Morgunblaðið - 26.02.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.02.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRUAR 1974 21 fclk í fréttum Stórslys á knattspyrnuvelli Knattspyrnuáhugi er mikill í heitu löndunum og svo virðist sem íbúarnir fái útrás fyrir blóðhitann við að horfa á knattspyrnuna. Aðsókn er jafnan geysimikil að knattspyrnuleikjum og næsta algengt er, að menn slasist í öllum troðningnum. Stundum verða stórslys, eins og nú nýlega í Kairó, höfuð- borg Egyptalands. Helmingi fleiri áhorfendur voru á vellinum en leyfilegt var og eitthvað varð að láta undan. Járngirðing, sem skildi að áhorfendastæðin og leik- völlinn, brotnaði, með þeim afleiðingum, að 48 manns biðu bana og 47 slösuðust. A þessari mynd sjást menn vera að bera út einn þeirra, sem slösuðust. Hefur hann lært þetta af Rússum? Henry Kissinger, utan- ríkisráðherra Bandaríkj- anna, er víðförull maður. Hann hefur m.a. oft komið til Rússlands og er orðinn sæmilega æfður í að heilsa stjórnmálamönnum þar eystra. Eitthvað virðist honum líka vel sú aðferð, sem þeir nota við að heilsa góðum vinum, því að hann hefur hér nákvæmlega sama háttinn á og þeir gera að jafnaði: Faðmar gestinn að sér og kyssir e.t.v. á kinn. Sá, sem Kissinger er að heilsa í þetta skiptið, er Omar Sakkaf, utanríkisráðherra Saudi-Arabíu, og myndin er tekin á Dulles-alþjóðaflug- vellinum skammt frá Washington, en þangað var Sakkaf kominn ásamt Ismail Fahmy, utanríkisráðherra Egyptalands, til að ræða við Kissinger um brottför isra- elsks og sýrlenzks herliðs frá Golan-hæðum. Bara að hún sé nú ólétt!! Brezki lestarræninginn, Ronald Biggs, sést hér í klefa sinum i fangelsi í Brasilia, höfuðborg Brasilíu, ásamt eiginkonu sinni Char- main, sem kom til fundar við hann fyrir nokkrum dögum. Biggs bíður þess nú að ákvörðun verði tekin um, hvort orðið verður við ósk brezkra stjórnvalda um framsal hans. Hugsanlegt er talið, að ósk þessari verði neitað, ef brasilisk sambýlis- kona hans er barnshafandi af hans völdum. í brasilísk- um lögum er ákvæði, sem segir, að ekki megi neyða föður brasilísks barns til að fara úr landi. Biggs mun binda allar vonir sinar við þessa undankomuleið og ekki ber á öðru en að hann sé bærilega kátur á þessari mynd. Útvarp Reykjavík # ÞRIÐJUDAGUR 26. febrúar 17.00 Morgunút varp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kL 7.20. Fréttir kl. 7.30.8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kL 7.55. Morgunstund barnanna kL 8.45: Guðrún Svava Svavarsdóttir les fyrsta hluta „Vinanna“, sögu eftir Kerstin Matz i þýðingu sinni. Morgunleikfimi kL 9.20. Tilkynningar kL 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Ég man þá tfð kL 10.25: Tryggvi Tryggva- son sér um þátt með frásögum og tón- list f rá liðnum árum. TónlLst eftir Carl Nielsen kl. 11.25: Axel Schiötz syngur nokkur lög/Melo»kvintettinn leikur . Blásarakvintett í A-dúr op. 43. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiíkynning- ar. 12.25 Fréltirog veðurf regnir. Tilkynning- ar. 13.00 Dönsk dægurlagatónl Lst Örn Petersen kynnir. 14..‘10 AnnaSullívan Bryndis Víglundsdóttirf lytur þiriðja og siðasta hluta erindis sins um kennara Helenar Kellar. 15.00 MiðdegLstónleikar: lslenzk tónlist a .Jíndurminningar smaladrengs”. hljómsveitarsvita eftir Karl O. Kunólfs- son. Sinf<níuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. Lög eflirölaf Þorgrímsson. Kristinn Hallsson syngur; Guðrún KrisUnsdótUr leikur á pianó. c Lög eftir ÞórarinGuðmundsson. Sigurveig Hjaltested syngur; Fritz Weisshappel leikur á pianó. d. Sónata fyrir einleiksfiðlu eftir Hall- grim Helgason. A skjánum ÞRIDJUDAGUR 26. febrúar 1974 20.00 Fréttir 20.25 V'eður og auglýsingar 20.30 Skák Stuttur, bandariskur skákþáttur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.40 Valdatafl Bresk framhaldsmynd. 3. þáttur. Akvarðanir Efni2. þáttar: Caswell Bligh hefur verið valinn for- seti útflutningsráðsins, og i tilefni þess býður hann nokkrum háttsettum kunn- ingjum sínum til veislu. Það vekur athyglL að Wilder er ekki i þeim hópi. Susan Weldon er aftur á móti i veisl- unni og þar kemst hún i kynni við aðlaðandi fulltrúa úr fjármálaráðu- ney tinu. Þau ákveða að hit tast aftur, og samband ungfniarinnar við Wilder fer stöðugt kólnandi. Kenneth Bligh legg- ur fyrir Wilder áætlun um stórfelldar fclk f fjclmiélum t , ' mjög svo áhrifaríkan hátt, en i gegnum skin þó hugrekki og sannfæring. Wilde var látinn laus úr fangelsinu árið 1897, og eftir það bjó hann í Frakklandi og á ítaliu, en skrifaði litið annað en sitt frægasta og merk- asta kvæði, Öðinn um Reading- fangelsið. Þar lýsir hann lifi fangans, og því „hvernig maðurinn drepur það, sem hann elskar, hugleysinginn með kossi, en hinn hugrakki með sverði“. Oscar Wilde lézt i Paris árið 1900, saddur lífdaga og snauður að veraldlegum gæðum. Heimshorn Kl. 21.30 verður Heimshorn á dagskrá, og þá fjallar Sonja Diego stjórnandi þáttarins um kosningarnar, sem fram eiga að fara i Bretlandi á fimmtudag- inn kemur. Aðdragandinn er nú orðinn nokkuð langur, en úrslita kosninganna er beðið með mikilli eftirvæntingu. Skoðanakannanir hafa verið gerðar, en niðurstöður þeirra hafa stangazt mjög á, miklar líkur eru þó taldar á því, að Frjálslyndi flokkurinn vinni talsvert fylgi frá Verkamanna- flokknum. Þá ræðir Arni Bergmann um ástand og horfur i Indókína — og þá sérstaklega með tilliti til Kambódíu og Laos. Haraldur Ölafsson talar um Pakistan og átök, sem þar eiga sér stað. Loks mun Björn Bjarnason stýra samræðum um nýafstaðið þing Norðurlandaráðs, starf- semi ráðsins og gagnsemi. Þeg- ar þetta gengur á þrykk út er ekki enn afráðið, hverja Björn fær til viðræðna við sig. Oscar Wilde á yngri árum sfnum. Kl. 23 í kvöld er þátturinn „A hljóðbergi", og verður þá les- inn fyrri hluti Canterville- draugsins eftir Oscar Wilde. Og þar sem Canterville-draug- urinn er ákaflega skemmtileg saga er óhætt að mæla eindreg- ið með henni hér. Oscar Wilde fæddist í Dublin árið 1854, fékk dæmigert yfir- stéttaruppeldi þeirra tíma, og þegar hann hafði lokið námi, sneri hann sér fyrir alvöru að ritstörfum og skemmtanalifi, sem hann stundaði af mikilli kostgæfni. Hann kvæntist og eignaðist tvo syni með konu sinni, en 1891 kynntist hann ungum aðalsmanni og stóð síðan í ástasambandi við hann. Það samband hafði hörmulegar afleiðingar þar sem kynvilla varðaði við lög á þeim tíma.og svo fór, að Wilde var lögsóttur og dæmdur til fangelsisvistar. Þar skrifaði hann eitt frægasta ritverk sitt — De Profundis. Þar lýsir Wilde hugarvili sinu á BjörnÖlafsson luikur. c. Lög oftir Sijífús Einarsson, Þórarin Guðmundsson <»; EiruIThomddsun. Kainmerkórinn synyur; Kut L Magnús- son stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15Veður- fregnir. 16.25 Pupphornið 17.10 Tónlistartími barnanna Ölafur Þórðarson sér um timann. 17.30 Framburðarkennsla I frönsku 17.40 Tónleikar 18.00 Bamið og samfélagið Umsjón: Margrét Margeirsdóttir og Pálina Jónsdóttir. 18.15 Tónleikar.Tilkjnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkjnningar 19.25 Frét taspegill 19.40 Ur tónlistarlíf inu Halldór Haraldsson sér um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drifa Steinþórsdóttir kynn ir. 20.55 „Rauðu húsin kóngsins'*. smásaga eftir Jón Oskar. Höfundur les. 21.30 Ahvftum reitum og svörtum Ingvar Asmundsson flytur skákþátt. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma ( 14) 22.25 Kvöldsagan: „Vögguvisa” eftir Elías.Mar Höfundur byrjar lestur sögunnar. 22.45 Ilarmonikulög Tommy Reilly og félagar leika létt lög frá Paris. 23.00 Ahljóðbergi Cantemlle-draugurinn eftir Oscar Wilde. Anthony Quayle les fyrri lestur. 23.40 Fréttirí stuttu máli Dagskrárlok framkvæmdir í nýfrjálsu Afrikuriki. en þegar hann hyggst afla sér frekari upplýsinga, kemur i ljús, aðsendiherra landsins hefur haldið tilsins heima, og nauðsjn legt reynist að fresta frekari aðgerðum. 21.30 Heimshom Fix'ttaskýringaþáttur um erlend mál- ef ni Umsjónarmaður Sonja Diego. 1 hverra þágu? Sænsk fræðslumynd um fnðsamlega nýtingu kjamorku og tilraunir manna til að leysa vanda þann, sem skapast, þegar losna þarf við geislavirk útgangs- efni> I Þýðandiog þulur Guðrún Jörundsdótt- ir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) Jóga til heilsubótar Bandariskur myndaflokkur með kennslu i jógaæfingunv Þýðandiog þulur Jón (). Edwald. Dagskrár lok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.