Morgunblaðið - 26.02.1974, Blaðsíða 9
ÍBÚDIR TIL SÖLU
2ja herb. rúmgóð jarðhæð
í tvíbýlishúsi við Efsta-
sund.
2ja herb. íbúð á jarðhæð í
nýlegri blokk við Reyni-
mel.
2ja herb. ibúð á I. hæð í
steinhúsi við Urðarstíg.
2ja herb. mjög snotur
jarðhæð í blokk við Skafta-
hlíð.
3ja herb. nýleg ca. 85 fm
íbúð á hæð við Dverga-
bakka.
3ja herb. skemmtilega
innréttuð íbúð á hæð við
Hraunbæ.
3ja herb. góð, nýleg ris-
hæð ekkert undir súð, við
Njálsgötu.
3ja herb. íbúð á 4. hæð
við Álfaskeið, þvottahús á
sömu hæð.
3ja herb. Ibúð í kjallara
við Guðrúnargötu, sér hiti.
4ra herb. Ibúð ca. 1 10 fm
nýleg og sérlega falleg við
Fálkagötu.
4ra herb. íbúð á 4. hæð
við Holtsgötu I I. flokks
standi, sér hiti.
4ra herb. Ibúð ca. 96 fm,
1 stofa, 3 svefnherb. I
kjallarvið Sigtún.
4ra herb. óvenju falleg
120 fm hæð I blokk við
Kleppsveg
4ra herb. íbúð á hæð I
nýlegri blokk við Ásbraut,
þvottahús á sömu hæð.
4ra—6 herb. sérhæð á
Seltjarnarnesi, 4ra herb.
íbúð á hæðinni og 2 góð
herb. og snyrting I kjallar
Bílskúrsréttur.
4ra herb. rishæð ca. 100
fm I 3ja hæða húsi við
Kárastíg.
5 herb. íbúð á efstu hæð I
3býlishúsi við Rauðalæk,
sér hiti.
5 herb. efri hæð við
Miklubraut, að ýmsu leyti
endurnýjuð.
5 herb. ný og falleg sér-
hæð við Kópavogsbraut.
Allt frágengið, bílskúr.
5 herb. ný íbúð við Leiru-
bakka, sérlega vönduð,
lóð standsett.
6 herb. ca. 140 fm sér-
hæð við Unnarbraut. Sér
inng. sér hiti.
Daglega bætast nýjar
ibúðir við söluskrána.
Vagn E, Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
simar 21410 — 14400.
Afl-
míkill
Datsun
100 A
gt útlit. Framhjóla-
iur. Stórt farangurs-
seiginleikar framúr-
cm. haeð trá vegi 7
:m.
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1974
9
26600
Barónsstígur
3ja — 4ra herb. ca. 85
fm íbúð á 3. hæð (efstu) I
þríbýlishúsi (sambygging).
Gott pláss I risi fylgir.
Skipti koma til greina á
stærri eign I Reykjavík,
Garðahreppi, Kópavogi
eða Hafnarfirði.
Grettisgata
4ra herb. ca. 80 fm íbúð í
fjórbýlishúsi (járnvarið
timburhús á steyptum
kjallara). Ný standsett
íbúð. Laus strax. Verð:
2.9 milj. Útb.: ca. 1.600
þús, sem má skiptast.
Hjarðarhagi
3ja herb. suðurendaíbúð á
3. hæð (efstu) i blokk.
Verð: 3.7 milj.
Kleppsvegur
2ja herb. lítil íbúð á 3.
hæð (efstu) í nýlegri
blokk. Góð geymsla fylgir.
Verð: 2.5 milj.
Langholtsvegur
2ja herb. lítil kjallaraíbúð í
þribýlishúsi. Verð: 2.0
milj.
Njálsgata
Verzl.húsnæði á jarðhæð
innarlega við Njálsgötu.
Hægt að hafa tvær litlar
verzlanir. Tilboð óskast.
Nýlendugata
Lítið 2ja herb. steinhús,
þarfnast dálítillar stand-
setningar. Verð: 2.4 milj.
Útb. á þessu ári 850 þús.
og 500 þús. seint á árinu
1975.
Seljavegur
3ja herb. íbúð á 1. hæð í
þribýlishúsi (steinhús).
Snyrtileg ibúð. Verð: 3.1
milj. Útb.: 2.0 milj.
Vatnsveituvegur
4ra herb. timburhús.
Verð: 2.3 milj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
Leifsgata
2ja herb. fbúð í kjallara (lltið
niðurgrafin) í steinhúsi. um 70
fm. Verð 2.2 m. Skiptanl. útb.
1400 þús.
Kriuhólar
5 herb. ný íbúð, til afh. i næsta
mánuði, á 7. hæð. Sérlega fal-
legt útsýni. Mikil og vönduð
sameign, allt afhent fullfrá-
gengið. Bílskúrsréttur. Verð 5
m. Skiptanl. útb. 3 m.
Hólabraut, Hafnarfirði
Efri hæð í tvibýlishúsi, 5 herb.
og eldhús, ásamt tveim her-
bergjum og geymslu i risi. Bíl-
skúr. Verð 4.5 m. Skiptanl.
útb. 2.8 m.
Skeiðarvogur
Endaraðhús, aðalíbúð á 2 hæð-
um, 5 herb. og eldhús, litil
séribúð, með sérinngangi i
kjallara. Allt nýstandsett. Verð
7.5 m. Skiptanl. útb. 4.9 m.
itefán Hirst hdlN
Borgartiini 29
vSimi 2232Gy
SÍMIW ER 24300
Til sölu og sýnis 26.
Vlð Laufásveg
Vandað steinhús um 140
ferm. kjallari tvær hæðir
og ris á eignarlóð. í húsinu
eru tvær 5 herb. íbúðir
m.m. Eignarlóð.
í Vesturborginni
Steinhús um 75 ferm,
kjallari tvær hæðir og ris-
hæð á eignarlóð. í húsinu
eru þrjár 3ja herb. íbúðir
m.m.
Einbýlishús
um 150 ferm. ásamt 50
ferm. bílskúr í Kópavogs-
kaupstað
í Bústaðahverfi
5 herb. íbúð um 127
ferm. á 3ju hæð. Eitt
herb. fylgir í kallara. Bíl-
skúr í byggingu.
í Vesturborginni
Vönduð nýtízku 4ra herb.
íbúð um 105 ferm. á
fyrstu hæð í 10 ára sam-
býlishúsi.
í Vesturborginni
3ja herb. íbúð um 85
ferm. á 1. hæð í steinhúsi.
Útborgun 2milljónir.
Hárgreiðslustofa
með sérlega vönduðum
innréttingum á góðum
stað í borginni.
Hagkvæmt verð og væg
útborgun. Leiga á stofunni
kemur til greina.
Sérverslun
í fullum gangi neðarlega
við Laugaveginn.
Þekkt fataverzlun
á góðum stað í borginni
o.m.fl.
Nýja fasteignasalan
Sími 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
Sími 16767
Við Spítalastíg
ágæt einstaklingsíbúð.
Við Furugerði
glæsileg fullgerð 7—8 her-
bergja íbúð.
Við Hjarðarhaga
góð 2 herbergja íbúð á 4 hæð.
Við Ásbraut
3 herbergja ibúð 100 fm.
Við Bólstaðarhlíð
lítil risibúð
í Drápuhlíð
4 herbergja ibúð
Við Ásbraut
góð íbúð á 4. hæð
Við Snorrabraut
rúmgóð 4 herbergja ibúð.
Við Mávahlíð
tvær stórar ibúðir í sama húsi.
[inar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4, slmi 16767,
Kvöldsími 32799.
Til sölu
efnalaug í fullum gangi í
austurborginni. Húsa-
leigusamningur getur
fylgt.
Æsufell
2ja herb. íbúð við Æsufell.
Digranesvegur
3ja herb. íbúð.
Kjartansgata
3ja herb. íbúð
® EIGNIR
FASTEK5NASALA
Háaleitisbraut 68 (Austurveri)
Simi 82330
Heimasimi 83747
íbúðir í Vesturborg-
inni óskast
Höfum kaupendur
að 3ja herb. íbúðum á
hæð með bílskúr eða bíl-
skúrsrétti. Háar útborganir
í boði.
Höfum kaupendur
að 3ja og 4ra herb. íbúð-
um í Vesturbæ, Háaleitis-
hverfi og víðar. Háar út-
borganir í boði.
Við Hraunbæ
5 herb. ibúð á 3. hæð.
Teppi. Vandaðar innrétt-
ingar. Uppl. á skrif-
stofunni.
Við Hringbraut
3ja herb. íbúð ásamt
herb. í risi. Útb. 2.4 millj.
Á Teigunum
3ja herb. kjallaraíbúð.
Útb. 1800 þús. Sér inng.
Sér hitalögn.
í Vesturbæ
2ja herb. risíbúð á góðum
stað. Útb. 1 500 þús.
Skoðum og metum
íbúðirnar samdæg-
urs.
/0NARSTR4TI I2. símar 11928 og 24534
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson I
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
22366
Raðhús við Lang-
holtsveg
Raðhús sem er 2 hæðir og
kjallari. Á hæðinni erstofa
og eldhús. Á efri hæð 3
svefnherbergi og bað. í
kjallara einstaklingsíbúð,
þvottahús og geymslur.
Við Ásbraut
4ra herb. endaíbúð um
110 fm í fjölbýlishúsi.
Suðursvalir. Hagstæð lán.
Við Blikahóla
4ra herb. um 115 fm
glæsileg íbúð í háhýsi.
Tvöfalt verksmiðjugler.
Glæsilegt útsýni.
Við Stóragerði
3ja herb. um 80 fm góð
íbúð á jarðhæð í þríbýlis-
húsi. Sérinngangur. Sér-
hiti.
Við Úthlíð
3ja herb. rúmgóð íbúð á
1. hæð í fjórbýlishúsi.
Suðursvalir. Bílskúrsrétt-
ur.
Við Skúlagötu
3ja herb. íbúð á 2. hæð í
fjölbýlishúsi. Suðursvalir.
Ný teppi.
Við Ásbraut
2ja, herb. rúmgóð íbúð
um 70 fm á 3. hæð í
fjölbýlishúsi. Suðursvalir.
(tl
A8ALFASTEIGNASALAN
Austurstræti 14, 4. hæð.
Símar 22366 og 26538,
kvöld- og helgarsímar 82219
og 81762.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
5 HERBERGJA
Um 140 ferm. íbúðarhæð
á góðum stað í Kópavogi.
íbúðin er í nýlegu tvíbýlis-
húsi. Allar innréttingar
mjög vandaðar. Sér inn-
gangur, sér hiti, sér
þvottahús á hæðinni. Bíl-
skúr fylgir.
4RA HERBERGJA
fbúðarhæð við Rauðalæk.
íbúðin er 11 3 ferm. á II.
hæð. sér hiti, bílskúrsrétt-
indi fylgja. íbúðin í góðu
standi.
4RA HERBERGJA
Ibúð í nýlegu fjölbýlishúsi
í Vesturborginni. íbúðin
skiftist í rúmgóða stofu, 3
svefnherb. eldhús og bað.
Vönduð íbúð.
EINBÝLISHÚS
3ja herbergja einbýlishús
við Álfhólsveg. Húsið er á
einni hæð og er kjallari
úndir því hálfu. Allt í mjög
góðu standi. Stór lóð.
3JA HERBERGJA
Rishæð í steinhúsi við
Tjörnina. Gæti einnig
komið til greina sem skrif-
stofuhúsnæði.
3JA HERBERGJA
Góð kjallaraíbúð í Austur
borginni. Útborgun kr.
14—1 500 þúsund.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
Álfheimar
rúmgóð og skemmtileg einstakl-
ings íbúð. Skipti á 2ja herb
íbúð
Skúlagata
rúmgóð 3ja herb. ibúð á 2. hæð.
Suðursvalir Skipti á minni íbúð
koma gjarnan til greina Einbýlis-
hús í smíðum. Höfum i sölu
nokkur mjög skémmtileg ein-
býlishús bæði í Mosfellssveit og
á Álftanesi.
Kárastígur
Nýstandsett 3ja—4ra herb
snyrtileg íbúð á 4. hæð i fjórbýl-
ishúsi. Ný eldhúsinnrétting og
teppi, fallegt útsýni, gott verð.
Tómasarhagi
4ra—5 herb. efri hæð i þribýlis-
húsi, tvær stórar suðursvalir. Sér
hiti. Góðar innréttingar.
Grænihjalii
Glæsilegt raðhús í smíðum.
Einbýlishús í smíðum
Höfum mjög skemmtilegt einbýl-
ishús í smíðum á Álftanesi og í
Mosfellssveit
Skúlagata
Stór og rúmgóð 4ra herb Ibúð á
efstu hæð Aðeinsundir súð að
norðanverðu stórar suðursvalir
Mögulegt er að breyta ibúðinni i
tvær 2ja herb, ibúðir.
Lyngheiði
stór og falleg 3ja herb. ibúð 98
ferm 2ja ára gömul á efri hæð i
fjórbýlishúsi. Búr og þvottaherb.
inn af eldhúsi. Ræktuð lóð bíl-
skúrsréttur
SKIP &
FASTEIGNIR
SKULAGÖTU 63 - © 21735 & 21955