Morgunblaðið - 10.03.1974, Side 45

Morgunblaðið - 10.03.1974, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1974. 45 1,6 millj. kr. til Konsó ÆSKULÝÐS- og fórnarviku kirkjunnar lýkur n.k. sunnudag 10. marz. Landssöfnun vikunnar hefur gengið mjög vel, á föstu- dagsmorgun hafði Hjálparstofn- un kirkjunnar tekið við 1,6 milljónum króna til neyðar- hjálparinnar vegna hungurs- neyðarinnar á slóðum íslenzka kristniboðsins i Konsó. Framlög hafa borizt frá fjöl- mörgum einstaklingum og vinnu- hópum, AMARO h.f. Akureyri gaf kr. 100 þús. til söfnunarinnar. Þó svo Æskulýðs- og fórnarvik- unni ljúki formlega á sunnudag verður áfram tekið við framlög- um til KONSÓ hjá sóknarprest- um, á Biskupsstofu og á gíró- reikningi 20.000. — Verið Framhald af bls. 3 það endar. Það er ef til vill hægt að tala um 10% í dag. Hér þarf skjótra úrræða við. Kanadastjórn samþykkti fyrir 3 árum að kaupa blokk, sem ekki seldist fyrir ákveðið verð, semþar var þá talið svara til framleiðslu- kostnaðar. Þetta fór vel, frum- kvæði stjórnarinnar styrkti mark- aðinn og blokkin fór ekki neðar og stjórnin bar ekkert tjón af þessu. Það eru ýmsar leiðir til þess að halda frystiiðnaðinum á floti, en það er ekki víst að skilningur sé á að gera það áður en í óefni er komið, þó að það ætti að vera öllum ljóst, að hann fær ekki risið undir því sem nú er heimtað af honum. Loðnufrysting Norðmanna. Norðmenn gerðu sér háar vonir um mikla loðnusölu til Japan, ekki minna en tslendingar eða 30.000 lestir. Nú eru þeir aðeins búnir að frysta 1400 lestir, og er útlitið mjög dökkt um meiri frystingu, loðnan er óveiðanleg, dreifð um allan sjó það lítið sem af henni er. — Kristið þjóðfélag? Framhald af bls. 38 öldum í evrópskri sögu, er und- irrótin að ýmsu því böli, sem drottnunarskeið evrópskra þjóða færði heiminum. Þess vegna er þróunin sú, að mínum dómi, 1 trúarefnum nú, að trúfélögin, og þá ekki ein- göngu kristin kirkja heldur önnur trúfélög líka, eru að komast að raun um að það er þeim sjálfum til styrks og fyrir beztu sem stofnunum og ein- stökum áhangendum þeirra, að fá hlutlæga fræðslu um aðra trúflokka og öðlast skilning á þeim trúarfyrirbærum, sem þar eiga sér stað.“ Nú má því fullyrða að í fram- tíðinni blasi aukin verkefni við kirkjunni og öðrum kristnum söfnuðum, ef úr verður að sér- staða kristninnar verður ekki lengur viðurkennd í skólakerf- inu. Fræðslu þarf að auka og skipuleggja yfirstjórn kirkju- mála að athuga hvaða leiðir séu beztar í þeim efnum. ★ Hér hefur ýmislegt komið fram, sem vert er að athuga og ýmsar spurningar vakna. Ekki er ætlunin að svara eða fara frekar út í að hugleiða málin hér og nú, en mönnum gefst e.t.v. lækifæri til umhugsunar og hugleiðinga um hvar við er- um á vegi stödd. Er verið að útrýma kristin- dómi úr skólunum, og ef svo er, gera allir sig ánægða með það? Þarf kirkjan að breyta eitt- hvað sfnum starfsaðferðum úr þvf að ungt fólk er fremur fá- séð f guðshúsum nú til dags? K.R. 75 ára Afmælishóf K.R. verður haldið að Hótel Sögu, Súlnasal, föstudaginn 15. marz og hefst með borðhaldi kl. 19. Aðgöngumiðasala í Skósölunni, Laugavegi 1 og K.R.- heimilinu. KR-ingar fjölmennið. Lögmenn Athugið að sækja aðgöngumiða fyrir yður og gesti yðar á árshófi Lögmannafélags íslands sem haldið verður laugardagskvöldið 30. marz n.k. til skrifstofu félagsins, í síðasta lagi fimmtudaginn 21 . marz. Lögmannafélag íslands. Slarfsslúlknaféiaglð Sökn heldur aðalfund miðvikudaginn 13. marz í Lindarbæ niðri. Fundurinn hefst kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Konur eru beðnar að mæta vel og stundvíslega. Stjórnin. Fiúrlampaframleiðsla Viljum ráða laghent fólk til verksmiðjustarfa, þará meðal mann vanan sprautumálun. Leitið uppl. á staðnum eða í síma 361 45. Stálumbuðir h.f., við Kleppsveg. TilboÖ óskast í Citroen DS árg. '69 skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis við bifreiðaverkstæði Austurbæjar, Borgartúni 25 (Sætúnsmegin) mánudaginn 1 1 . marz n.k. Tilboðum sé skilað til Ábyrgðar h.f., Skúlagötu 63 þriðjudaginn 12. marz. Vestmannaeyingar Kvenfélagið HEIMAEY heldur árshátíð sína föstudaginn 22. marz nk., að Hótel Sögu. Hefst með borðhaldi kl. 7. eh. Aðgöngumiðar fyrir félagskonur verða seldir fimmtu- daginn 14. marz kl. 4—6, að Hótel Sögu, hver kona á völ á 4 miðum. Verði afgangsmiðar, verða þeir seldir fimmtudaginn 21. marz, á sama stað. Verð miða kr. 1.500.— Skemmtinefndin. Kvenstúdentar Aðalfundur Kvenstúdentafélags íslands verður haldinn mánudaginn 11. marz í Þingholti og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Til SÖIU Jeep Comando 1973, ekinn 4000 km. Til sýnis á bílasölu Egils Vilhjálmssonar. Aðaltundur Sýningarsamtaka atvinnuveganna h/f verður haldinn í fundarsal Vinnuveitendasambands íslands að Garða- stræti 41, Reykjavík, fimmtudaginn 4. apríl 1974, kl. 1 5.30. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin. Til leigu Til leigu er byggingarréttur á 3ju hæð í iðnaðarhúsnæði í austurborginni gegn langtíma leigusamningi. Hæðin er 375 fm að flatarmáli. Þeir sem óska frekari upplýsinga vinsamlega leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir 1 5. þ.m. merkt: Leiga — 3365“ Þvi ekkl eltt klolbragð eða Ivð? Stofnanir, fyrirtæki, félagasamtök. Er ekki tilvalið að breyta til á þjóðhátíðarárinu? Glímudeild Ármanns sýnir glímu, brókartök, skessubragð, hráskinnaleik o.m.fl. rammíslenzkt. Upplýsingar gefur Guðmundur Stefáns- son í síma 35872. JHetrgimMa&ifó óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Upplýsingar í síma 35408. AUSTURBÆR Bergstaðastræti, Ingólfsstræti, Laugavegur frá 34—80, Skipholt I. Meðalholt. VESTURBÆR: Seltjarnarnes: (Miðbraut), Garðastræti, Mið- bær, Lambastaðahverfi, ÚTHVERFI Smálönd, Laugarásvegur, Álfheimarfrá 43 Háaleitisbraut frá 103. GRINDAVÍK UmboSsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsing- ar hjá afgreiðslunni í síma 101 00. SENDLAR ÓSKAST á rítstjórn blaðsins. frá kl. 9—5,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.