Morgunblaðið - 10.03.1974, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1974.
F.UVKW.
Stúlkur óskast
Verksmiðjan FÖT h.f.,
Hverfisgötu 56
Sími 10512.
Keflavík
Vana menn vantar í fiskaðgerð, enn-
fremur vantar mann í veiðarfæraút-
búnað.
Uppl. í síma 92-2020 og 2032.
Atvinna í bo'ð i
Viljum ráða konur til starfa í vöru-
geymslu félagsins, Sundaskála, við
Sundahöfn. Nánari upplýsingar
veitir verkstjóri vörugeymslunnar.
Hf. Eimskipafélag Islands
Kópavogsbúar
Óskum að ráða starfsmenn til verk-
smiðjustarfa nú þegar á aldrinum
35 — 50 ára.
Nánari upplýsingar hjá verkstjóra,
milli kl. 1 og 4 mánudag, þriðjudag
og miðvikudag.
Málning h.f.,
Kársnesbraut 32,
sími 40460.
LagermaÓur
Iðnfyrirtæki á Kársnesi í Kópavogi
óskar eftir að ráða mann til starfa
við afgreiðslu- og lyftarastörf sem
fyrst. Tilboð merkt: „Lagermaður
— 4892“ sendist Mbl. fyrir 14. marz.
SölumaÓur í
bíladeild
Stórt fyrirtæki óskar að ráða sölu-
mann í bíladeild.
Nauðsynlegt að umsækjandi hafi
vald á ensku og/eða frönsku.
Starfið er laust frá næstu mánaða-
mótum.
Umsóknir, sem farið verður með
sem trúnaðarmál, sendist í pósthólf
555, merkt: ,,Sölumaður“.
AfgreiÖslumaÓur
viB bílavarahluti
Stórt fyrirtæki óskar að ráða af-
greiðslumann í bílavarahlutadeild
sem fyrst.
Æskilegt að umsækjandi hafi ein-
hverja reynslu á þessu sviði.
Umsóknir sendist í pósthólf 555
merkt ,,Afgreiðslumaður“.
Skrifstofustarf
Skrifstofustúlka óskast strax.
Góð vélritunarkunnátta skilyrði.
Uppl. í síma 21719 í dag.
Véíritun — Fjölritun s.f.,
Suðurlandsbraut 20.
Ræstingarkona óskast
Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða
ræstingarkonu til starfa. Vakta-
vinna. Upplýsingar veitir Ari L. Jó-
hannesson á mánudag.
Flugfélag íslands.
Bifreiðastjöri óskast
Viljum ráða vanan bifreiðarstjóra
með réttindum til aksturs stórra
vörubifreiða.
Upplýsingar í olíustöð okkar við
Skerjafjörð, sími 11425.
OLÍUFÉLAGIÐ
SKELJUNGUR H.F.
Laus staöa
Staða bókavarðar við Háskólabókasafn er laus til
umsóknar. Um er að ræða hálft starf.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavík, fyrir 3. apríl n.k.
Menntamálaráðuneytið,
6. mars 1974.
Verkafólk
Rangárvallasýslu,
sem hugsar sér að starfa við Sig-
ölduframkvæmdir n.k. sumar, snúi
sér nú þegar til skrifstofu stéttar-
félaganna í Rangárvallasýslu, Lauf-
skálum 2, Hellu, og láti skrásetja
sig, sími 99-5940.
Nánari upplýsingar gefur starfs-
maður félaganna, Sigurður Óskars-
son.
TrésmiBir —
Verkamenn
Trésmiðir óskast í mótauppslátt við
íþróttahús Fellaskóla. Einnig óskast
byggingaverkamenn. Góð vinnuað-
staða og góð laun fyrir hæfa menn.
Uppl. í skrifstofu okkar Grettisgötu
56 og í sírnum 19403 og 13428.
Byggingafélagið Ármannsfell h.f.
Vantar 2—3
góöa múrara
Upplýsingar í síma 81435 eftir kl.
19.30.
Skipstjórnarmenn.
Skipstjóra og stýrimann vantar um
næstu mánaðarmót á skuttogara
sem gerður er út frá Sauðárkróki.
Getum útvegað íbúð í nýju einbýlis-
húsi.
Allar uppl. í síma 95-5450.
og á kvöldin í síma 95-5368.
Útgerðarfélag Skagfirðinga h.f.,
Sauðárkróki.
Hótel — Kaupfélög
Ungur reglusamur matsveinn með
góða starfsreynslu, óskar eftir fram-
tíðarstarfi úti á landi — Margt kem-
ur til greina.
j Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þm.
Merkt: „Áhugasamur 611“
Teiknistofa óskar að ráða
Arkitekt
og
byggingafræÖing
Fjölbreytt verkefni.
Fyrirspurnir og uppl. sendist Mbl.
merkt: 4891.
Til starfa óskast
verkfr. — tæknifr.
rekstrarhagfr. —
viðskiptafr.
Fjölbreytt og
áhugaverB verkefni m.a:
— verksmiðjuskipulagning,
— framleiðslustjórnun,
— rekstursathuganir,
— hagræðingaraðgerðir.
Verkefni hjá:
— sjávarútvegi,
— iðnaði,
— ríki og sveitarfélögum.
Fullt starf eða hlutastarf eftir
hentugleikum.
Helgi G. Þórðarson,
ráðg. verkfr. Skúlagötu 63,
sími 21060, heimasími 51944.