Morgunblaðið - 10.03.1974, Síða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1974.
Laxvelðlmenn - Laxvelðlmenn Tilboð óskast í Sæmundará í Skagafirði næsta veiðitíma- Innilegar þakkir fyrir gjafir og skeyti á áttræðisafmæli
bil. Uppl. gefur Óskar Magnússon, Brekku. Sími um mínu.
Varmahlíð. Tilboð þurfa að hafa borist fyrir 20. þ.m. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna Ólöf Sigfúsdóttir,
öllum. Aðalbóli.
UPPBOÐ
Opinbert uppboð verður haldið í dómsal bæjarfóget;
embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, miðvikudac
inn 20. þ.m., kl. 13.30. Seldar verða eftirtaldar eign
dánarbús Gústafs A. Sveinssonar, hrl: Handrit að skr
yfir dóma Landsyfirréttar 1875—1919, hlutabréf, út
standandi skuldir og fl.
Bílar til sölu
Saab 96 árg. 1 972
Mercedes Benz 250 S árg. 1 967
Dodga Dart 1 969 sjálfskiptur
Uppl. gefnar í síma frá kl. 9 — 7.
Og 26262 á kvöldin.
5 herb. - Hraunbæ
Höfum í einkasölu 5 herb. íbúð á 3. hæð um 120 fm. 3
svefnherb, 2 stofur. íbúðin er með harðviðar- og plast-\
innréttingum. Öll teppalögð og teppalagðir stigagangar.
Flísar á baðveggjum. Sameign öll frágengin með malbik-
uðum bílastæðum. Góð eign. Útb. 3 tl 3.2 millj. Laus
1 5. ágúst '74.
Samningarog Fasteignir, Austurstræti 10a, 5. hæð.
Simi24850.
Heimasími 37272.
INNANHÚSS-ARKITEKTUR
í frítíma yðar — bréflega.
Engrar sérstakrar menntunar er krafizt af þátttakendum.
— Skemmtilegt starf, eða aðeins til eigin persónulegra
nota. Námskeiðið fjallar m.a. um húsgögn og skipulag
þeirra, liti, lýsingu, list þar undir listiðnað, gamlan og
nýjan stíl, plöntur, samröðun, nýtízku eldhús, gólflagn-
ingar, veggfóðrun, vefnað þar undir gólfteppi, áklæði og
gluggatjöld ásamt hagsýni o.fl. Sendið afklippinginn —
eða hringið (01) 131813 — og þér fáið allar upplýsing-
ar.
Námskeiðið er á dönsku og sænsku.
Ég óska án skuldbindinga að fá sendan bækling yðar um
innanhússa rkitekturnámskeið.
Nafn: ...................................................
Staða: ..................................................
Heimili: ................................................
Akademisk Brevskole, Badstuestræde 13, DK 1209
Köbenhavn, K.
M.D. 10/3 '74.
siml 19700
Opið í dag
Bátar til sölu
1 90 lesta stálskip. Mjög vel búið á nóta- og togveiðar.
1 70 lesta gott stálskip.
Einnig 104— 92 — 88 — 75 — 64 — 47 — 29 og
1 2 lesta bátur með nýrri vél.
Tréskip 1 04 tonna góður bátur.
64 lesta bátur í sérflokki.
38 lesta bátur í sérflokki.
38 lesta í sérlega góðu standi.
Einnig 81 — 74 — 65 — 55 — 54 — 50 — 39 —
38 — 36 — 28 — 1 5 — 11 — 10 og 6 lesta bátur
nýr.
Höfum fjársterkan kaupanda að góðu 250—400 lesta
nótaskipi.
Einnig góðan kaupanda að 20—30 lesta góðum bát.
Skipasalan, Njálsgötu 86,
sími 18830 og 19700.
fÞRR ER EITTHURfl
FVRIR RLLR
2Hor0itnt>Iafttt>
Hafnarfirði 6. marz 1974.
Már Pétursson, héraðsdóma
O OLVMFIA
RIT- OG REIKNIVÉLAR.
ALDREI MEIRA ÚRVAL.
HAGSTÆTT VERÐ.
Skrlistofutæki hf..
Hafnarstræti 5,
sími 1 3730.
RADI@NET1E HI-FI STEREO Soun dmaster40 2 x15 W. sine
Störskemmtllegt tækl ð vlðráðaniegu verði kr. 29.200.-
samDyggt útvarpstæki og 2x15 watta sinus magnarl
(2x25 w. músik).
1. Straumrofi.
2. Styrkstillir vinstri rás.
3. Styrkstiilir hægri rás.
2. og 3 jafnvægisstillar.
4. Bassastillir 0—6.
5. Hátónastillir.
6. Mono/Stereo.
7. Segulband. Tengja má stereo segulb. við
tækið.
8. Plötuspilari. Tengja má plötuspilara með
bæði kristal og magnetiskri hljóðdós
við tækið.
(Það er útbúið með formagnara).
9. FM Bylgja.
10. L. Langbylgja
11. M.1. Miðbylgja 1.
12. M.2. Miðbylgja 2.
13. AFC. Truflana stillir fyrir FM.
14. Heyrnartækja eða hátalara rofi.
15. Úttak fyrir heyrnartæki.
1 6. Styrkleikamælir fyrir útvarpstækið.
17. Grænt „Pilot" Ijós sem lýsir þegar stereo fer
gegnum tækið.
1 8. Rautt Ijós, sem lýsir þegar leikið er af stereo
spilara.
1 9. Rautt Ijós sem lýsir þegar leikið er af stereo
segulbandi.
20. Merki til stillingar fyrir FM stöðvar.
21. Langbylgjuskali: 150—260 kHz.
22. M 1. Miðbylgjuskali 1 (520—1400 kHz).
23. M 2. Miðbylgjuskali 2 (1 350—1 600 kHz).
24. FM.TIðnisvið(87—104MHz).
25. Stilling inn á AM bylgju. Ljós sýnir stöðvar-
stillinguna.
26. Stilling inn á FM bylgju. Ljós sýnir stöðvar-
stillinguna.
Soundmaster 40 fékk mjög góða dóma hjá rannsóknum norsku
neytendasamtakanna. (Neytendablaðið liggur frammi hjá okkur).
ÁRSÁBVRGO - GREIBSLUSKILMÁLAR
Einar Farestveit & Co hf.,
Bergstaöastræti 10A.
Sími 16995.