Morgunblaðið - 26.02.1974, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1974
.M Reg. U.S. Pof. 0(1.—All nghti rrlerved
1973 by Ioí Angelei Timei
cengisskráning
Nr. 37 - 2S. fcbrúar 1974
Skráö írá Eining Kl. 1 3. 00 Kaup Sala
15/2 1974 1 Banda r ikjadollar 85, 40 85, 80
21/2 - 1 Sterlingspund 195, 90 197,10
25/2 1 Kanadadolla r 87. 75 88, 25 *
- - 100 Danskar krónur 1356,90 1364,90 *
■ - - 100 Norskar krónur 1494,70 1503,50 *
- - 100 Snenskar krónur 1834,05 1844,75 *
- 100 Finnsk mörk 2202,00 2214.90 *
- 100 FrJiifikir frankar 1736,50 1746,70 * i)
- - 100 Belg. frankar 211. 30 212,50 *
- - 100 Svissn. írankar . 2760.45 #
- - 100 Gyllini 3053,10 3071,00 *
- 100 V. - f»ýzk rnörk 3189,15 3207,85 *
- 100 Lirur 1 3, 16 13, 24 *
- - 100 Austurr. Sch. 437,70 440,30 ♦
22/2 - 100 Escudos 336, 35 338,35
25/2 - 100 Penuta r 144, 70 145, 50 «
- 100 Yen 30, 2 1 30, 39 *
15/2 197 3 100 Keikning6krónur-
Vöruskiptalönd 99. 86 100, 14
15/2 1974 1 Reikni ngsdollar -
Vöruskiptalönd 85, 40 85, 80
* Hreyting frá sffiustu ekr áningu.
1) Gildir aOeins fyrir grci#5filur tcngdar inn- og útflutn-
ingi á vi'fum.
ást er . . .
Alftanes
Enn birtum við myndir af velklæddu skfðafólki. Stúlkan er I
gulum samfestingi og jakka úr sama efni, en kappinn er í
dökkbláum fötum. Þetta virðast vera ágætar skjólflíkur, sem
gætu hentað prýðilega I næðingnum hér uppi á Íslandi.
Pennavinir
Island
Jóhanna Leifsdóttir
Brunnum 7,
Patreksfirði
og
Helena Högnadóttir
Brunnum 13,
Patreksfirði.
Þær eru 14 ára og vilja skrifast
á við stelpur og stráka á sama
aldri. Áhugamálin eru íþóttir og
kvikmyndir.
Guðrún Högnadóttir
Borgarbraut 9,
Grundarfirði.
Hún óskar eftir pennavinum á
aldrinum 13—16 ára og hefur á-
huga á popptónlist og danski.
Helga Vattnes Sævarsdóttir
Hraunprýði,
Garðahreppi.
Hún er 15 ára og vill skrifast á
við krakka 14—16 ára. Hefur
áhuga á popptónlist, bréfaskrift-
um, bóklestri, skemmtanalífi og
litlum börnum.
Tékkóslóvakfa
Petr Janos
1. máje 1038
Valasské Mezirícf
Czechoslovakia.
Petr er á þrítugsaldri. Hann
safnar umbúðum af rakblöðum og
óskar eftir íslenzkum pennavini
með skipti á þessum sjaldgæfa
söfnunarvarningi fyrir augum.
Skrifar á þýzku.
Bandarfkin
Susan Irwon
P. O. Box 47
Cromwell, Connecticut 06416
U.S.A.
Hún er 25 ára, og hún og maður
hennar hafa mikinn áhuga á ís-
landi. Hún óskar eftir að komast f
samband við Islending og segir,
að samskiptin geti annaðhvort
farið fram bréflega ellegar þá
með hjálp kassettutækis.
SÖFNIN
Landsbókasafnið er opið kl. 9—
Borgarbókasafnið
Aðalsafnið er opið mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl.
9—18, sunnud, kl. 14—18.
Bústaðaútibú er opið mánud.
— föstud, kl. 14—21.
Hofsvallaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 16—19.
Sólheimaiítibú er opið mánud.
— föstud. kl. 14—21. Laugard.
kl. 14—17.
Landsbókasafnið er opið kl.
9—19 alla virka daga.
Amerfska bókasafnið, Nes-
haga 16, er opið kl. 1—7 alla
virka daga.
Bókasafnið í Norræna húsinu
er opið kl. 14—19, mánud. —
föstud., en kl. 14.00—17.00
laugard. og sunnud.
Árbæjarsafn er opið alla daga
nema mánudaga kl. 14—16.
Einungsi Árbær, kirkjan og
skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið
10 frá Hlemmi).
Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti
74, er opið sunnud., þriðjud.
og fimmtud. kl. 13.30—16.00.
Islenzka dýrasafnið er opið kl.
13—18 alla daga.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og mið-
vikudögum kl. 13.30—16.
Listasafn Islands er opið kl.
13.30—16 sunnud., þriðjud.
fimmtud. og laugard.
Náttúrugripasafnið, Hverfis-
götu 115, er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtu. og laugard.
kl. 13.30—16.
Sædýrasafnið er opið alla daga
kl.10—17.
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.30—16 sunnud., þriðjud.,
fimmtud., laugard.
Kjarvalsstaðir
Kjarvalssýningin er opin
þriðjudaga til föstudaga kl.
16—22, og laugardaga og
sunnudaga kl. 14—22.
. . . að sparka ekki
í hann, þótt hann
leggi undir sig
mest allt rúmið.
75 ára er I dag Jóna
Einarsdóttir, Vallargötu 12 í
Keflavfk.
75 ára er I dag Einar
Ögmundsson vélstjóri til heimilis
að Þórustíg 20, Ytri-Njarðvík.
Hann dvelst nú f sjúkrahúsi
vegna skyndilegra veikinda.
Þessa mynd tók Kr. Ben. uppi
á Álftanesi ekki alls fyrir
löngu. Margt hefur verið rætt
og ritað um framtfð
Álftanessins, og virðast sumir
ekki getað hugsað sér, að það
fái að vera f friði í núverandi
mynd. Það er nú sá staður f
nágrenni Reykjavfkur, sem
einna ákjósanlegastur er til
útivistar og útsýnisferða, og er
óskandi, að svo verði sem ailra
lengst.
DAGBÓK
80 ára er í dag Anna Guðmunds-
dóttir frá Hábæ i Vogum. Hún
verður að heiman.
I dag er þriðjudagur 26. febrúar, 57. dagur ársins. Sprengidagur.
Ardegisflóð er kl. 08.38, sfðdegisflóð kl. 20.58.
Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 08.47, sólarlag kl. 18.36.
Á Akureyri er sólarupprás kl. 08.37, sólarlag kl. 18.16.
(Heimild: Islandsalmanakið).
Ég hefi gefið þeim orð þitt, og heimurinn hefir hatað þá, af þvf að
þeir heyra ekki heiminum til, eins og ég heyri ekki heiminum til. Ekki
bið ég, að þú takir þá út úr heiminum, heldur að þú varðveitir þá frá
illu. Þeir heyra ekki heiminum til, eins og ég heyri ekki heiminum til.
(Jóhannesarguðsgj. 17.14—17).
Vikuna 22.—28. febrúar
verður kvöld- helgar- og
næturþjónusta apóteka í
Reykjavík í Reykjavíkur-
apóteki, en auk þess verður
Borgarapótek opið utan
venjulegs afgreiðslutíma til
kl. 22, alla daga vakt-
vikunnar nema sunnudag.
ÁRIMAO
HEILLA
SÁ MÆSTBESTl
S unnudagaskóla-
kennarinn: Hvað þurfum
við að gera til að fá fyrir-
gefningu synda okkar.
Jói litli: Syndga.
1 KRQSSGÁTA
i
M
Lárétt: 1. litar 6. dauði 8. gald-
urinn 11. málmur 12. rupl 13.
ósamstæðir 15. þverslá 16. ker 18.
tilneyddi.
Lóðrétt: 2. mælieining 3. álasað 4.
saurgir 5. fæðutegundina 7. réð
við 9. málmur 10. Ifk 14. athugað
16. belju 17. ósamstæðir
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1. lunti 5. ora 7. máta 9.
FK 10. staukar 12. ká 13. sári 14.
ótt 15. lasta.
Lóðrétt: 1. lúmska 2. nota 3.
trausta 4. IA 6. skrifa 8. ata 9. far
11. káts 14. ól.
H-H=TTI
Kvenréttindafélag Islands held-
ur aðalfund sinn næstkomandi
fimmtudagskvöld kl. 20.30 að
Hallveigarstöðum, niðri.
Kvenfélag Neskirkju heldur
fund miðvikudaginn 27. febrúar
kl. 20.30 í félagsheimilinu. Sýni-
kennsla i andlits- og
handsnyrtingu.