Morgunblaðið - 16.03.1974, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MARZ 1974
13
Félagslíf
□ Gimli 59743187 — 1 Frh.
Kostn.stm.
Kvenfélag Neskirkju
Hinn árlegi kaffidagur fyrir eldra
fólk I sókninni verður í félagsheim-
ilinu sunnudaginn 17 marz að
aflokinni messu sem hefst kl. 2.
Stjórnin.
Suðurnesjafólk takið eftir.
Vakningarsamkoman kl 2 á morg-
un. Vinir af Vellinum þátttakendur.
Biblíuleg sklrn. Góður söngur.
Hjartanlega velkomin
Fíladelffa Keflavik.
K.F.U.M. Á MORGUN:
Kl 10.30 fh. Sunnudagaskólinn
að Amtmannsstíg 2b. Barnasam-
komur I fundahúsi KFUM&K I
8reiðholtshverfi 1 og Digranes-
skóla í Kópavogi. Drengja-
deildirnar: Krikjuteig 33,
KFUM&K húsunum við Holtaveg
og Langagerði og í Framfarafélags-
húsinu i Árbæjarhverfi.
Kl 1.30 eh Drengjadeildirnar að
Amtmannsstíg 2b.
Kl 3.00 eh Stúlknadeildin að
Amtmannsstig 2b
Kl 8.30 eh Almenn samkoma að
Amtmannsstig 2b
Hjalti Hugason guðfræðinemi tal-
ar. Allir velkomnir.
HÖTiL ÍA<jA
SÚLNASALUR
SPÁNARVEIZLA
Blngö - 3 ulanlandsierðlr
Hótel sögu sunnudagskvöld 1 7. marz kl. 1 9.00.
1) Spánarveizla í Son Amar stíl.
GrilIsteiktir kjúklingarog grísasteik ásamt Sangríu.
Matarverð aðeins 695 kr.
2) Kynnt ferðaáætlun Sunnu 1974. Ótal möguleikar til
ódýrra utanlandsferða.
3) Guðrún Á. Símonar, óperusöngkona, syngur meðal
annars spönsk lög við undirleik Guðrúnar Kristinsdótt-
ur.
4) Bingó — Vinningar 3 utanlandsferðir.
Mallorca
Costa del Sol
Kaupmannahöfn
5) Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til
kl. 1:00.
Pantið borð tímanlega hjá yfirþjóni og missið ekki af
þessu einstæða tækifæri og ódýru skemmtun.
Ferðaskrifstofan Sunna.
Sunnudagsgöngur 1 7/3.
kl. 9,30 Reynivallaháls verð 700
kr.
kl . 1 3 Meðalfell — Kjós Verð 500
kr,
Brottför frá B.S.Í.
Ferðafélag íslands.
Hjálpræðisherinn
Sunnudaginn kl 1 1 helgunarsam-
koma Kl. 20.30. Fagnaðarsam-
koma fyrir kaptein Oline
Kleivstölen, Haititrúboði Deildar-
stjórinn brigader Óskar Jónsson
stjórnar. Foringjar og hermenn
taka þátt í samkomunni með söng
og vitnisburðum. Mánudag kl. 1 6
heimilasambandið Allir velkomn-
ir.
Samkomuhúsið Zion,
Austurgötu 22,
Hafnarfirði
Vakningarsamkoma t kvöld og
næstu kvöld kl. 8.30 Allir vel-
komnir.
Heimatrúboðið.
K.F.U.M og K.,
Hafnarf irði
Almenn samkoma sunnudags-
kvöld kl. 8.30.
Ræðumaður séra Jóhann S Hlið-
ar.
Allir velkomnir
Frá Félagi einstæðra foreldra:
Almennur fundur verður að HaII-
veigarstöðum fimmtudaginn 21.
marz og hefst kl 21. Dröfn Farest-
veit, húsmæðrakennari, kynnir
kryddvörur frá McConnick,
Andarungakór FEF syngur, funda-
nefnd sýnir fjölbreytt föndur og
ýmiskonar handavinnu Kaffi-
veitingar. Nýir félagar velkomnir.
Skemmtinefndin.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðinsgötu
6A á morgun kl. 20.30 Sunnu-
dagaskóli kl. 14.
Verið velkomin.
SÉRVERZLUN
AÐ DUNHAGA 23
selur meóal annars: Hjálma,
spegla, stýri, veltigrindur,
hanzka, lykklahringi, dekk
o.m.fl.
og þar sem Centurion hjálmurinn er ætlaður
til að verja höfuðið, þá er aðaláherzlan lögð á
höfuðatriðið. Allir góðir hausar fara í
Centurion X-100 eða í lokaðan X-500 GT
hjálm. Skoðið þá, mátið þá og sannfærizt.
Léttir, öruggir og á mjög hagstæðu verði.
Þú færð meira fyrir peningana
í Dunhaga 23. P.S. Varstu búinn
að athuga dekkin fyrir voriÓ?
Panta í flestar gerÖir —
Póstsendi. Opið á laugardögum.
Hannes Olafsson, verzlun,
Dunhagi 23. — Sími 28510.
Globusi!
Ein staóreynd
af mörgum:
CITROEN er
■■
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRDUR
heldur almennan fund Sjálfstæðismanna á HÓTEL SÖGU, Súlnasal, þriðjudaginn 19. marz kl. 20:30. Framsöguræðu flytur: JÓNAS HARALZ, bankastjóri. HORFUR í EFNAHAGSMÁLUM. ■jjl
Stjórnirnar