Morgunblaðið - 07.02.1974, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 07.02.1974, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRUAR 1974 Efstu og neðstu liðin unnu — Mörg lið í botnbaráttunni I.EEDS Unilod bælti enn einni skraulfjdðrinni f hatt sinn í fyrra- kvdld. er liðið sigraði Arsenal á lieiinavelli sfnum. EHand Road í Lundúnuin ineð þremur indrkuin fíefín einu. Var þetta tuttugasti og áttundi leikur Leeds í 1. deildar keppninni I vetur. og enn hefur liðið ekki tapað leik. Nálgast það því mjdg inetið, sem er 30 leikir án laps. en þeir Leeds-leikmenn hafa heitið sjálfum sdr og að- dáendum sínuin að slá það I vet- ur. Leikur Leeds og Arsenal f fyrrakvöld var hinn skemmtileg- asti og lengst af nokkuð jafn. Það var gullkálfur Arsenals-liðsins, Alan Ball, sem reið á vaðið á 26. inínútu leiksins. eftir frábæran sanileik. og skoraði f.vrsta inarkið. Þannig stóð í leikhléi og átti Arsenal öllu meira í leiknum. án þess að skapa sér hættúleg tæki- færi til inarkskota. I seinni liálfleiknum fór Leeds að sækja, hægt og bítandi og á 63. mfnútu kom að því að liðið jafn- aði. Ekki var þó mikill glans yfir því inarki — nánast um sjálfs- niark að ræða hjá Arsenal. En mark þetta gaf Leeds tóninn og áður en langt um leið hafði liðið bætt tveimur mörkum við og var það hinn marksækni Joe Jofdan, sem skoraði bæði mörkin. f>ar með voru úrslitin ráðin í leiknum. Afsenal átti enga möguleika á að jafna. en töluverð harka hljóp í leikinn undirlokin. Italska knattspyrnan URSLIT leikja í ítölsku 1. deildar keppninni i knattspyrnu um helg- ina urðu þessi: Bologna — Roina 0:0 Foggia — Juventus 0:0 Genua — Interna/.ionale 1:1 La/io — Lanerossi 3:0 Milan — Sainpdoria 2:1 N'apoli — Cagliari 1:0 Torino — Cesena 2:1 Verona— Fiorentina 1:1 Eftir 16 uinferðir hefur La/io forystu og er með 25 stig. Næstu lið eru Napoli með 22 stig, Juventus ineð 21 stig. Fiorentina ineð 21 stig og Milan ineð 20 stig. Neðstu liðin eru Lanerossi með 9 stig og Sampdoria með 7 stig. Liverpool heldur stöðu sinni i skugga Leeds og vann Coventry i fyrrakvöld með tveimur mörkum gegn einu. Þetta var nokkuð fjör- ugur leikur, en Liverpool-liðið var áberandi betra og var því vel að sigrinum komið. Alee Líndsey skoraði f.vrra mark Liverpool úr vftaspyrnu, en annað markið skoraði Kevin Keegan. Skömmu fyrir leikslok tókst Jim Homes að rétta hlut gestanna svolítið með ágætu marki. Norwieh City, sem berst fyrir iífi sinu í deildinni, náði dýrmæt- um stigum er liðið vann óvæntan sigur yfirQueens Park Rangers i London. Markvörður Norwich, Kevin Keelan, sýndi þarna rétt einu sinni frábæran leik og stöðv- aði hverja sókn Lyndúnabúanna af annarri. Það voru beir Trevor 2. DEILD I HAND- KNATTLEIK KARLA: Þrjú stig til Keflvíkinganna KEFLVlKINGAR léku tvo leiki I 2. deildinni í handknattleik lun sfðustu helgi og komust vel frá þeim viðureignum. Unnu Völs- unga með 10 inarka mun á laugar- daginn, skoruðu 26 mörk gegn 16. og á sunnudaginn gerðu þeir jafn- tefli við K.V, 21:21. Keflvfkingarnir höfðu leikinn við Völsunga í hendi sér og spurn- ingin var aðeins, hve mikill munurinn yrði. Mörk. Keflvíkinga f leiknum skoruðu Astráður 8, Steinar 6, Sævar 5, Sigurbjörn 4, Einar 2 og Þorsteinn 1. Mörk Völsunga gerðu eftirtald- ir: Sveinn 5. Þór 4, Gisli 3, Sig- urður og Bjarni 2 hvor. Leikurinn gegn KA var nokkuð jafn allan timann og sjaldan skildu mörg mörk á milli liðanna. Er um 10 mínútur voru eftir af fyrri hálfleiknum, var staðan 10:7 fyrir IBK, en þá tóku KA-menn góðan sprett og gerðu sjö inörk. áður en flautað var til leikhlés, þannig að staðan var 14:10 KA í vil i leikhléi. í síðari hálfleiknum söxuðu Keflvíkingarnir á þennan marka- mun og þegar þrjár mínútur voru eftir af leiknuin hafði þeim tekist að jafna, 21:21. Það sein eftir lifði leiksins skiptust liðin á um að gera mistök og klúðra dauðatæki- færum, var þó Brynjólfur Markússon iðnastur við kolann, þvf að á síðustu mínútunum mis- notaði hann hvorki meira né minna en þrjú vítaköst. Mörk KA: Brynjólfur 9, Þorleif- ur 7, Jóhann og Viðar 2 hvor, .Armann 1. Mörk IBK: Steinar 6, Astráður 5, Einar og Þorsteinn 3, Sævar 2, Sigurbjörn og Friðrik 1 hvor. Howard og John Benson, sem skoruðu mörk Norwich, en Stan Bowles skoraði fyrir Q.P.R. Annað botnlið, Vest Ham Unit- ed, vann einnig mikilsverðan sig- ur 1 fyrrakvöld — gegn Ipswich, 3:1. Þetta þótti allgóður leikur og varlengst af mjög jafn. Þá sigraöi Southampton New- castle 3:1 og Sheffield United sigraði Wolves 1:0. Einn leikur fór einnig fram í 2. deild í fyrra- kvöld. Luton Town og Notts County gerðu jafntefli. Eftir þessa leiki er staða efstu og neðstu liðanna f 1. deild þann- ig: 28 18 10 28 16 7 26 11 9 27 11 9 Leeds Utd. Liverpool Burnley Derby 0 49:16 46 5 37:23 39 6 34:30 31 7 33:25 31 West H. Utd. 28 6 9 12 32:45 21 Birmingh. 26 5 9 12 27:43 19 Manch. Utd. 26 5 7 14 22:34 17 Norwich 27 3 10 14 20:40 16 Kevin Keegan skoraði Liverpool og Coventry. 1 leik Kunnir íþróttamenn þjálfa fyrir austan KNATTSPYRNUAHUGI á Aust- fjörðum er með eindæinum og raunar almennur íþróttaáhugi. Staðir, sem hafa ekki fleiri íbúa en stórt fjölbýlishús í Reykjavík, fórna árlega miklu fé til að fá iþróttaleiðbeinendur og þá gjarn- an kunn nöfn úr íþróttaheim- inum. Austfjarðaliðin hafa nú flest ráðið þjálfara til starfa á komandi keppnistímabili og önnur standa í viðræðum við þjálfara. Fáskrúðsfirðingar, sem sigruðu í Austfjarðariðli þriðju deildar siðastliðið keppnistímabil, hafa ráðið Framarann Helga Númason til að annast þjálfunina. Kona Helga, Silvía Hallsteinsdóttir mun sjá um þjálfun handknatt- leiksflokka Leiknis á Fáskrúðs- firði. Auk þess sem Helgi þjálfar knattspyrnumenn Leiknis mun hann einnig leika með þeim. Unginennafélagið á Reyðarfirði heitir Valur og standa hinir aust- firzku Valsmenn þessa dagana í samningaviðræðum við kunnan Valsmann frá Reykjavík. Það er sá kunni handknattleikskappi Ölafur H. Jónsson, sem, ef að lík- um lætur, þjálfar Reyðfirðinga í knattspyrnu og handknattleik í sumar. Olafur er kunnur vegna frammistöðu sinnar í handknatt- leik, en hann þótti einnig liðtæk- ur knattspyrnumaður hjá Val og lék þá i marki. Áhugi er mjög mikill á Reyðarfirði, þar er nú verið að reisa iþróttahús og sund- laug og við fþróttavöllinn var lokið fyrir tveimur árum — góðan völl á frábærum stað. Eskfirðingar hafa ráðið heiina- menn til að annast þjálfunina, íþróttakennarann Magnús Jóna- tansson. Magnús þjálfaði Skag- firðinga á síðastliðnu suinri, en hafði áður bæði þjálfað og leikið ineð Austra í mörg ár. Seyðfirð- Fljótamenn sterkastir í göngunni sem fyrr Punktamót 1 skíðagöngu var haldið við Skíðaskálann í Hvera- dölmn síðastliðinn laugardag. Veður var sérlega golt til útiveru og fylgdist inargt manna með göngunni, jafnfraint þvf sein fólk hrá sér á skíði í góða veðrinu. Eins <»g svo oft áður voru Eljótamennirnir sterkastir og sigruðu í háðum flokkum. Urslit urðti sein hér segir: 20 ára og eidri, 15 kin 1. Magnús Eirfksson. Fljótuin 53.15 2. Kristján R. G uðmundsson. I 55.41 3. Guðmundur Sveinsson, R 56.44 4. Sigurður Gunnarsson, I 58.36 5. Guðjón Höskuldsson, 1 59.13 17—19 ára; 10 km 1. Reynir Sveinsson, F 37.30 2. Þröstur Jóhannesson, I 40 38 Braularlagni nu önnuðust Haraldtir Pálsson og Páll Guð- björnsson og voru keppendur al- mennt mjög ánægðir með braut- irnar, sem Iágu á flötunum fyrir frainan Skíðaskálann í Hveradöl- um. Göngustjóri var Jönas As- geirsson og yfirtíinavörður Helgi Hallgrímsson. Göngugarparnir úr Fljót- unuin Magnús Eiríksson (t.v.) og Re.vnir Sveinsson — þeir voru hinir iiruggu sigurvegar- ar í punktamótinu ígöngu. ingar hafa ráðið Júgóslavann Mile til að þjálfa Huginn næsta sumar, en Mile hefur þjálfað Breiðablik undanfarin ár. Fyrir nokkrum árum var geysi- legur áhugi fyrir knattspyrnu, bæði á Stöðvarfirði og Breiðdals- vfk. Sá áhugi virðist nú fyrir bí og er alls óvíst hvort lið frá þessum stöðum verða með í keppninni í þriðju deild i sumar. Hornfirð- ingar hafa ekki enn ráðið þjálfara en þeir verða með í Austfjarða- riðlinum eins og undanfarin ár — þó svo að um langan veg sé að sækja fyrir þá. Konungar knattspyrnunnar á Austfjörðum — Norðfjarðar- Þróttarar — hafa ekki endanlega gengið frá þjálfaramálum sínuin fyrir næsta keppnistímabil, en mjög líklegt er, að Jón Hermanns- son þjálfi þá. Jón hefur i mörg ár leikið með Ármenningum með góðum árangri og á síðastliðnu keppnistímabili var hann valinn i pressulið. Vopnfirðingar hafa ekki tekið þátt í Lslandsmóti hingað til, en nú hafa þeir i fyrsta skipti sent KSI þátttökutilkynningu og ætla að vera með f þriðju deildinni. Sömuleiðis hafa lið frá Djúpavogi ekki sézt í Islandsmóti i knatt- spvrnu, en þeir hafa tilkynnt þátt- töku í þriðja flokki. Hollenzka knattspyrnan URSLIT leikja f ho.llenzku 1. deildar keppninni i knattspyrnu urðu þessi um síðustu helgi: ÁZ67 — Haarlem 2:0 Feyenoord — Utrecht 2:1 NAC Breda — PSV Eindhoven2:4 Twente — Ajax 0:0 NEC Nijmegen — Maastricht 2:2 Amsterdam — de Graafschap 2:2 /Roda — Telstar 2:1 Den Haag — Go Ahead Eagles 1:1 Eflir 21 umferð liefur Ajax 35 stig, Fe.vjenoord 34, PSV Eind- hoven og Twenle 33 stig. v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.