigraði Hauka i 1. deild Islandsmótsins i handknattleik í gærkvöldi með 18 mörkum gegn 13. en i hálfleik var staðan 6—5 fyrir Hauka. Síðari hálfleikur var jafn þar til Valsmenn náðu sér á strik og skoruðu 5 síðustu mörkin. smíðastöðinni Vigo á Spáni. Hólmanes lagði af stað til Eski- fjarðar frá Spáni fyrir 10 dögum, en á heimleið kom skipið við f Bodö í Noregi og tök þar fisk- kassa. Hólmanes er eign Hölma h.f., en það félag er sameign Hrað- frvstihúss Eskifjarðar h.f. og Kaupfélags Héraðsbiia. Hölma- nesið er annar skuttogarinn, sem kemur til Eskifjarðar. Hinn er Hólmatindur, sem keyptur var til landsins seint á ái'inu 1970 og var þá annar skuttogarinn T eigu Is- lendinga, en það skip hefur reynzt frábærlegá;vel. Um leið og þessi nýi skuttogari kemúr tíl Eskifjarðar, verður einnig formlega tekið f notkun stækkað og endurbætt frvstihús Hraðfrystiliúss Eskifjarðar. End- urbætur á frystihúsinu hófust á miðju ári 1972 og nemur sjálf stækkunin um 300 fm grunnfletj, , en húsið eí- tvéggja hæða og eru vínnslusalir á báðum hæðum. Frystihúsið er pú orðið einstak- lega skemmtilegt og hef.ur ekkert verið til sparað að gera það sem bezt úr garði, hvort heldur er vinnsluaðstaða eða það sem lýtur að starfsaðstöðu fólksins. Kostnaður við bre.vtingar og stækkun hússins nemur um 70 millj. kr. Afköst hússins með þessari breytingu aukast um 50%, og við húsið starfa nú um 100 tnanns. Nú er buið að landa 12100 lest- um af loðnu á Eskifirði og í nótr eru væntanlegir 3 bátar með 1000 lestir. r SIS með samning um sölu á 12.600 ullarkápum til USA SAMBAND ísl. samvinnufélaga gerði nýlega sölusamning við handarfska stórfvrirtækið American Express um sölu á um 12.600 ullarkápuin til Bandaríkj- anna á þessu ári. I samningnum er gert ráð f.vrir möguleika á GUANOIÐ KYNDIR AF FULLUM KRAFTI „VIÐ höfum nú tekið á móti 19400 tonnum af Ioðnu,“ sagði Ilaraldur Gfslason, framkvæmda- stjóri Gúanósins í Vestinannaevj- um, þegar við höfðuin tal af hon- um f gærkvöldi, „og í dag losnar pláss hjá okkur fvrir 3000 tonn, en bátar með það magn bíða nú löndunar." „Þið tókuð við bátum, sem áttu að ianda hjá Fiskimjölsverk- smiðju Einars Sigurðssonar." „Já, þeir lentu í byrjunarörðug- leikum þar eins og við var að búast eftir allt það rask, sem þeir Rysjótt færð í landshlutum HOLTAVÖRÐUHEIÐIN var í gærkvöldi orðin mjögþungfær og ekki fær nema jeppum og stærri bílum. A Vestfjörðum er fært frá Fatreksfirði á Bíldudal, og stör- um bílum er fært suður á Barða- strönd. Út frá Isafirði hefur verið fært bæði til Súðavíkur og Bol- ungarvfkur, en snjóflóð hafa verið af og til i Oshlíð. ryðja hann. Fjallvegir eru allir ófærir þarna, eins og Oddskarð og Fjarðarheiði, en fært er suður með fjörðum suður á Breiðdalsvík fyrir stærri bíla og jeppá. Lóns- heiði er ófær og Breiðamerkur- sandur er aðeins vörubflafær, en úr Öræfum og til Re.vkjavíkur er fært. Mosfellsheiði er jeppafær. urðu fyrir, en þeir komast von- andi i gang aftur í nótt. Við tók- um við 8 bátum, sem þeir höfðu bókað með 1000 tonn alls og tveir að auki, Ásver og Kristbjörg, biða löndunar hjá okkur. Þetta geng- ur allt mjög vel og fullvinnsla er komin í gang, en verksmiðjan get- ur unnið um 1200 lestir á sólar- hring. Við erum bunir að panta fyrsta skipið í byrjun næstu viku til þess að taka líklega um 1000 tonn af loðnumjöli." Hjá FES er nú búið að latida 5000 tonnum, en þeir hafa átt \ið m í k 1 a by rj u n a r< i rð ug I e i k a að stríða og f gierkvöldi var von á legum, sem stöðvuðu alla vinnslu I fýrradag. Þess ma geta, að Oúanöið greiddi umsamið verð fyrir loðnu þeirra báta, sem lengst höfðu beð- ið löndunar hjá FES en afli þeírra var allt að tveggja og hálfs sólar- hrings gamall. Fjöldi báta bíður nú löndunar í Vestmannaeyjum og loðnufryst- ing er hafin þar af fullum krafti i fjórum stóru frystihúsunum. Vestmannaeyjar eru nú hæsta löndunarstöðin á loðnunni og Gúanóið eitt hefur tekið við meiri loðnú en nokkurönnur verstöð. aukningu kápufjöldans um 5.400 til viðbótar. Verðinæti þessara 12.600 kápa er um 40 inilljónir króna. SÍS hefur ráðið Prjónastofu Borgarness til að annast fram- leiðslu á kápunum. SÍS leggur prjónastofunni til loðband og hún prjónar síðan úr því efni, sem notað er í kápurnar. Að sögn Sigurðar Fjeldsted hjá Prjóna- stofu Borgarness getur farið svo, að einhvern hruta sölumagnsins værði að saurna í Skotlandi, en þar á Prjónastofa Borgarness einnig prjónastofu. Sigurður sagði þó, að kappkostað yrði að sauma sem mest af kápunum hér heima. I deiglunni munu vera fleiri stórir viðskiptasamningar milli SÍS og American Express, en for- ráðamenn útflutningsdeildar SÍS verjast enn allra frétta um það, í hverju þeir eru fóígnir. Undan- farin ár hefur það verið Alafoss- verksmiðjan, seiíi aðallega hefur skipt við American Express, en nú var vitað, að talsvert kapp- hlaup yrði milli Álafoss og SÍS um að ná sölusamningi á ullar-og prjónavörum við American Express. SÍS gat boðið lægra verð á kápunum en Alafoss og erþann- SFV vill herinn brott SAMTÖK frjálslyndra og vinstri manna í' Reykjavík samþykktu á félagsfundi s.l. mánudag, að sam- tökin teldu það eitt af veigamestu verkefnum núverandi ríkis- stjórnar að tryggja brottför alls erlends herliðs af landinu. Fyrirheit um það hefði verið gefið í málefnasamningi stjórnar- innar í samræmi við stefnúskrá allra stjórnarflokkanna. ig komið með fyrsta hluta alls- herjarsamningsins i hendur. Astæðan fyrir því að SÍS leggur nú allt kapp á að ná þessum samn- ingi \ið American Express er sú, að vart hefur orðið verulegrar tregðu hjá Sovétmönnum að borga viðunandi verð fyrir ullar- og prjónavörur, en Rússland hef- ur hingað til verið höfuðvettvang- ur SÍS á þessu sviði. Innbrot VI) FA R ARNÓTT m iðvi kudags var brotizt inn í tvær verzlanir í verzlanaliúsiiui Alfheimum 4—6. í annarri var stolið um 15 þús. kr„ en í hinni 3—500 kr. í skipti- in.vnt. Búið að frysta um 1150 tonn af loðnu I gærkvöldi var búið að frysta um 800 tonn af loðnu í frystihúsuin, sem fr.vsta fyrir Sölumiðstöð Hraðfrystihús- anna, en f.vrsta húsið byrjaöi 29. jan. s.l. Siðustu tvo dagana hafa 200 tonn verið fryst á dag i ihúsum SH, en Eyjar eru nú komnar i fullan gang í frystingu og má búast við mestu magni þaðan af frystri loðnu, því aðþar eru stærstu húsin. Hjá frystihúsum SÍS var í gærkvöldi búið að frysta 350 tonn siðan 30. jan. sl. Kosningar í Danmörku? lings og jafnaðarmenn hafa ekki Fært er störum bílum til Siglu- fjarðar, Öxnadalsheiði var fær í gær og eins og var unnið að því að opna Ölafsfjarðarmúla i gær. Frá Akureyri var fært um Dalsinynni og til Húsavíkur og stærri bilum var fært í .Mývatnssveit frá Húsa- vík. Austan Húsavíkur er stórum bflum fært allt til Raufarhafnar. Ofært er frá Raufarhöfn í Þistil- fjiirð, en í grennd við Þórshöfn er fært stóruin bíluin. Ofært er þaðan til Vopnafjarðar. A Austfjiirðum er ástandið i stærstu dráttum þannig, að út frá Egilsstiiðum er fært út að Eiðum og inn á Hallormsstað. Fagridalur var öfær i morgun. en verið er að Kaupmannahiifn, 6. feb., einka- skeyti frá Jörgen ILu’boe. I KVÖLD var enn allt á huldu um, hvort samkomulag næðist i viðræðum Paul llartlings, forsæt- isráðherra Dana, við Anker Jörg- ensen og aðra leiðtoga jafnaðar- inannaflokksins uin alIsherjarað- gerðir til lausnar efnahagsvanda Dana. Náist ekki samkomulag, verður að efna til nýrra þingkosn- inga í Danmiirku og gætu þa>r farið frain 5. mars nk. Hartling hafði lagt til, að þrjár \ ísilöluhækkiuiir til launþega yrðu felldar niður á árinu og op- inber útgjöld skorin niður um 3 milljarða danskra króna. Frá liinu fyrrnefnda var þií fljótlega fallið, er í Ijós kom alger and- staða verkalýðshreyfi ngarinnar og Jaf naðarmannaflokksins. Eundurinn f dag hefur verið fyrir luktum dyrum, en frétzt hef- ui', að Jafnaðarmenn hafi getað samþykkt niðurskurð opinberra útgjalda um 1,5 milljarð og hækk- un virðisaukaskatts úr 15% í 20% og myndu þessi 5% renna til at- vinnurekenda til að bæta upp vísitöluhækkanirnar, sem þeir yrðu að taka á sig. Jafnaðarmenn voru einnig sagðir hafa krafist þess.aðinni í heildarlausn yrði að vera verðstöðvun og takmörkun á hagnaði fyrirtækja. Flokkur Hart- meirihluta í þinginu, en tveir nýju flokkanna, Kristilegi þjóðar- flokkurinn og Miðdemókratar hafa lýst jd'ir, að þeir muni styðja tillögur, sem hinir f.vrrnefndu kunni að bera fram, og fæst þá meirihluti í þinginu. Fretnur var talið í kvöld, að viðræðurnar leiddu til samkomulags, en þó töldu ýmsir, að hætta væri á, að algerlega slitnaði upp úr og þá yrði að efna til kosninga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.