Morgunblaðið - 10.03.1974, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1974.
Lögtak
Hinn 8. þ.m. var í fógetarétti Suður-Múlasýslu kveðinn
upp lögtaksúrskurður sem heimilar framkvæmd lögtaka
til tryggingargreiðslu allra söluskattsskulda, þar með
töldum hækkunum söluskatts fyrri ára, svo og dráttar-
vaxta og kostnaðar. Mega lögtökin fara fram, þegar 8
dagar eru liðnir frá birtingu auglýsingar þessarar.
Skrifstofu Suður-Múlasýslu 8. marz 1 974
Valtýr GuSmundsson.
Til sölu
Vöruflutningabíll þessi er til sölu. Leiland vél og drif,
vökvastýri. Mjög vandað flutningahús. Skipti kemur til
greina á fólksbíl. Uppl. í síma 41511 á kvöldin.
Úlgerðarmenn, skipstjórar
Vegna sívaxandi eftirspurnar hefur afgreiðslutími
CUMMINS dieselvéla stöðugt lengst. Við höfum þó með
pöntunum frá árinu 1 973 tryggt okkur nokkrar vélar til
afgreiðslu á árinu 1 974. Vélar þessar eru frá 1 88 til 580
öxulhestöfl. Aukin eftirspurn íslenskra útgerðarmanna og
skipstjóra eftir CUMMINS dieselvélum sannar ágæti
þeirra við hinar erfiðu aðstæður við strendur íslands. Þeir
útgerðarmenn og skipstjórar, sem hyggja á vélarskipti
eða nýsmíði á þessu ári vinsamlega hafi samband við
okkur strax.
Einkaumboð á íslandi fyrir CUMMINS Diesel
International,
Björn & Halldór h.f.,
Síðumúla 1 9,
Reykjavík.
Sími36930.
HÆNSNABÚR
Óska eftir að kaupa notuð hænsnabúr. Þeir, sem hafa
áhuga, vinsamlegast sendið nafn og heimilisfang til afgr.
Mbl. merkt: „Hænsnabúr — 4893".
HúsnæÖi
Óskum að taka á leigu einbýlishús eða annað húsnæði
ca. 1 50 fm., með stórri lóð, frá byrjun júni. Upplýsingar í
síma 33684 eftir hádegi, sunnud.
Bátur tli sðlu
VÍSIR IS — 171 er til sölu. Stærð 149 tonn — smíðaár
1967. Upplýsingar gefur Jón G. Stefánsson — sími
20600.
Vió Ægisíóu
tvær 130 ferm hæðir. (1. hæð og jarðhæð) samtals 1 1
herb. Á 1. hæð eru m.a. 3 saml. suðurstofur m. tvennum
svölum, 2 herb., eldhús og fl. Á jarðhæð 6 herb. o.fl.
Glæsileg eign á góðum stað. Útb. 7 millj. Allar nánari
upplýsingará skrifstofunni.
Eignamiðlunin,
Vonarstræti 12.
Símar 11928 — 24534.
í SMÍDUM
Til sölu 3ja íbúða hús á góðum stað í MOSFELLSSVEIT,
ENDALÓÐ. Húsið er á tveim hæðum, 1 55 fm hvor hæð,
og tveir bílskúrar 32 fm hvor. Teikning og nánari
upplýsingará skrifstofunni.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN HAFNARSTRÆTI 11,
símar 20424 — 14120. Heima 85798.
Gðlfteppi á aila fbúðina
Nýkomin ull og acryl teppi.
Falleg mynsturog litir. Hagstætt verð.
K.B. Sigurðsson s.f.,
Höfðatuni 4. Sími 22470.
HUGSIÐ VEL UM
YKKUR SJÁLF
■\v> v
Hin fullkomna hressingardvöl undir tryggri um-
sjón lækna. Möguleikar á áframhaldandi lækna
meðferS.
Megrunarkúrar undir læknisumsjá.
Sauna og leikfimissalur i meqrunardeildinni.
Nýtizku herbergi með salerni og baði (Lyftur).
Fullt fæði. 18 holu golvvöllur og reiðskóli í
nágrenninu og hin óviðjafnanlega náttúrufegurð
Silkiborgar fyrir utan dyrnar.
Góður árangur öruggur.
GlSkovridergaard
SILKEBORG • DANMARK
TLF. (06) 821155 ■ POSTBOX 105
Nerdens færende kuranstalt.
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
KRÍUHÓLAR
á 7. hæð í blokk, 5 herb. íbúð
ásamt baðherb. gestasnyrti-
herb. og eldhúsi. Afhent með
fullfrágenginni sameign um
næstu mán.mót. Bílskúrs
réttur. Verð 5 m. Skiptanl. útb.
3 m.
HÓLABRAUT, Hf.
Efri hæð í tvíbýlishúsi, 5 herb.
og eldhús, ásamt 2 herb. I risi.
Bilskúr. Verð 4.5 m. Skiptanl.
útb. 2.8 m.
SKEIÐARVOGUR
Endaraðhús, aðalíbúð á 2 hæð-
um, 5 herb. og eldh. ásamt
lítilli séríbúð í kjallara, með sér
inngangi. Allt nýstandsett.
Verð 7.5 m. Skiptanl. útb. 4.9
m.
ERLUHRAUN Hf.
nýlegt hús, um 190 fm. að
grunnfleti. Aðalíbúð 6—7
herb. og eldh. 2ja herb. ibúð í
kjallara. Bilskúr. Skipti koma
til greina.
'Stefán HirsthdlJ
Borgartúni 29
Simi 2 23 20
Símar 23636 ogl46S4
Til sölu:
3ja herb. íbúð í Kópavogi,
jarðhæð.
3ja herb. góð kjallaraíbúð
í gamla Austurbænum.
3ja herb. íbúð við Klepps-
veg.
5 herb. sérhæð í Vestur-
borginni.
Raðhús ! Kópavogi.
Sumarbústaðaland við
Elliðavatn.
Höfum kaupendur að öll-
um stærðum íbúða.
Vantar sérstaklega góða
sérhæð, raðhús eða ein-
býli. Mjög góð útborgun.
Sala og samningar
Tjanjarstíg 2
Kvöldsfmi sölumanns
Tómasar Guð.ónssonar 23636.
Simi 13000
Til sölu
við Eskihlíð
góð 3ja herb. íbúð á 3.
hæð í blokk, ca. 80 ferm.
ásamt góðu herb. með
aðgangi að snyrtingu í risi.
Við Eskihlíð
góð 6 herb. 140 ferm.
endaíbúð í kjallara. Lítið
niðurgrafin. Góð teppi.
Við Ránargötu
góð 3ja herb. íbúð ásamt
séreign í kjallara.
Við Ránargötu
góð einstaklingsíbúð.
Stofa, eldhús og w.c. allt
sér. Sérinngangur.
Upplýsingar hjá sölustjóra
Auðunni Hermannssyni !
síma 1 3000.
Opið alla daga til kl 10
e.h.
(fii
FASTEIGNA
URVALIÐ
SÍM113000