Morgunblaðið - 26.02.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.02.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRUAR 1974 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Vertu viss f þinni sök áður en þú tekur afstöðu eða lætur nokkuð flakka f sam- bandi við ákveðið mál. Fæst orð bera minnsta ábyrgð. Sennilega verður kvöld ið fremur leiðinlegt en það er þó mikið und ir þér sjálfum komið. m •J' Nautið 20. apríl — 20. maí TYeystu öll vináttubönd f stað þess að fara á bak við félaga þfna. Þú sjálfur gætir einmitt þurft á hjálp vina þinna að halda á næstunni. Það, sem þér fannst áður aukaatriði, fær nú aukna þýðingu í lifiþfnu. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Enginn tekur mark á þér f dag, svo að þú skalt ekk i vera að eyða kröftum og tfma i að ræða málin. Hafðu hægt um þig hvað samræður snertir en þess í stað skaltu einbeita þér f kyrrþey að verkefnum þfnum. Hver veit nema á þér rætist: ,rsá hlær bezt, sem síðast hlær“. ZW& Krahhinn 21. júní — 22. júlí Allar líkur eru á, að þetta verði nýög ánægjulegur og árangursrfkur dagur. Hæf ileikar þfnir njóta sin bapði heima og á vinnustað. (iættu þín samt á náunga sem reynir aðspilla fyrir þér. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Vertu gætinn f dag, þvf að likur eru á, að þú takir skakkan pól i hæðina f ákveðnu máli og spilir rassinn úr buxunum fyrir klaufaskap. ’/»’ Mærin 23. ágúst — 22. sept. Ef rétt er á málum haldð, ætti dagurinn að geta orðið ánægjulegur, þótt I íkur séu á. að hann byrji ekki sérlega vel. Hafðu sérstaka aðgát í peningamálum og forð- astu rökræður og rifrildi við méðiimi f jölsky Idunnar. g Wn ?fi| Vogin _ 23. sopt. — 22. okí. VlkT^ Taktu lifinu með ró og reyndu ekki um of á þig f bili, því að þú þarft á öllum kröftum þinum að halda áður en langt um liíkir. Gæt tu þess að hugsa áður en þú talar og firra þig þar með óþarfa vand- ræðum. Seinni hluti dagsins verðun ánægjulegur. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú ættir ekki að hugsa um neinar breyt- ingar á I ifnaðarháttum f dag. Farðu gæti- lega i samband i viðskemmtanir og gættu hófs í mat og þó einkum drykk. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Ef þú gætir þess að skipta þér ekki af máli, sem kemur þér ekki við, eru allar likur á, að þessi dagur verði þér til ánægju og gleði. Þú hittir gamlan kunn- ingja og þið munuð eiga saman þa'gileg- an dag. m Steingeitin 22. des. —19. jan. Þú skalt hugsa vandlega þinn gang og athuga hvort ekki sé skynsamlegt að breyta afsKiðu ti I ákveðins máls. Þú átt margt eftir ógert og láttu vanrækslu ekki tefja fyrir framgangi mikilva*gra mála. Varastu allar deílur við samstarfsmenn þfna. Vfr Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Einbeittu þér að starfi þinu og láttu persónuleg mál bíða betri tlma. Þú átt erfitt með að taka ákvörðun í þýðingar- miklu máli en bezt er fyrir þig að láta dómgreindina ráða og númer eitt er að vera hreinskilinn. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú hugsar of mikið um sjálfan þig og gefur því ekki gaum þeim vandamálum, sem fólkið í umhverfi þínu á við að „líma. Réttu þeim hjálparhönd, sem þarfnast aðstoðar þinnar. Að öllum Ifk- ndum verður kvöldið rólegtog þægilegt. I X-9 , CORBEAU, eghefsann- \ ANIR FyRlR p\J< Af) FORIN6JAR ÚR MAFiuNNI Sáu FARNIR TIL HAWAII OQAUSr- URLAHDA! bru 1/R'ALEIO, V0PNA8URS LJÓSKA Jæja þá, Snati, ég skil hvað þú Ef þú vélritar ritgerðina fyrir átt v'8- mig, læt ég þig fá fimmtfu kall. Hvaðsegirðu um það? Geturðu lesið krabbið mitt? Hann er skrftinn útlits, þessi krakki, en hann kann sko • aldeilis að vélrita. KOTTURINN felix

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.