Morgunblaðið - 07.02.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.02.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRUAR 1974 23 LISTÁ LIST OFAN BULGARSKI listamaðurinn Javacheff Cristo hélt á dögunum sýningu á einu listaverki sínu í Róm: Gömlum, skrautlegum veggjum sveipuðum plastdúk. Með þessu Iistaverki sinu vonast listamaður- inn til að draga athygli áhorfena að „raunveruleika" þess, sem inn er pakkað! NÚ Á HANN FYRIR NYJUM SKÓM. MUHAMMAD Ali reimar kloss- ana sína í búningsherberginu eftir að hafa sigrað Joe Frazier á stigum í hnefaleikakeppni i New York á dögunum. Með sigrinum tryggði Ali sér rétt til að skora á heimsmeistarann George Foreman í einvigi — og einnig fékk hann nokkra tugi milljóna (ísl. kr.) í ágóða af keppninni. Hann ætti því að eiga fyrir nýjum sköm — jafn- vel án reima' STAÐGENGILL MICK JAGGERS MICK Jagger var önnum kaf- inn siðustu mánuði ársins 1973. Sem söngvari hljómsveitar- innar Rolling Stones ferðaðist hann um Evrópu og flutti tón- list sína. Velgengni hans var mikil. Kona hans, Bianca, hafði einnig mikið að gera þennan tíma og virtist eiga jafn mikilli velgengni að fagna — þótt á annan hátt væri. Hún hafði fundið sér nýjan vin og naut samvistanna við hann áberandi mikið. En jafn- framt vísaði hún á bug öllum tilgátum um, að missætti væri komið upp á milli hennar og Micks. Eitt kvöldið birtist hún á frumsýningu í London i fylgd með nýja vininum, sem enginn bar raunar kennsl á. Er þau sáu ljósmyndarana stukku þau hvort frá öðru. En a.m.k. einum ljósmyndarana tókst að ná mynd af þeim saman, þessari mynd. Að sýningunni lokinni kom glæsibifreið og sótti Biöncu. Fimm mínútum siðar birtist bifreiðin aftur framan við hús- ið — til að sækja nýja vininn. Það sem eftir var nætur dvöldust hjúin i „Tramps“, nýj- um, kunnum næturklúbbi i London. . . Útvarp Reykjavík # FIMMTUDAGUR 7. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kL 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunlekfimi kl. 7.20. FréttirkL 7.30,8.15 (og forustugr. dagbL ), 9.00 og 10.10. Morgunbæn kL 7.55. Morgunstund bamanna kL 8.45: ViI- borg Dagbjartsdóttir helduráfram sög- unni „Börn eru beztafólk" eftir Stefán Jónsson (3). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kL 9.30. Þingf réttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kL 10.25: Ingólfur Stefáns- son sér um þáttinn. Morgunpopp kl. 10.40: The Almann BrothersBand syngur og leikur. Hljómplötusafnið kL 11.00: (endurt. þáttur G. G.). 12.00* Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frfvaktinni Margrét Guðmunds- dóttlr kynnir óskalögsjómanna. 14.30 Sfðdegissagan: „Dyr standa opnai^* eftir Jökul Jakobsson Höfundur les (7). 15.00 Miðdegistónleikar: Zino Francescatti og Fílharmóniusveit- in í New York leika Serenötu fyrir fiðlu, strengjasveit, hörpu og ásláttar- hljóðfæri eftir Leonard Bernstein; höfundur stj. Leonard Pennario og Sinfóniuhljóm- sveitin í Pittsburgh leika Píanókonsert iF dúr eftir George Gershwin; William Steinberg stj. 16.00 Fréttir. Ti Ikynningar. 1615 Veður- fregnir. 16.20 Popphornið 1645 Bamatfmi: Ágústa Björnsdóttir sjórnar Með henni Iesa Knútur R. Magnússon og Sigríður Ámundadóttir w A skjánum Föstudagur 8. febrúar 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Að Heiðargarði Bandarískur kúrekamyndaflokkur. 2. þáttur. Sáttagjörð Þýðandi Kristmann Eiðsson. Efni fyrsta þáttar: John Cannon kaupir stóran búgarð í Arizona og flyst þangað með fjölskyldu anni. Þarum slóðirer stöðugur óf riður við Indiána af Apache-ættflokknum og við það bætist, að vinnumenn stórbónd- ans Montoya, sem býr þarskammt frá, gera árásir á menn Cannons og ræna nautgripum, hvenær sem færi gefst. efni úr bókum i þýðingu Freysteins Gunna rssonar. 17.30 Framburðarkennsla f ensku 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.10 Bókaspjall og myndlistarþát turinn I sklmunni Umsjónarmenn: Sigurður A. Magnús- son og Gylfi Gislason. Þættirnir eru steyptir saman i eina heild að þessu sinni og fjalla um Ragnar Jónsson i Smára. 20.15 ,jGulIna hliðið", tónlist eftlr Pál tsólfsson við sjónleik Davfðs Stefáns- sonar frá Fagraskógi Sinfóníuhljómsveit tslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.40 Leikrit: „Andlát móður frúarinn- ar“ eftirGeorges Feydeau Þýðandi. (Jlfur Hjörvar Lekstjóri: Helgi Skúlason. Pcrsónur og leikendur: Yvonne ...........Helga Bachmann Lucein .......Þorsteinn Gunnarsson Annette ....Þórunn Magnea Magnús- dóttir Joseph ............Árni Tryggvason 21.40 Strengjakvartett i d-moll (K 421) eftirMozart Smetana kvartettinn leikur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Morðbréf Margeirs K. Laxdals, — sjöt- ti hluti Saga eftir Hrafn Gunnlaugsson í út- varpsgerð höfundar. Flytjendiír: með höfundi: Rúrik Haraldsson, örn Þorláksson og Lárus óskarsson. 22.40 Manstueftirþessu? Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 23.25 Fréttiri stuttu máli Dagskrárlok. * Dag nokkurn, þegar allir vopnfærir menn á Heiðargarði eru að heiman, gera Indiánar árás og ráða húsfneyjuna af dögum. 21.20 Landshorn Fréttaskýringaþáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður ólafur Ragnarsson. 22.00 Blððsuga og Madonna Sænsk mynd um norska málarann Edvard Munch og æviferil hans. Jafn- framt þvi sem sagt er frá listamann- inum, er brugðið upp myndum af verk- um hans og rakin saga þeirra Þýðandiog þulurGisli Sigurkarlsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.30 Dagskrárlok Freysteinn Gunnarsson. KI. 16.45 í dag er barnatiminn í umsjá Ágústu Björnsdóttur, og verður lesið úr barnabóka- þýðingum Freysteins Gunnars- sonar. Freysteinn fæddist að Vola i Hraungerðishreppi árið 1892, tók kennarapróf 1913, stúdentspróf 1915 og lauk guð- fræðiprófi árið 1919. Skóla- stjóri Kennaraskólans varð hann árið 1929, en auk starfa sinna að skóla- og fræðslumál- um er hann kunnur af ritstörf- um sinum. Freysteinn hélt uppi hefð fyrirrennara síns, Magnúsar Helgasonar, sem var fyrsti skölastjóri Kennaraskólans, með því að skrifa og tala frá- bærlega fallegt og lipurt mál, og verður það seint fullþakkað, að svo hæfir menn á þessu sviði skuli hafa valizt til að hafa áhrif á íslenzkukennslu í skól- um landsins. Freysteinn Gunnarsson hef- ur þýtt fjölmargar islenzkar barnabækur, má þar nefna Nonna-bækurnar. Einnig hefur hann þýtt margar aðrar sígildar barna- og unglingabækur, svo sem Hróa hött, Dæmisögur Esóps og Sögur Sindbaðs. Einnig sá hann um útgáfu á lestrarbókum handa barnaskól- um o.fl., og er það mikið happ, að slíkur íslenzkumaður sem Freysteinn skuli hafa haft svo viðtæk áhrif á málsmekk barna og unglinga, en heita má, að hvert barn hafi lesið bækur i þýðingu hans. NÝJUNG ein er á ferðinni i útvarpinu kl. 19.10, en þar er um að ræða samruna tveggja þátta í einn. Bókmenntaþáttur og myndlistarþáttur fjallar að þessu sinni um Ragnar Jónsson í Smára, en hann hefur látið svo hressilega til sín taka í bók- mennta- og myndlistarlífi hér, að vel er viðeigandi að fjalla um það í einum þætti. Ragnar hefur frá mörgu að segja, og er ekki að efa, að marga mun fýsa að hlusta á þennan þátt. Ragnar Jónsson. fclk í fjclmlélum % s ~. '•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.