Morgunblaðið - 07.02.1974, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.02.1974, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRUAR 1974 AÍVINKA XFVmm ilTVIWVA ATVIKKA BifreiB aviBger'ð ir Óskum eftir mönnum á réttinga- verkstæði vort. Einnig nemum. Upplýsingar hjá verkstjóranum. Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118, sími 22240. Verkamenn vantar Okkur vantar verkamenn til starfa i Afurðasölunni við Laugarnesveg. Hafið samband við Njál Guðnason verkstjóra. Samband ísl. samvinnufélaga. Karl eBa kona óskast til að sjá um MÖTUNEYTI í Sandgerði. Uppl. í síma 43220, Kópavogi. Skipstjóra og skipshöfn vantar á góðan 85 lesta vertíðarbát, sem gerður verður út frá Suðurlandi. Sími 19576. SmiBi vantar Vantar húsgagnasmiði eða menn vana innivinnu. Uppl. gefur Gunnar Guðjónsson í síma 17080, 16948 og 32850. Afgreióslumaóur viÓ bílavarahluti Stórt fyrirtæki óskar að ráða af- greiðslumann í bílavarahlutadeild sem fyrst. Æskilegt að umsækjandi hafi ein- hverja reynslu á þessu sviði. Umsóknir sendist í pósthólf 555 merkt „Afgreiðslumaður“. W Oska eftir skrifstofustarfi Er þaulvanur ýmiskonar skrifstofu- störfum, svo sem bókhaldi, toll- skýrslugerð, verðlags- og launaút- reikningi. Get byrjað fljótlega. Til- boð sendist afgr. Mbl. merkt: „1239“. TrésmiBir — Byggingaverkamenn Trésmiðir Getum bætt við tveimur trésmiðum í glerjun og innivinnu strax (upp- mæling). Einnig óskum við eftir 4ra—6 manna trésmíðaflokki, sem er laus fljótlega í mótauppslátt. Byggingaverkamenn Óskum eftir að ráða 2—3 verka- menn í mótafráslátt (ákvæðisvinna) og ýmsa aðra byggingavinnu úti og inni. Upplýsingar um kaup og kjör í skrif- stofunni Grettisgötu 56 (ekki i síma). Byggingafélagið Ármannsfell h.f., Grettisgötu 56. Skrifstofustúlka Viljum nú þegar ráða vana stúlku til alhliða skrifstofustarfa. Vélritunar- og málakunnátta nauðsynleg. Upplýsingar á skrifstofunni. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Ármúla 27. Óskum eftir aÓ ráóa stúlku til almennra skrifstofustarfa. Hálfs dags vinna kemur til greina. Nánari upplýsingar veittar á skrif- stofu vorri í síma 25966. Hans Petersen h.f. JárniÓnaÓarmenn — RafsuÓumenn Nokkra menn vantar til starfa nú þegar. Uppl. í sima 42970 e. kl. 19.00 dagl. Vélsmiðja Gísla H. Guðlaugssonar, Hjallahrauni 13, Hafnarfirði. Óskum eftir að ráða mann til lagerstarfa Upplýsingar ekki gefnar í síma, en á skrifstofu okkar í dag og á morgun kl. 10—12 f.h. Ásbjörn Ólafsson heildverzlun h.f., Borgartúni 33. Verkamenn Byggingaverkamenn vantar strax. Upplýsingar í síma 84825. Brún hf., Suðurlandsbraut 10. II. vélstjéra, matsvein og háseta vantar á línubát frá Grindavfk. " Sími 8366. Yfirverkstjéri Frystihús á Suðurnesjum vill ráða yfirverkstjóra nú þegar. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 12. febrúar, merkt: „YFIRVERK- STJÓRI —3198“. Vélstjéri éskast á góðan vertíðarbát. Uppl. í símum 531—453 Vestmanna- eyjum. Gjaldkera og békhaldara vantar að stóru fyrirtæki í Reykja- vík. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Endurskoðunarskrifstofu Sigurðar Stefánssonar, Tjarnargötu 10, Reykjavík. Framtíðarstarf Málning h.f., Kársnesbraut 32, óskar að ráða til framleiðslustarfa 2 menn á aldrinum 35—50 ára. Æskilegt að hér sé um Kópavogsbúa að ræða. Upplýsingar veittar hjá verkstjóra, sími 40460 frá kl. 1—4 fimmtudag og föstudag. Málning h.f. Békband Stúlka vön saumavél óskast. Einnig laghent stúlka. Félagsbókbandið, Ármúla 38.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.