Morgunblaðið - 15.10.1974, Síða 38

Morgunblaðið - 15.10.1974, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. OKT0BER 1974 Edward Heath segir sennilega af sér Spurningin aðeins hvenœr, aðsögn fréttaskgrenda formaður flokksins er einnig 56 ára og hefur notið mikils álits síðan hann var ráðherra mál- efna Norður-írlands. Ýmsir velta því fyrir sér hvort hann sé nógu harðskeyttur til að berjast við Wilson. Whitelaw lýsti yfir stuðningi við Heath eftir kosningarnar eins og ýmsir aðrir foringjar flokksins. Margir óbreyttir íhaldsmenn eru einnig sagðir halda tryggð við hann. Enn öðrum íhaldsmönnum finnst að ekkert liggi á að finna nýjan leiðtoga og að Heath hafi staðið sig vel í kosningunum þrátt fyrir allt. En almennt vex þó þeirri skoðun fylgi að Heath eigi að segja af sér strax með góðu, þannig að flokkurinn geti mætt til þings eftir hálfan mánuð undir forystu nýrra leiðtoga. Edward Heath greina. Samstarfsmenn Heaths segja að fyrstu viðbrögð hans við kosningaúrslitunum hafi verið á þá lund áð hann yrði að halda áfram sem foringi flokksins, en síðan hafi verið lagt æ fastar að honum að hætta þótt ýmsir fé- lagar hans hafi lýst yfir stuðn- ingi við hann. Sennilegast er talið, sam- kvæmt áreiðanlegum heimild- um, að hann tilkynni skömmu eftir að Neðri málstofan kemur saman 29. október að hann sé fús til þess að víkja, þegar það henti flokknum bezt. Sá möguleiki er ræddur að Heath fari að dæmi Sir Alec Douglas-Home fv. forsætisráð- herra og verði talsmaður flokksins í utanríkismálum, einkum málum sem varða Efna- hagsbandalagið. Jock Bruce-Gardyne, sem tap- aði þingsæti sínu fyrir íhalds- flokkinn í Skotlandi, sagði í gær: ,,Það hefði átt að vera búið • að skipta um foringja flokksins, og við vitum það allir.“ Þótt kröfurnar um að Heath segi af sér verði æ háværari vilja fáir leggja nöfn sín við þær enn sem komið er. Hátt- settur maður í flokknum sagði í dag að næsti foringi flokksins yrði að eiga léttar með að komast í samband við fólk með persónuleika sínum. „Festa Heaths nýtur aðdáun- ar og stefna hans getur reynzt rétt — en honum hefur ekki tekizt að fá almenningsálitið á sitt band.“ Auk Josephs og Whitelaws er talið að fyrrverandi formaður flokksins, Edward Du Cann, komi til greina. Hann er fimm- tugur og nýtur vinsælda meðal óbreyttra flokksmanna. Sir Keith Joseph er 56 ára og er talsmaður flokksins í innan- ríkismálum. William Whitelaw núverandi William Whitelaw London, 14. okt. Reuter. AP. EDWARD Heath lætur af forystu brezka Ihaldsflokksins fyrir næstu kosningar — spurn- ingin er aðeins hvenær. Þetta er einróma álit frétta- skýrenda eftir brezku kosing- arnar, þriðju kosningarnar af fjórum sem Heath tapar sfðan hann varð foringi flokksins 1965, ekki sfzt þar sem sýnt þykir að honum hafi enn ekki tekizt að koma nógu vel út í augum kjósenda. Margir virtust sammála um það í dag að Heath mundi ekki segja af sér fyrr en eftir áramót svo að leiðtogum flokksins gæfist tími til þess að finna annan foringja, en aðrir telja að hann segi af sér áður en þing kemur saman eftir hálfan mán- uð. Daily Telegraph sem styður Ihaldsflokkinn skýrði frá því í dag að Sir Keith Joseph fyrr- verandi ráðherra, sem hefur harðlega gagnrýnt efnahags- stefnu Verkamannaflokksins, nyti víðtæks stuðnings í röðum flokksmanna. Samkvæmt frétt- inni hefur hann meira fylgi en formaður flokksins, WíIIiam Whitelaw, sem hefur almennt verið talinn koma helzt til Sir Keith Joseph Nóbelsnefndin segist ekki hafa látið „gabba sig Ósló, 14. október. Reuter. FRIÐARNEFND Nóbels segist ekki hafa látið gabba sig til þess að veita Eisaku Sato, fyrrverandi forsætisráðherra Japans, friðar- verðlaunin 1 ár að sögn ritara nefndarinnar, Tim Greve. Hann kvaðst ekki telja að nefndin kæmi saman til formlegs fundar til að ræða fregnir frá Tokyo þess efnis, að japanskir kaupsýsiumenn og embættis- menn hafi staðið fyrir herferð til þess að fá nefndina til að veita Sato verðlaunin. „Nefndin telur ekki að hún hafi á nokkurn hátt verið göbbuð til þess að veita Eisaku Sato verð- launin. Nefndin hefur heldur ekki verið beitt þrýstingi,“ sagði Greve. Japanski auðjöfurinn Morion- suka Kajima hefur staðfest þá frétt Washington Post, að hann hafi staðið fyrir 14 mánaða her- ferð til þess að tryggja Sato verð- launin. „Mérfannst mál til komið, að Japani fengi verðlaunin, full- trúi lands sem hefur unnið að friði samkvæmt stjórnarskrá sem hafnar striði og kjarnorkuvopn- um,“ sagði hann í viðtali við Reuter. Kajima er stofnandi friðar- stofnunar, sem er kennd við hann og var sett í bók 1967. Hann sagði, að þegar japanska utanríkisráðu- neytið frétti, að sú stofnun stæði að herferðinni, hefði það fengið áhuga á málinu, einkum eftir að Toshio Kimura, fyrrverandi að- stoðarmaður Satos, varð utan- ríkisráðherra í júlí. Hann hefði skipað fulltrúum Japans erlendis að vinna að úthlutuninni. Kajima staðfesti að Toshikazu Kase, fv. sendiherra hjá S.þ. og forseti stofnunarinnar, hefði gegnt mikilvægu hlutverki í her- ferðinni. Hann benti á, að marg- ir fulltrúar friðarnefndarinnar væru fyrrverandi sendiherrar hjá S.þ. Framhald á bls. 39 Rockefeller fyrir nefnd þingsins ef tir kosningar? Nikita Krúsjeff Washington, 14. október. Reuter. AP. ÞÆR kröfur verða æ háværari að Nelson Rockefeller væntanlegur varaforseti verði aftur kallaður fyrir til þess að gera grein fyrir tæpum tveimur milljónum doll- ara sem hann hefur gefið opin- berum embættismönnum og fyrr- verandi aðstoðarmönnum á und- anförnum 17 árum. Rockefeller neitar því að gjaf- Falls Krúsjeffs minnzt með árás Moskvu, 14. okt. Reuter. SOVÉZKI kommúnistaflokkur- inn hefur minnzt þess með Iftt dulbúinni árás á Nikita Krúsjeff að tfu ár eru liðin sfðan honum var steypt af stóli. Flokksmálgagnið Pravda segir 1 langri forystugrein að „sannar lenfnfskar meginreglur um for- ystu flokksins" hafi sigrað á mið- stjórnarfundinum þarsem ákveð- ið var að vfkja Krúsjeff 14. októ- ber 1964. Blaðið endurtekur gagnrýnina á Krúsjeff, en án þess að nefna hann á nafn. Nafn Krúsjeffs hefur aðeins tvisvar sinnum verið nefnt í sovézkum blöðum síðan hann missti völdin — þegar hann gaf út tvíræða yfirlýsingu um endur- minningar þær, sem voru gefnar út eftir hann á Vesturlöndum og þegar hann lézt 1971, 77 ára að aldri. Pravda segir að á undanförnum tíu árum hafi kommúnista- flokkurinn „fest grundvallar- atriði sósíalistísks lýðræðis og samvirkrar forystu i sessi“, en arftakar Krúsjeffs hafa gefið til kynna að þær meginreglur hafi ekki verið hafðar í heiðri á valda- árum Krúsjeffs. Blaðið sagði að allt fiokks- starfið einkenndist sífellt meir af „samvirkri, vísindalegri og mál- efnalegri afstöðu“ og reynt væri að forðast allan „leikaraskap". irnar, þar á meðal 50.000 dollara gjöf til dr. Henry Kissinger utan- ríkisráðherra, hafi verið ólögleg- ar eða ósiðlegar. En ýmsir þing- menn hafa krafizt nánari skýr- inga og unnið er að þvf að kalla Rockefeller aftur fyrir nefndina, sem sker úr um, hvort hann er hæfur til að gegna embætti vara- forseta. í fyrri yfirheyrslunum minntist Rockefeller ekki á gjafirnar og hann var heldur ekki spurður um þær. Gjafirnar komu fram í dags- ljósið, þegar skattframtöl hans voru könnuð. Þingkonan Bella Azbug frá New York, gamall andstæðingur Rockefellers, hefur krafizt þess, að Ford forseti dragi tilnefningu hans til baka þar sem gjafirnar valdi hættu á alvarlegum hags- munaárekstrum. James Allen, öldungadeildar- maður demókrata frá Alabama og fulltrúi í nefndinni, telur að yfir- heyrslur um tilnefninguna verði teknar upp að nýju eftir þing- kosningarnar og Rockefeller verði kallaður sem vitni. Stjórnmálafréttaritarar telja ólíklegt að þingið komi í veg fyrir skipun Rockefellers nema aðrar og skaðlegri upplýsingar komi fram. En þingmenn eru sagðir forvitnir. NIÐRANDI BÓK Rockefeller sagði um helgina að Framhald á bls. 39

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.