Morgunblaðið - 10.03.1974, Síða 6

Morgunblaðið - 10.03.1974, Síða 6
6 MORGUNBLÁÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1974. DAGBÓK í dag er sunnudagurinn 10. marz, sem er 69. dagur ársins 1974 og annar sunnudagur í föstu. Árdegisflóð er í Reykjavík ki. 07.37, síðdegisflóð kl. 19.56. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 08.05, sólarlag kl. 19.13. Sólarupprás á Akureyri er kl. 07.52, sólarlag kl. 18.55. (Heimild: Islandsalmanakið). Og Jesús gekk þaðan út og fór burt til byggða Týrusar og Sídonar. Og sjá, kona nokkur kanversk, er komin var úr þeim héruðum, kallaði og sagði: Miskunna þú mér, herra, sonur Davíðs! Dóttir mín er haldin af illum anda. En hann svaraði henni engu orði. Og lærisveinar hans komu til hans, beiddu hann og sögðu: Láttu hana fara, því að hún kallar á eftir oss. En hann svaraði og sagði. Ég er ekki sendur nema til sauða ísraels. En hún kom, laut honum og mælti: Herra, hjálpa þú mér. En hann svaraði og sagði: Það er ekki fallegt að taka brauðið frá börnunum og kasta því fyrir hvolpana. En hún sagði: Satt er það, herra, en hvolparnir eta þó af molum þeim, er falla af borðum húsbænda þeirra. Þá svaraði Jesús og sagði við hana: Kona, mikil er trú þín. Verði þér sem þú vilt. Og dóttir hennar varð heilbrigð frá þeirri stundu. (Matteusarguðspjall 15. 21—28). SÖFNIN Landshókasafnið er opið kl. 9— Borgarbókasafnið Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud, kl. 14—18. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud, kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16 —19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. kl. 14—17. Landsbókasafnið er opið kl. 9—19 alla virka daga. Ameríska bókasafnið, Nes- haga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Bókasafnið í Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en ki. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Árbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Einungsi Árbær, kirkjan og skrúðhúsið eru tilsýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 13.30—16.00. íslenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Listasafn tslands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud. fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtu. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud., fimmtud., laugard. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. ____________________________ Þessi náungi er bærilega útbúinn til skíðaiðkana. Jakkinn og húfan eru í dökkbláum lit, en gleraug- un eru sérstakrar athygli verð. Þetta eru sérstök skíðagleraugu, og eru þau þannig gerð, að móða sezt ekki á glerin. Vikuna 8.—14. marz verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík í Lyfjabúðinni Iðunni, en auk þess verður Garðsapótek opið utan venjulegs afgreiðslu- tíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. I KRC3SSGÁTA I Lárétt: 1. rugga 5. sérhljóðar 7. sál 9. sérhljóðar 10. hringinn 12. tímabil 13. mælieining 14. mannsnafn 15. lokki Lóðrétt: 1. reikar 2. röð 3. afkimi 4. 2 eins 6. hugsaði um 8. forfeður 9. ofni 11. likamshlutinn 14. ósam- stæðir Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. raups 6. afi 7. espa 9. ni 10. skissan 12. sá 13. tæla 14. kút 15. narra Lóðrétt: 1. rápi 2. áfastur 3. vi 4. seinar 5. messan 8. ská 9. mál 11. sæta 14. KR j SÁ IMÆSTBESTl | — Myndirðu halda áfram að elska mig, þótt ég færi á hausinn? — Já, elskan, en mikið myndi ég sakna þín. 1FRÉTTIR Prentarakonur halda aðalfund og bingó að Hverfisgötu 21, mánu- daginn 11. marz kl. 20.30. Messur í dag Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2 í dag. Sr. Emil Björns- son. Háskólakapellan. Stúdentamessa kl. 9 e.h. Sr. Arngrimur Jónsson þjónar fyrir altari. Kristján Valur Ingólfsson stud. theol predikar. Guðfræðistúdentar syngja. Kattaeigendur! Munið að merkja kettina! Gaberdín er efni, sem orðið hefur mjög vinsælt nýlega, en síðast var það í tízku í kringum 1950. Kápan og jakkinn á myndinni eru ófóðruð og ættu því að henta vel sem yfirhafnir í vor og sumar. Pennavinir tsland Halldóra Kristjánsdóttir, Klapparstig 29, Reykjavík. Hún óskar eftir að komast i samband við 16—18 ára unglinga, sem eiga hesta og hafa mikínn áhuga á hestamennsku. Viðkom- andi þurfa að vera sjálfstæð í hugsun! Halldóra er ekki að leita að pennavini fyrir sjálfa sig, heldur þýzka stúlku. Guðbjörg Þórðardóttir, Urðargötu 12, Patreksfirði. Áhugamál hennar eru kvik- myndir, lestur bóka, ferðalög, bindindismál og ýmislegt annað. Hún vill skrifast á'við stráka og stelpur á aldrinum 14—16 ára. Edith tKirðardóttir, Urðargötu 12, Patreksfirði. Hún er 7 ára og óskar eftir pennavinum 7—9 ára. Hefur áhuga á ferðalögum, skíðaferðum og lestri bóka. Steinunn Erla Hjartardóttir, Aðalstræti 87 A, Patreksfirði, Anna Maria Sigurðardóttir, Aðal- stræti 97, Patreksfirðí og Birna Mjöll Atladóttir, Aðalstræti 90, Patreksfirði. Þær óska allar eftir pennavinum á aldrinum 13—15 ára og hafa ýmis áhugamál eins og gefur að skilja. Svíþjóð Dan Jonsson Utflyktsvágen 22 Bromma D-16151 Sverige. Hann hefur áhuga á tónlist og lestri bóka. Ilann er 17 ára og vill komast í bréfasamband við jafn- aldra sína. Vestur-Indíur Blossom Philips Cross Road, PO., Jamaica W.I. Ilún vill skrifast á við íslending og hefur áhuga á matreiðslu, bók- li" *: ■ d '.osi. Heimsóknartími sjúkrahúsa Barnaspítali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspítalinn: Mánud. —föstud. kl. 18.30—19.30. Laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19. Flókadeild Kleppsspítalar Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvítabandið: kl. 19—19.30, mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19 —19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. Landakotsspítali: Mánud.— laugard. kl. 18.30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidagakl. 15 —16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Landspítalinn: Daglega kl 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mán- ud.—laugard. kl. 15—16 og ki. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl.,15—16.30. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. ÁHEIT DG GJAFIR Gjöf til Dýraspftaians: 7 telpur, Elísabet, Guðný, Guð- rún, Helga, Hulda, Jónína og Sigga Mæja, héldu hlutaveltu og söfnuðu 11 þúsund krónum, sem þær gáfu til dyraspítalans. ást er . . . ..að orða það ekki á þann veg, að hann sé að eldast heldur þroskast. TM R*0. U.S. Pot. OIL—All rightj rttcrvcd (i) 1974 by to* Anqele* Time* I bridge Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Bretlands og Ungverjalands í Evrópumótinu 1973. Noröur. S. K-6-4-2 H. 7 T. 5-3 L. D-10-7-5-3-2 Vestur. Suður. S. Á-D-G-3 S. — H-9-6 H.K-D-10-8-5-4 T. Á-K-D-2 T. G-10-9-7-4 L. K-8-4 L. 9-6 Austur. S. 10-9-8-7-5 H. Á-G-3-2 T. 8-6 L. Á-G Sagnir gengu þanntg: N A P P 2 h p P 4 s P 6 s S 2 t P P Allir pass V P D 5 s Suður lét út hjarta drottningu. sagnhafi drap með ási, lét út tromp og þá kom í ljós hvernig trompin skiptust hjá andstæðing- unum. Drepið var í borði með gosa, norður (Priday) gaf, sagn- hafi lét næst út spaða drottningu og norður gat ekki stillt sig um að drepa og lét aftur spaða. Nú getur sagnhafi unnið spilið. Hann drepur með spaða ási, og lætur út lauf, svínar gosanum, tekur laufa ás, lætur út tigul, drepur i borði, tekur laufa kóng og kastar hjarta. Næst lætur hann út siðasta spaðann þá er suður í vandræðum því hann getur ekki bæði valdað hjartæ og tígul. Til allrar hamingju fyrir brezku sveitina og þó sérstaklega Priday þá fann sagnhafi ekki þessa vinn- ingsleið og tapaði spilinu. SUNN.UDAGA- SKOLAR Fyrsti nunnudajTiiskólinn var stofnaður í (Jlouc«.st«r í Enjflimdí 1780 af ritstjúra nokkrum að nafni Robcrt Raíkfts. Sídan liefur skilningur A þörf fyrir sérstakt knfdilegt «!arf nicðal bíirna aukist uin allan kriatinn heim. 8. marz 1908 stofnaði Knud Zim- son, siðar borgaratjóri, Sunnudaya- skóla. K.F.U.M. í Ruykjavik og veítti honum sjMfur forKtöðu á fjórða ára- tuj?. Síðiirt hiifa vorið toknar upp barna vruðsþjómistur á fjölmörpfum stöðimi í Roykjavík, en Sunmidajpmkóli K.F. TJ M. starfar enn á Arntmarinsslíg 21» oj( tekur á móli tairnum á hverjum Bumiuda>fsmor}jmi kl. 10.30 yfir vetr armánuðina. Suiinudagaskóli KFUM, Amlmannsstíg 2 B. Öll börn eru velkomin í sunnu- dagaskólann á hverjum sunnu- dagsmorgni kl. 10.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.