Morgunblaðið - 26.02.1974, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐH), ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1974
Þorsteinn Matthíasson:
Laugardaginn 16. janúar,
birtist í Morgunblaðinu grein eft-
ir Jón skáld úr Vör. Grein þessa
nefnir höfundurinn Bækur og
bókmenntir og fer það ekki fram
hjá neinum, sem greinina les, að
að það tvennt telur hann ekki
ætíð fara saman og get ég vel
verið honum sammála um það.
Vafalaust er Jón gott skáld og tel
ég hann ekkert ofmeta sjálfan sig
þótt hann vilji undirstrika það.
Ég álit illa farið, með hvern þann,
sem bíður tjón á sál og líkama
vegna skilningsleysis, útgefenda
og þá sennilega ernnig lesenda, á
list hans. Hins vegar álít ég, að
dómur okkar Jóns um þetta efni
og skáldskap yfirleitt, sé enginn
Salómonsdómur, og dómur
annarra, sem aðra skoðun hafa á
þessu máli, hljóti að vera jafn-
gildur og rétthár, hvort sem þar
eiga i hlut bókaútgefendur,
lesendur ellegar höfundarnir
sjálfir.
— Ég tel það skort á háttvisi og
bera vott um óþarfa minnimáttar-
kennd að troða niður i svaðið verk
þeirra manna, sem óumdeilanlega
eru heyrðir af þjóðinni og þar af
leiðandi, samber úthlutun sölu-
skattsins, framfærendur sumra
þeirra, sem kalla sig listræn al-
vöruskáld.
Ég get ekki séð að það þjóni
neinum listrænum tilgangi, að
fyllast úlfúð gegn þvi fólki, sem
tekist hefur að velja sér viðfangs-
efni og haga orðum sinum þannig
í ljóði og sögu, að almenningi i
landinu finnst hann geta orðið
þar samstíga. Það er of mikil til-
ætlunarsemi í garð bókaút-
gefenda, að þeir sniðgangi þetta
fólk, en gefi í þess stað út hug-
dettur, sem enginn vill líta við.
Ég hef hvergi séð neina algilda
forskrift um það, hvað raunveru-
lega sé list, enda naumast hægt að
gefa hana, því svo virðist, sem
mat á þeim hlutum sé nokkuð
eftir straumfalli tíðarandans á
hverjum tíma. Ég leyfi mér að líta
svo á, að því aðeins hafi list gildi,
að hún verki á þjpðarsálina og
bæti samfélagið, eða að minnsta
kosti geri það glaðara og deyfi
þreytu hversdagsleikans. Og
kannski er ekkert, sem nær þeim
tilgangi betur en eðlileg túlkun
raunveruleikans, þótt hann kunni
að vera nokkuð bitur stundum.
Fjarstæðukenndar „hugdettur“
ellegar kynlífsórar, sem talsvert
ber á í „alvörubókmenntum"
nútímans finnst mér oft koma til
manns eins og bull á leiðinni út í
bláinn.
Þeir, sem hafa valið sér það
hlutskipti að fást við ritstörf, ættu
að vera sér þess meðvitandi, og
bera ekki brigður á, að þar er
margt misvel gert og ýmislegt,
sem betur hefði mátt fara. Og ef
til vill hafa þeir lært í æsku sög-
Stór farmur
af saltfiski
Alasundi, 21. febrúar
— NTB
NU ÉRU 2600 lestir af norskum
saltfiski að útflutningsverðmæti
kr. 30 milljónir norskar á hafnar-
bakkanum í Álasundi og verður
saltfiskurinn sendur til Brasiliu.
Erþetta stærsti farmur sem send-
ur hefur verið þangað á einu
bretti.
„A Ivöruskáld” og
allir hinir
una um tollheimtumanninn og
hinn bersynduga og ættu að
draga af henni þann lærdóm að
upphefja ekki sjáifa
sig um skör fram. Sú ryrir-
tekt að draga saman efni í
bækur er án efa fyrst og fremst til
komin vegna þess, að það vekur
hjá mönnum innri gleði, og í
annan stað hitt, að það skapar
notakennd að verða þess var, að
ýmsir þeir, sem bera hita og
þunga dagsins við framfærslu
þessarar þjóðar, lesa bækurnar
sér til dægrastyttingar og ánægju.
Ég held, að þessir menn, sumir
hverjir eflaust 1 hópi „gervi-
höfunda“, séu þakklátir fyrir
þessa umbun verka sinna og jafn-
framt sáttir við þá útgefendur,
sem komið hafa verkum þeirra á
framfæri.
Jón úr Vör talar um höfunda
jólabóka. Mér er kunnugt, að
bækur hans eru keyptar til jóla-
gjafa, svo hann dregst inn í þann
hóp og finnst mér engin vansæmd
að. Margur vill gleðja góðan vin
um jól. Sé það rétt, að sumir
þessara manna, svo nefndir
„gervihöfundar" „skemmi bók-
menntasmekk almennings", vinni
,Jiörmuleg óþurftarverk" og
skilji eftir „svöðusár, sem seint
gróa“, þá er illa farið og þarf að
ráða bót á. En hversu alvarlegt er
þá ef soralegar sóðabókmenntir
„alvöruhöfunda" ranghverfa
eðlisþætti unglinga og mynda
svöðusár í sál þeirra. — Það má
kallast raunalegt tímanna tákn,
að flest þau ljóðskáld, sem nú
koma ný fram á sjónarsviðið,
skuli yrkja þannig, að útilokað má
kalla að fá æskufólk i gagnfræða-
skóla tíl að tileinka sér verk
þeirra. Áður voru ljóð mjög
vinsælt námsefni, endaþótt menn
hefðu ólíkar skoðanir á lífsvið-
horfum skáldanna.
Mér skilst á Jóni úr Vör, að
hann deili á þjóðina fyrir það, að
hún vanmeti sín „alvöruskáld“.
En þá spyr ég: Er nokkur alvöru-
skáld, ef hann ekki lifir sinni
þjóð? Eru skáldin til fyrirþjóðina
eða er kannski þjóðin til fyrir
skáldin? Að síðustu langar mig
svo til að fara nokkrum orðum um
úthlutun söluskattsins. Hann er
óumdeilanlega tekinn af bókum,
sem seljast, ekki hinum, sem
standa óhreyfðar 1 hillum bóka-
verzlana, og er því afrakstur af
verkum þeirra manna, sem fólkið
f landinu les.Eigi að úthluta hon-
um sem viðbótarritlaunum, hlýt-
ur hann samkvæmt orðanna
hljóðan að ganga til þeirra sem
skrifað hafa bækurnar. Eða er
hægt að úthluta ri-tlaunum til Páls
vegna þess, að bækurnar, sem
Pétur hefur skrifað, seljast? Er
þá ekki öllu rökréttara að taka
bók Péturs af sölumarkaðinum,
vegna bókar Páls sem þá væntan-
lega telst þjóðhollari lesning. 1
framhaldi af því er svo hægt að
gefa út lög um það, hvað fólkinu
leyfist að lesa. Væri það ekki
austræn menningargola og vel séð
af þeim „alvöruskáldum", sem
flesta mola hafa þegið af borði
lesinna höfunda.
Nei, þetta er ekki nógu gott.
Það er ekki sanngjarnt að láta þá
höfunda, sem skrifa seljanlegar
bækur framfæra stóran hóp
manna, þótt hann leggi fram
heimatilbúin vottorð um ein-
hverja listræna snilli, sem enginn
fæst til að gefa gaum. Hyggilegast
sýnist mér að fella þessa sölu-
skattsþvælu niður. Hún kemur
aðeins inn illu blóði og skapar
úlfúð milli „einstaklingshyggju-
mannanna", sem sjáifsagt má
finna bæði meðal alvöruskálda og
gervihöfunda.
Ef þjóðfélagið telur sig þurfa að
hafa á sfnu framfæri fleira eða
færra fólk, sem kallar sig skáld án
þess þjóðin heyri verk þess, þá
verður að leysa það mál á annan
hátt, t.d. að ríkið leggi fram fé og
kaupi verkin, að minnsta kosti
allra þeirra byrjenda, sem vilja
koma þeim á framfæri. A þann
hátt leggja allir skattþegnar sitt
af mörkum til að „bjarga
menningarheiðri þjóðarinnar".
SMm 21150 -21571)
Til sölu
steinhús við Snorrabraut með 7
herb. íbúð á haeð og portbyggðu
risi. Eins herbergis ibúð með
meiru i kjallara. Góð eign.
Efri hæð og ris
Hæðin er 5 herb. séribúð um
1 30 fm i Norðurmýri. Risið er
manngengt og má gera að ibúð.
Góður bilskúr. Ræktuð lóð. Nán-
ari upplýsingará skrifstofunni.
Ódýr íbúð
2ja herb. rishæð um 55 fm við
Skipasund. Sérinngangur. Sér-
hitaveita. Verð kr. 1.9 milljón.
Útborgun 1,2 milljónir.
Ný endaíbúð
4ra herb. við Blöndubakka Stórt
kallaraherbergi fylgir.
í austurbænum
3ja herb. stór og góð íbúð á 4
hæð i steinhúsi. Teppalögð.
með svölum. Sérhitaveita og
útsýni. Verð 3,2 milljónir.
4ra, 5 og 6 herb. hæðir
við Mávahlið, Lindarbraut, Unn-
arbraut, Rauðalaék, Reyni-
hvamm, Skólagerði, (úrvals sér-
hæð).
Vesturborgin —
Háaleiti
2ja — 3ja herb. ibúð óskast.
Árbæjarhverfi
4ra—5 herb. ibúð óskast.
Ennfremur einbýlishús.
Hlíðar — Þingholt
2ja — 3ja herb. ibúð óskast.
Smáíbúðarh verfi
einbýlishús óskast.
Skiptamöguleiki
stórt einbýlishús óskast. Skipta-
möguleiki á nýju 150 fm ein-
býlishúsi á einni hæð.
Lækir — Teigar
einbýli, stór sérhæð, eða raðhús
óskast
í smíðum
stór 4ra herb. íbúð i
enda. Á 1. hæð. Með
rúmgóðu húsnæði í lítið
eitt niðurgröfnum kjall-
ara. Fullbúið undir
tréverk í haust. Engin
vísitala. Fast verð. Bif-
reiðageymsla fylgir. Ger-
ið verðsamanburð.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370
Úr og klukkur
hjá fagmanninum.
Hf Utboð &Samningar
Tilboðaöflun — samningsgerð.
Sóleyjargötu 17 — slmi 13583.
En vera kann, að svo verði mál-
um skipað, að „gervihöfundarnir
„sjái sinn kost vænstan að hætta
föndri sínu og láta hina um að
móta lífsmynd bókmenntanna 1
landinu. — En þá er spurningin,
hvort ekki kann að seilast á þann
vettvang svipmynd frá öðrum
heimi, og eitt misskilið skáld fyrri
tíma skyggnast inn á hinn jarð-
neska vettvang.
„Kristínar fjórar eru hér,
al lar blessunar hljóta.
1 þessum fagra táradal.
Amen um aldir alda.“
Þ. M.
Urðarstígur
3ja herb. íbúð í góðu
standi við Urðarstíg. Hag-
kvæmt verð og greiðsluskil
málar. Laus strax.
Kópavogur
3ja herb. mjög falleg íbúð
á 2. hæð við Tunguheiði.
Viðarklædd loft sérhiti.
íbúð með bílskúr
3ja—4ra herb. óvenju-
glæsileg íbúð á 1. hæð við
Skálaheiði. Allt sér. Stór
verönd. Rúmgóður bíl-
skúr. íbúðin er í sérflokki.
Jörvabakki
4ra herb. falleg og vönd-
uð Ibúð á 1 . hæð við
Jörvabakka ásamt her-
bergi í kjallara.
Hagarnir
5 herb. vönduð íbúð á 2.
hæð við Hagamel. íbúðin
er 2 stofur, 2 svefn-
herbergi, forstofu-
herbergi, eldhús, bað og
skáli. Tvöfalt verksmiðju-
gler. Bílskúrsréttur.
Vesturbærinn
sænskt timburhús á
steyptum kjallara við Nes-
veg. Á hæðinni er 4ra
herb. íbúð I kjallara er 2ja
herb. íbúð með snyrtingu.
Þvottahús og geymsla.
í smíðum í Hvera-
gerði
3ja herb. parhús I Hvera-
gerði. Tilbúið undir tré-
verk. Mjög hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
Einbýlishús í Breið-
holti
fokhelt einbýlishús tæpir
200 fm. Á hæðinni eru 2
íbúðir 5 herb. íbúð og 2ja
herb. íbúð. í kjallara sem
er 90 fm er bílskúr og
2—3 herbergi.
Fjárterkir kaupendur
höfum á biðlista kaupend-
ur að 2ja—6 herb. íbúð-
um, sérhæðum raðhúsum
og einbýlishúsum. í mörg-
um tilvikum mjög háar út-
borganir jafnvel stað-
greðsla.
Málfflutníngs &
ffaftteignastoffal
Ugnar Eústafsson, bri. I
I Austurstræti 14 m
B Sfnuur £2870 — 11750. ■
fl U'Un »krif»tofutXm«: fl
fl — 41028. fl
EIGNAHUSIÐ
Lækjargötu 6A
slmar
18322.18966
2ja herbergja
kjallaraíbúð
við Skaftahlíð 50 fm falleg
Ibúð.
Langholtsvegur:
3ja herbergja íbúð um 60
fm sérhæð með bílskúr.
Sæviðarsund:
3ja herbergja íbúð um
100 fm 1 hæð með bíl-
skúr. Glæsileg eign.
Njálsgata:
3ja herbergja kjallaraíbúð
I nýlegu húsi um 95 fm.
Álfheimar:
4ra herbergja um 1 1 7 fm
hæð I fjölbýlishúsi.
Ásbraut:
4ra herbergja endalbúð
um 100 fm á 4. hæð I
fjölbýlishúsi, mikið útsýni,
góð lán áhvílandi.
Njörvasund:
4ra herbergja um 100 fm
sérhæð með bílskúr.
Öldugata:
4ra herbergja götuhæð
um 1 00 fm.
Vesturberg
5 herb. um 1 20 fm íbúð á
3. hæð. Ný íbúð gott út-
sýni.
Bólstaðahlíð
5 herbergja unn 120 fm
íbúð á 2. hæð. Vönduð
íbúð, stór bílskúr.
Gnoðavogur:
5 herb. um 140 fm Ibúð á
2. hæð. Vönduð íbúð, bíl-
skúr.
Rauðilækur:
5 herb. falleg íbúð á 2.
hæð um 1 30 fm.
Lyngbrekka:
2ja íbúða hús. 3ja herb.
íbúð á hæð og tveggja
herb. íbúð í kjallara.
Hraunbær — Raðhús:
um 147 fm. Falleg eign.
Heimaslmar: 81617 85518
Til sölu
Kaplaskjólsvegur
3ja herbergja íbúð á hæð í
þriggja íbúða húsi, rétt
fyrir sunnan Hringbraut.
Bílskúrsréttur.
Sörlaskjól
4ra herbergja íbúð á hæð.
Er I ágætu standi. Ný eld-
húsinnrétting. Bílskúrs-
réttur. Útborgun um 3
milljónir, sem má skipta.
Við Miðbæinn
Skrifstofuhúsnæði eða
húsn. fyrir teiknistofur
ofl., stutt frá Reykjavlkur-
höfn. Laust nú þegar. Út-
borgun rúmar 2 milljónir.
íbúðir óskast
Höfum fjársterkan kaup-
anda að góðri sér hæð eða
góðri 5 herbergja íbúð í
blokk. Há útborgun.
Höfum einnig kaupendur
að öllum stærðum íbúða.
Skoðum og metum sam-
dægurs.
Árni Stefánsson hrl.
Málflutningur — fasteignasala
Suðurgötu 4, Reykjavik.
Sfmar 14314 og 14525
Sölumaður Kristján Finnsson.
Kvöldsímar 26817 og
34231.