Morgunblaðið - 07.02.1974, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.02.1974, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRUAR 1974 33 EH2EI Vélstjóri — matsveinn og háseti óskast á 50 tonna netabát, frá Rifi. Símar 30505 og 34349. Háseta vantar á góðan netabát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3619 og 99- 3672. Sjómenn Háseta og II. vélstjóra vantar á bát, sem er að hefja róðra frá Grindavík. Uppl. í síma 27259. Fiskiskip tll sðiu Höfum til sölu til afhendingar strax eða í vor, ársgamlan 20 tn bát, 7 tn — 1 5 tn, 47 tn, 50 tn stál, 66 tn, 88 tn, 1 35 tn — 1 40 tn, nýklassað skip með nýrri vél. 300 tn loðnuskip. Asfufélagið h/f, Vesturgötu 2, sfmi 26733, Rvík, c/o Páll Gestsson. Féiag starfsfólks f veltlngahúsum Aiisherlar- atkv æðagrelðsl a Ákveðið hefur verið, að viðhafa allsherjar atkvæða- greiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs I félagi starfsfólks í veitingahúsum fyrir næsta starfsár. Fresturtil að skila tillögum rennur út kl. 17 föstudaginn 1 5. febrúar n.k. Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn félagsins og auk þess 4 í varastjórn, 4 menn i trúnaðarmannaráð og 2 varamenn þeirra. Tillögum skal skilað til kjörstjórnar á skrifstofu félagsins að Óðinsgötu 7, 4 hæð, ásamt meðmælum a.m.k. 20 fullgildra félagsmanna. Stjórnin. FEETLOVERS PP PP stenst aðaikröfur beirra vandlátu I. Fyrsta flokks vinna og efni: Mjúkt leður með slitsterk- um hrágúmmísólum (hæll klæddur hrágúmmí). II. Rétt snið, sem tekur tillit til fótanna — og leðurbind- sóli. III. Tízkuskór í litaúrvali. Allt i senn: Inniskór, vinnuskór og útiskór. 4 litir: Gult, rautt, grænt eða brúnt. Verð kr. 1 .684,- Póstsendum Skóverzlun Þórðar Péturssonar við Austurvöll, sími 14181. Sá sem kynnist REMINGTON SF2 er um leið kominn í hóp þeirra sem segja: „Besta rakvél sem hægt er að fá“. (?ia,[kco Laugavegi 178 simi 38000 6-12 ALTERMTORAR í bílabáta & vinnuvclar * söluumboó og viógeróarþjónusta HAIKIR&OLAFIR ÁRMÚLA32 S.37700 EINKAUMBOÐT. HANNESSON&CO.HF Auglýst eftir framboðum til prófkjörs Prófkjör um val frambjóðenda á lista Sjálfstæðisflokksins við borgarstjórnar- kosningar í Reykjavík 26. maí n.k., fer fram dagana 2. 3, og 4. mars, en utankjörstaðakosning dagana 22. febrúar — 1. mars. Val frambjóðenda fer fram með tvennum hætti. (1) Framboð sem minnst 25 flokksbundnir einstaklingar (þ.e. meðlimir Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík) standa að. (2) Kjörnefnd getur að auki bætt við frambjóðendum, eftir þvi sem þurfa þykir, enda skal þess gætt að frambjóðendur í prófkjörinu verði ekki færri en 32. Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs sbr. I. lið að ofan. Skal framboð vera bundið við flokksbundinn einstakling sem kjörgengur verður í Reykjavík og skulu minnst 25 flokksbundnir Sjálfstæðismenn og mest 40 standa að hverju framboði. Enginn flokksmaður getur staðið að fleiri en 3 framboðum. Framboðum þessum ber að skila til yfirkjörstjórnar á skrifstofu Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavík, að Galtafelli, Laufásvegi 46, EIGI SEINNA EN KL. 17.00, FÖSTUDAGINN 8. FEBRÚAR. Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.