Morgunblaðið - 07.02.1974, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.02.1974, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1974 ÓDYSSEIFSFERÐ ÁRIÐ 2001 2 LL i a Hin fræga og umtalaða framtíðarmynd Stanleys Kubrich. Endursýnd kl. 9 vegna fjölda fyrirspurna. HefBarkettirnir Sýnd kl. 5 og 7 Síðasta sinn. Slmi 16444 FYRSTI GÆOAFLOKKUR Sérlega spennandi ný banda risk Panavision litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. OSRAM BILA- PERUR Heildsölubirgðir ávallt fyrirliggjandi Jóh.Ólafsson&Co.,hf. Hverfisgötu 18, sími 26630 OSRAM 3W«r0tinbtat>íí» BucivsincnR <^-»22480 TÓNABÍÓ Sími 31182. Eno heltl ég Trlnlty 1Æ0RI 00 VINSTRI HÖND DJÖFULSINS ítölsk gamanmynd með ensku tali. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9.T5. '5ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KLUKKUSTRENGIR í kvöld kl. 20 LEÐURBLAKAN föstudag kl. 20. Uppselt laugardag kl. 20.Uppselt. KÖTTUR ÚTI í MÝRI sunnudag kl. 15. DANSLEIKUR frumsýning sunnudag kl. 20. 2. sýning fimmtudag kl. 20. BRÚÐUHEIMILI þriðjudag kl. 20 LEÐURBLAKAN miðvikudag kl. 20. ÍSLENZKI DANS- FLOKKURINN sýning í kvöld kl. 21 á æfingasal. Breytt dagskrá. Miðasala 13.15— 20 Sími 1-1200. UNZ DAGUR RENNUR Spennandi og vel leikin mynd um hættur stórborg- anna fyrir ungar hrekk- lausar stúlkur. Kvik- myndahandrit eftir John Peacock. Tónlist eftir Roland Shaw. Leikstjóri Peter Collinson íslenzkur texti Aðalhlutverk: Rita Tushingham Shane Briant Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8.30. Svört kómedia i kvöld kl 20 30 Fló á skinni föstudag Uppselt Volpóne laugardag kl 20 30 Svört kómedia sunnudag kl 20 30 Voipóne þriðjudag kl. 20 30 Fló á skinni miðvikudag kl 20.30. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er op- in frá kl 14 Simi 1 6620 SUMARBÚSTAÐUR Sumarbústaður, eða land undir sumarbústað óskast keypt innan 200 km fjarlægðar frá Reykjavik Þeir sem vilja sinna þessu leggi nafn og aðrar upplýsingar á afgreiðslu blaðsins, merkt „sumarhús" — 31 99, fyrir 1 6. feb. Útgerðarmenn - skipst jórar Netagerðin ingólfur tllkynnlr erum starfandi í Vestmannaeyjum. Sími 6970 og 470, heima 535. í Grindavík sími 8358 heima 8359. í Hafnarfirði sími 50944, heima 53289. Efni ekki minna en undanfarin ár. Góð loðnunót til leigu meðan á viðgerðum stendur. Getum bætt við lærlingum í Vestmannaeyjum og Grinda- vik. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Félag matvðrukaupmanna Aðalfundur félagsins verður haldinn í kvöld í Baðstofu kaupmanna að Marargötu 2 kl. 20.30. Venjulega aðal- fundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. RÁNSFERÐ SKÍÐAKAPPANNA íslenzkur texti A daring rip-off of an Alpine resort. JEðM CIAUDE THm RAIDER/ Hörkuspennandi, ný, bandarísk sakamálamynd í litum og Panavision, Aðalhlutverkið er leikið af einum mesta skíðakappa, sem uppi hefurverið. JEAN-CLAUDE KILLY en hann hlaut 3 gullverð- laun á Ólympíuleikunum 1 9.68.. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarsáonar, Aðalstræti 6, III. hæð. 100 RIFFLAR JIM RAQUEL BROWN WELCH BURT REYNOLDS ÍSLENZKIR TEXTAR Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd um baráttu indiána i Mexíkó. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. laugaras Síniar 32075 • '*'• Univcrsíil Piuiiuvs , : Kobcrl SiíltwoihI’ A XOKMAN JKWISON Film JESUS CHRIST SIPFRSTAR JHorgimhlahtð l>mnRCFRionR 7( mRRKRfl VÐRR Sýnd kl. 5 oq 9. Haekkað verð. Miðasala frá kl. 4. 7. SÝNINGARVIKA Knattspyrnufélaglð Þróttur ÁRSHÁTÍÐ verður haldin í Félagsheimili Fóstbræðra, Langholtsveg 109, föstudaginn 15. febrúar 1974. Hefst með borð- haldi kl. 20.00 stundvíslega. Húsið opnað kl. 19.30. Miðar seldir I Málaranum, Bankastræti og við Grensás- veg. Ath. kaupið miða tímanlega, síðast var uppselt. Nefndin. Verkamannafélaglð Hlff. Hafnarflrði Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðarráðs verka- mannafélagsins Hllfar um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1974, liggja frammi á skrifstofu félagsins, Strandgötu 1 1, frá og með 6. febrúar 1974. Öðrum tillögum ber að skila til skrifstofu félagsins fyrir kl. 1 8, föstudaginn 8. febrúar 1 974 og er þá framboðsfrest- ur útrunninn. Kjörstjórn verkamanna- félagsins Hlífar. Seljum í dag 7. 2. 1974 Saab 99 1971. Saab 96 1973. Ekinn 3000 km. Saab 96 1971. Saab 96 1970. Citroen G.S. 1972. Land-Rover benzín 1970. Toyota Corona 1 970 Saab 95 1972 ekinn 22.000 km. Volkswagen 1600 T.L.E. 1970. Volvo 144 de Luxe, sjálfskiptur árg. 1971. BJÖRNSSON & co. ~

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.