Morgunblaðið - 26.02.1974, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.02.1974, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRUAR 1974 19 VI am .. Reykjavíkurskákmótið Smyslov sigraði örugglega Þá er VI. Reykjavíkurskákmótinu lokið og megi minning þess lifa í friði. Sfðasta umferðin var ótrúlega skemmtileg og fjörug, þegar tiliit er tekið til þess, að úrslit mótsins voru sem næst ráðin. Engu að síður var teflt af mikiu fjöri og hörku á öllum borðum og engri skák lauk fyrr en eftir rúmlega þrjár klukkustundir. Sú skák, sem mesta athygii vakti, var á milli þeirra Friðriks Ólafssonar og hins nýbakaða stórmeistara Gyözö Forintos. Hvftt: Friðrik Ólafsson Svart: Gyözö Forintos. Óregluleg byrjun 1. e4 — g6, 2. d4 — Bg7, 3. Rf3 — c5, 4. c3 — Dc7. (Ég á heldur erfitt með að trúa því, að uppbygging svarts í þessari skák standist ströng- ustu kröfur, en það er orðin tízka að tefla skákbyrjanir frumlega svo bezt er að fullyrða ekkert, kannski er þetta allt „teóría"!). 5. Ra3! — cxd4, 6. cxd4 — a6. (Nú er komin upp staða, sem að ýmsu leyti minnir á Sikileyjar- vörn). 7. Bd2 — b5, 8. Hcl — Db7, 9. Dc2 — Rc6, 10. d5 — Rd4, II. Rxd4 — Bxd4, 12. Bxb5!? (Friðrik er ekki í neinum jafn teflishugleiðingum. Þessi fórn er mjög djörf, en þar sem tveir svörtu mannanna eru enn lok- aðir inni á kóngsvængnum ætti hún að gefa hvítum góða sókn- armöguleika. Með 12. Bc3 gat hvítur hins vegar haldið betri stöðu án nokkurrar áhættu). 12. — axb5, 13. Rxb5 — Bb6. (Auðvitað ekki 13. — Dxb5 vegna 14. Dxc8). 14. d6! — e6, 15. 04) — f6, 16. Db3 — Kf7, 17. Hc4 — h5, 18. Hfcl — Rh6, 19. h3. (Hvítur vill ekki fá riddarann til g4, en leiddi ekki 19. Rc7 til vinnings? T.d. 19. Rc7 — Hb8, 20. Hb4. Eða 19. — bxc7, 20. Dxb7 — Bxb7, 21. Hxc7 — Bxe4, 22. Hxd7+ — Kg8, 23. Bxh6 — Hxh6, 24. Hlc7 og hvít- ur hefur a.m.k. mjög góða vinn- ingsmöguleika). 19. — Kg7, 20. a4—Rf7. (Nú hefur svörtum tekizt að bæta stöðu sína svo mjög, að hér eftir fæ ég ekki séð, að hvítur eigi vinningsmögu- leika). 21. Bc3 — Hf8, 22. Khl (Hvítum hefur ekki tekizt að finna ,,plan“, og nú snýr svart- ur vörn í sókn og kennir þá brátt liðsmunar). 22. — Rg5! (Ekki 22. — Bxf2, 23. Bxf6 — Kxf6, 24. Hfl). 23. Dc2 — e5, 24. Hfl — Re6, 25. Dd2 — Bd8, 26. b3 — Ha6! (Nú knýr svartur fram upp- skipti og þá eru úrslitin ráðin. Lokin þarfnast ekki skýringa). 27. Bb2 — Hc6, 28. Hfcl — Hxc4, 29. Hxc4 — Db8, 30. Ra3 — Ba6, 31. Rb5 — Bxb5, 32. axb5 — Dxb5, 33. Dc2 — Da6, 34. Ddl — Bb6, 35. Hc2 — Bd4, 36. Bcl — Hc8 og hvftur gaf. Magnús Sólmundarson hafði svart gegn Bronstein og beitti Caro-kann vörn. Framan af hafði Magnús í fullu tré við stórmeistarann, en um siðir urðu honum á mistök, sem kost- uðu peð og þá var ekki að sök- um að spyrja. Guðmundur hafði svart gegn Ingvari og var tefld vængbyrj- un. Ingvar valdi miður góða á- ætlun f byrjuninni og fékk lak- ara tafl. Guðmundur tefldi af miklu öryggi, vann lið og gafst Ingvar upp, þá er skákin skyldí fara í bið. Smyslov kvaddi með sigri, hér sjáum við viðureign hans við Kristján: Hvítt: Smyslov Svart: Kristján Kóngsindversk vörn 1. d4— Rf6, 2. Rf3 — g6, 3. b3 — Bg7, 4. Bb2 — 0-0, 5. g3 — d6, 6. Bg2 — c5, 7. 0-0 — Rc6, 8. d5 — Ra5, 9. c4 — a6, 10. Rbd2 — b5, 11. e4 — Hb8, 12. Bc3 — Dc7, 13. e5 — Rg4, 14. exd6 — exd6, 15. Bxg7 — Kxg7, 16. Hel — f6, 17. Dcl — Re5, 18. Bfl — Bg4, 19. Rh4 — bxc4, 20. bxc4 — Hfe8, 21. f4 — Rf7, 22. Dc3 — Hxel, 23. Hxel — Rb7, 24. h3 — Bd7, 25. Re4 — Dd8, 26. g4 — h6, 27. Bd3 — g5, 28. Rg3! — gxh4, 29. Rh5+ — Kf8, 30. Rxf6 — Ba4, 31. Rh5 — Re5, 32. Fxe5 og svartur gaf. Július Friðjónsson tók mik- inn endasprett, fékk tvo vinn- inga úr síðustu þrem skákun- um. 1 síðustu umferðinni tókst honum að koma i veg fyrir, að Ögaard hrósaði sigri yfir öllum Islendingunum. Hvftt: Júlíus Svart: ögaard Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — e6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rc6, 5. Rc3 — a6, & Be2 — Dc7, 7. 0-0 — Rf6, 8. Be3 — Bb4, 9. Ra4 — Hb8, 10. Rb6 — 0-0, 11. Rxc6 — bxc6, 12. Rxc8 — Hfxc8, 13. Bxa6 — Hf8, 14. Bd3 — Bd6, 15. Khl — Be5, 16. c3 — Hxb2, 17. f4 — Bxc3, 18. e5 — Rd5, 19. Bc5 — Hd2, 20. Bxh7+ — Kxh7, 21. Dh5+ — Kg8, 22. Bxf8 — Kxf 8, 23. Dh8+ — Ke7, 24. Dxg7 — Bxal, 25. Dg5 + jafntefli. Freysteinn hafði svart gegn Velimirovic og hélt vel í horf- inu framan af. I endataflinu var riddari stórmeistarans hins vegar mun sterkari en biskup Freysteins og mátti hinn síðar- nefndi gefast upp, er skákin átti að fara í bið. Jón hafði svart gegn Ciocal- tea og var tefldur spænskur leikur. Skákin var i jafnvægi lengst af, þótt frípeð Rúmenans virtist ógnandi á tímabili. Jóni tókst þó að finna réttu vörnina og var samið um jafntefli skömmu eftir að tekið hafði verið til við skákina öðru sinni. Lokaúrslit mótsins urðu þvi sem hér segir: 1. Smyslov 12. v., 2. Forintos 11 v., 3.—4. Bron- stein og Velimirovic 10'/í v., 5. Ögaard 8'A v., 6.—7. Friðrik og Guðmundur 8 v., 8.—9. Ciocal- tea og Tringov 7Ví v., 10. Magnús 5 v., 11. Ingvar 4'A v., 12. Jón 3'Á v„ 13.—14. Frey- steinn og Kristján 3 v., 15. Jú- líus 2'Á v. Ekki skal hér fjölyrt um á- rangur einstakra keppenda, enda eiga vafalaust margir eft- ir að láta ljós sitt skína i því efni. Hins vegar er ekki hægt að skiljast svo við þetta mót, að skákstjórunum sé ekki þökkuð þeirra framganga, þeir Her- mann Ragnarsson og Gunnar Gunnarsson unnu báðir mjög gott starf, sem og raunar allir aðrir starfsmenn mótsins. Starfsmenn skákmóta vilja gjarnan gleymast, þegar rætt er um framvindu keppninnar og eiga þeir það þó sfzt skilið. Jón Þ. Þór. 13. umferðin ÞEGAR þeir Smyslov og Friðrik tefldu f 13. umferð var mergð áhorfenda slík, að sjaldan hefur annað eins sézt á skákmóti á Is- landi. A 14. umferðinni voru áhorfendur hins vegar með fæsta móti, en engu að síður voru marg- ar skákirnar býsna fjörugar, þótt þær væru ekki að sama skapi vel tefIdar, a.m.k. ekki allar. Tveir efstu menn mótsins, þeir Smyslov og Forintos, tefldu sam- an og var jafnteflið samið eftir 21 leik. Hvert jafntefli færir Smysl- ov nær sigrinum og Forintos var þessi hálfi vinningur harla dýr- mætur, hann færði honum nefni- lega stórmeistaratitilinn. Tringov og Ciocaltea virtust ekki hafa mikinn áhuga á skák þetta kvöld, þeir léku 24 leiki á minna en einni klukkustund, tók- ust i hendur og hurfu fram í kaffistofu. Aðra sögu er að segja af þeim Ögaard og Velimirovic. Sá síðar- nefndi tefldi kóngsindverska vörn og náði snemma að jafna taflið, enda tefldi Norðmaðurinn byrjunina fádæma linlega.Skákir fylgir hér án athugasemda, en eins og lesendur geta sjálfir séð, gat Velimirovic unnið skiptamun í 30. leik, en hvers vegna hann forsmáði það er öllum hulin ráð- gáta. Hvftt: Ögaard Svart: Velimirovic Benónývörn 1. d4—Rf6, 2. c4—c5, 3. d5—g6, 4. Rc3—Bg7, 5. e4—0-0, 6. Rf3—d6, 7. Be2—e6, 8. 0—0—exd5, 9. cxd5 —He8, 10. Rd2—Rbd7, 11. a4—a6, 12. Dc2—Re5, 13. b3—Rfg4, 14. Bb2—Dh4, 15. Bxg4—Rxg4, 16. Rf3—Dh5, 17. Re2—Bxb2, 18. Dxb2—Re5, 19. Rel—I)h6, 20. Dc3—f5, 21. exf5—Bxf5, 22. Rg3—Df4, 23. Rxf5—Dxf5, 24. a5—De4, 25. Hdl—Hf8, 26. f3—Df4, 27. Rc2—IIf5, 28. Hdel—Haf8, 29. De3—Dh4, 30. I)f2—Dd8, 31. Dd2—Hf4, 32. He3—Dg5, 33. De2—Hxf3, 34. Hxf3—Rxf3, 35. Hxf3—Hxf3, 36. Dxf3—Dcl, 37. Kf2—Dxc2, 38. Kg3—Dd2, 39. De4—Dg5, 40. Kf3—Df6, 41. Ke2—Kf 7, 42. Kd2—Dd4 og hvft- ur gafst upp. Friðrik Ólafsson tefldi Sikil- eyjarvörn gegn Guðmundi Sigur- jónssyni. Ut úr byrjuninni fékk Guðmundur mun betri stöðu, en síðan lentu báðir í timahraki og gekk þá á ýmsu. Friðrik lék af sér manni, en I öllum hamaganginum yfirsást Guðmundi það og tók skiptamun i staðinn. Þegar skákin fór i bið hafði hann skiptamun og peð yfir og vann örugglega í ann- arri setu þrátt fyrir hetjulega vörn Friðriks. Júlíus Friðjónsson vann nú sína fyrstu skák í mótinu, gegn' Magnúsi Sólmundarsyni. Július náði að jafna taflið i byrjun og náði vinnandi sókn. í tímahrak- inu sást honum yfir einfalda vinningsleið og þegar skákin fór i bið hafði Magnúsi tekizt að rétta úr kútnum. Þegar Magnús fór svo að reyna að vinna jafnteflisstöðu teygði hann sig einum of langt og tapaði. Ingvar Ásmundsson tefldi franska vörn gegn Freysteini. Staðan var í jafnvægi allan tim- ann og var jafntefli samið eftir 58 leiki. D. Bronstein átti í höggi við Jón Kristinsson og hér sjáum við, hvernig sú viðureign gekk fyrir sig. Hvftt: Jón Kristinsson Svart: D. Bronstein Drottningarbragð I. d4—d5, 2. Rf3— Rf6, 3. c4—e6, 4. Rc3—Bb4, 5. Da4—Rc6, 6. e3—O-O, 7. Bd2—Bd7, 8. Dc2—Bd6, 9. c5—Be7, 10. a3— a5, II. Bb5—b6, 12. Da4—Ra7, 13. Bxd7— Rxd7, 14. cxb6—Rxb6, 15. Dc2—c5, 16. dxc5—Bxc5, 17. Ra4—Rxa4, 18. Dxa4—Bb6, 19. Hcl—De8, 20. Dxe8—Hfxe8, 21. 22. Hc2—f6, 23. ►8, 24. a4—He6, 25. 26. Hbel—Re7, 27. 28. Rd4—Rxd4, 29. 30. Hc5—Rxd4, 31. 32. Bc3—Rf5, 33. 34. Hxa5—h5, 35. 36. Ke3—Heb6, 37. 38. a5—Hd6, 39. Ke2—Rc6, 40. Hxg7—d4 og hvít- ur gafst upp. Jón Þ. Þór.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.