Morgunblaðið - 16.02.1974, Síða 5

Morgunblaðið - 16.02.1974, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRUAR 1974 5 Þök fuku eins og hráviður Látrum 13. febrúar. í GÆR, 12. febrúar, gekk fárviðri yfir austurhluta hreppsins svo skaðar urðu af. I Saurbæ fauk helmingur af þakjárni íbúðar- hússins, um helmingur af þak- járni fjóssins, sem er 30 kúa fjós, og allir gluggar úr fjósinu, sem áveðra boru. Þá brotnuðu og fuku hurðir frá vélageymslum og fleiri húsum. í Gröf fauk gafl úr hlöðu og hluti af þakinu. Þak fjárhúss gekk til á veggjunum og stóð til að það fyki allt. Þá fauk þar vélageymsla og fleira. A Stökkum fauk hluti af þaki á gömlu fjósi og fleira. 1 Sauðlauksdal fauk þak af rafstöðvarhúsi og eitthvað fleira. Allir fjallvegir eru ófærir og mikil hálka I byggð. Rok flesta daga, póstur fer um úthlíðar á vélsleða þegar roki slær niður, er hann um einn og hálfan tfma frá Hænuvík að Látrum án viðkomu. Þórður MORGUNBLAÐINU hefur borist ályktun frá stjórn Stúdentaráðs Háskóla Islands þar sem fordæmd er harðlega handtaka sovéska rit- höfundarins Alexanders Solzhen- itsyn og sú ákvörðun sovézkra stjórnvalda að gera hann land- rækan. Segir í ályktuninni að með þessu örþrifaráði sínu, hafi sovéskir ráðamenn loks viður- kennt að staðhæfingar Solzhen- itsyns um skort á almennum mannréttindum og tjáningar- frelsi í Sovétríkjunum hafi við rök að styðjast. ÍBUAR í BREIÐHOLTIIII Þorrablót Framfarafélags Breiðholts III, íþróttafélags- ins Leiknis og Kvenfélags Breiðholts III, fellur niður vegna misbókunar. Þess í stað heldur Framfarafélagið ARSHATIÐ í Veitingahúsinu GLÆSIBÆ 22. marz n.k. Aðgöngumiðar að Þorrablótinu gilda á árshátíðina. Allar nánari uppl. i simum 82773 — 72209 — 71924 og 72357. Virðingarfyllst, Veitingahúsið Glæsibæ Mazfla með wankelvéll 4ra dyra Rx—2 super de luxe, árg. 1973 til sölu, 130 ha wankelvél, útvarp, snjódekk, sumardekk og ýmislegt annað fylgir. Upplýsingar eftir hádegi í dag og á morgun í síma 84824. IXH f.T IFTTT'n TTTT Útvegum dönsk verksmiðjubyggð timburhús af ýmsum stærðum frá Conta Byggeselskab A/S. Stuttur afgreiðslutími og hagstæ.tt verð, ef samið erstrax. Fullfrágengið hús til sýnis í Hafnarfirði um helgina . TERRASSE .t'. OPHOLDSSTUE VÆRELSE I V/ERELSE n SOVE VÆRELSE MJu 'MJj X ~ L SPtSEKRO< BRYG- GERS -1620 Contaumboðið á íslandi. Sími 28240. Pósthólf 52, Rvk. Keramiknámskelð Ný dag og kvöldnámskeið byrja í næstu viku. Innritun í síma 51 301. Keramikhúsið h.f. (Lísa Wium) Reykjavíkurveg 68, Hafnarfirði. AUGLÝSING um leyfi til rekstrar sumardvalarheimila fyrir börn. Menntamálaráðuneytið vekur athygli á því að sækja þarf um leyfi til ráðuneytisins til þess að reka sumardvalar- heimili, sumarbúðir og önnur barnaheimili. Sérstök umsóknareyðublöð í þessu skyni fást í ráðuneyt- inu og hjá Barnaverndarráði íslands og barnaverndar- nefndum. Umsóknum fylgi umsögn héraðslæknis og barnaverndarnefndar, heilbrigðisvottorð heimilisfólks, svo og sakarvottorð umsækjanda, ef sótt er um í fyrsta sinn. Þeir aðilar, sem fengu slík leyfi síðastliðið sumar eða fyrr, þurfa að sækja um leyfi á ný til ráðuneytisins. Menntamálaráðuneytið, 1 2. febrúar 1974. Dairy Queen opnar Nýja ísbúð Hjardarhaga 47 velkomin A Dairq Queen IMÝTT — NÝTT — NÝTT TÖKUM FRAM í DAG NÝJAR SENDINGAR AF KÁPUM, TWEEDFRÖKKUM, NYLONPELSUM, BUXNADRÖGTUM, KULDAJÖKKUM, LEÐURFATNADI, LODHÚFUM, PILSUM, BLÚSSUM, BUXUM, HANDTÖSKUM OG HÖNZKUM BERNHARÐ LAXDAL, KJÖRGARÐI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.