Morgunblaðið - 08.11.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.11.1974, Blaðsíða 1
40 SIÐUR 220. tbl. 61. árg. FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Aukaþing Norðurlandaráós hófst í Álaborg í gær, fimmtudag. Fimm ráðherrar ræðast við á myndinni hér: Bjartmar Gerde frá Noregi, Geir Hallgrfmsson, forsætisráðherra, Poul Hartling, forsætisráðherra Dana, Ove Guldberg, utan- ríkisráðherra Dana, og Trygve Bratteli, forsætisráðherra Norðmanna. Ræða Geirs Hallgrímssonar forsætisráðherra á fundinum birtist f heild á bls. 17. Kína víll friðmælast við Sovétvaldhafana Uppreisn í Bólivíu Moskvu, 7. nóvember. AP. KlNVERJAR lögðu til við Rússa f dag, að þeir ættu með sér viðræð- ur um griðasáttmála og aðskilnað herliðs á landamærunum. Tillagan kemur fram í orðsend- ingu, sem var send sovézkum ráðamönnum f tilefni 57 ára af- mælis bolsévíkabyltingarinnar, samkvæmt kínverskum heimild- um f Moskvu. Þetta er talin sáttfúsasta orð- sendingin, sem borizt hefur til Moskvu frá Peking á sfðari árum. Rússar hafa oft sagt, að Kfn- verjar hafi hafnað tiliögum um griðasáttmála eða virt slfkar til- lögur að vettugi. Þetta hafa kfn- verskir leiðtogar kallað „rúss- neska hræsni“. I orðsendingunni frá Peking segir, að tillagan sé liður i gagn- kvæmu samkomulagi er hafi náðst í viðræðum forsætisráð- Hermenn drepnir Belfast, 7. nóv. AP TVEIR hermenn biðu bana þegar háspennustöð skammt frá Stewartstown um 45 km vestur af Belfast sprakk í loft upp. Provisional-armur Irska lýðveldishersins kvaðst bera ábyrgð á spreng- ingunni. Nokkrir aðrir hermenn, lögreglumaður og nokkrir óbreyttir borgarar, særðust í sprengingunni. Þar með hafa fjórir brezk- ir hermenn verið drepnir á einum sólarhring og 23 á þessu ári. Síðan átökin hóf- ust fyrir fimm árum hafa 1.094 beðió bana. herranna Alexei Kosygins og Chou En-lais 1969. Því var heitið í orðsendingunni, að kínverska stjórnin mundi reyna ,,að verja byltingarvináttu landanna". Beðið er svars Rússa. Sérfræðingar benda á, að sam- búð Kínverja og Bandarikjanna hafi kólnað að undanförnu, meðal annars vegna stuðnings Banda- ríkjanna við stjórnina á Taiwan og fyrirhugaðs fundar Fords for- seta og Leonid Brezhnevs í Vladivostok. Þeir segja, að dregið hafi úr ugg Kínverja í garð Rússa þar sem þeir treysti á kjarnorkumátt sinn. Stefna þeirra sé að halda jafn- vægi milli Bandaríkjanna og Rússa og etja þeim saman. Nú telji þeir tímabært að bæta sam- búðina við Rússa. Orðsendingin virðist þannig marka stefnubreytingu hjá Kín- verjum. í gær gekk kínverski sendiherrann i Moskvu af fundi, sem var haldinn f Moskvu í tilefni byltingarafmælisins, þegar Ósló, 7. nóv. AP—REUTER OLlUMALATlMARITIÐ „Nor- oil“ skýrir svo frá f dag, að búizt sé við þvf, að tfu olfufélög fái á næstunni leyfi til olfuleitar á um- ráðasvæði Norðmanna í Norður- sjó, á fimm nýjum leitarsvæðum, sem þeir hafa boðið út. Skilmálar norsku stjórnarinnar eru sagðir all strangir en samt hafa gengið að þeim fimm banda- rísk félög, þrjú frönsk og tvö norsk félög. Búizt er við, að Andrei Gromyko utanrikisráð- herra sagði að Kínverjar hefðu gengið i bandalag með heims- valdasinnum. En Gromyko ftrekaði, að Rússar kepptu að bættum samskiptum við Kína. 1 orðsendingu Kínverja segir, að þeir hafi oft stungið upp á viðræðum til að stuðla að vinsam- Framhald á bls. 24 Jerúsalem, 7. nóv. AP. HENRY Kissinger utanrfkisráð- herra fullvissaði Israelsmenn um það f dag, að „engin breyting" hefði orðið á stefnu Bandarfkja- manna f deilumálum þeirra og Araba. Hann sagði þetta þegar hann endanleg ákvörðun um þetta verði tekin á reglulegum viku- fundi norsku stjórnarinnar 15. nóv. nk. Félögin, sem að sögn blaðsins eiga von á leyfum, eru þessi: Amocox, Chevron, Conoco, Esso og Mobil frá Bandaríkjunum, Elf, Total og Aquitaine frá Frakk- landi og Norsk Hydro og Saga Petroleum frá Noregi. 175 félög sóttu um leitarheimild á 27 af 32 leitarhólfum, sem stjórnin aug- Framhald á bls. 24 La Paz, 7. nóv. AP. Reuter. STJÓRN Bólivfu tilkynnti f dag, að hún hefði bælt nióur uppreisn f austurhluta landsins. Jafnframt lýsti stjórnin yfir umsáturs- ástandi í landinu. Hugo Banzer forseti stjórnaði sjálfur flokki hermanna, sem náðu á sitt vald miðstöð uppreisn- armanna, borginni Santa Cruz, samkvæmt tilkynningu stjórnar- innar. Hermenn og óbreyttir borgarar, sem eru andvfgir þriggja ára ein- ræðisstjórn Banzers forseta, höfðu lagt undir sig ráðhúsið og lögreglustöðina í Santa Cruz, en stjórnin sagði, að aðeins hluti úr- valsherdeildar f borginni hefði staðið að uppreisninni. Banzer fór flugleiðis til Santa Cruz og kom við Cochabamba þar sem hann fékk til liðs við sig flokk fallhlffaliða til að berjast við uppreisnarmenn. Fleiri her- menn frá Cochabamba, foringja- efni og hermenn f Santa Cruz, tóku þátt f aðgerðum gegn upp- reisnarmönnum samkvæmt út- varpsfréttum. Foringjar uppreisnarinnar voru herforingjarnir Julio Prado Montano, Orlando Alvarez og Carlos Valverde Barberi fyrrver- andi heilbrigðisráðherra, að sögn herstjórnarinnar í La Paz. Tilkynnt var, að stjórnin réði fullkomlega við ástandið i öllu landinu en í Santa Cruz skor uðu útvarpsstöðvar á hermenn og óbreytta borgara að ganga f lið með uppreisnarmönnum. Ein af útvarpsstöðvum upp- reisnarmanna sagði, að öfl úr Þjóðernisbyltingarhreyfingu vinstri manna og hinum sósialist íska falangistaflokki hægri manna stæðu að uppreisninni. Útvarpsstöðin sakaði Banzer kom til Israels til viðræðna við Yitzhak Rabin forsætisráðherra um skilyrðin, sem Israelsmenn setja fyrir viðræðum við Egypta um frekari brottflutning frá Sinaiskaga. Með yfirlýsingu sinni vildi hann greinilega eyða þeim ugg Israelsmanna, að Bandarfkja- menn væru að endurskoða af- stöðu sfna til Frelsissamtaka Palestfnu, PLO. Kissinger kom frá Damaskus þar sem talið er, að honum hafi tekizt að draga úr andúð Hafez Assads Sýrlandsforseta á nýjum viðræðum Israelsmanna og Egypta. Hins vegar vildi Assad ekki leggja blessun sina yfir slíkar viðræður. Kissinger sagði við komuna til Israels, að Assad væri reiðubúinn til að stuðla að lausn deiiumál- anna við íreaelsmenn skref fyrir skref. Fyrr i ferðinni ræddi Kissinger við Hussein Jórdaníukonung og Anwar Sadat Egyptalandsforseta. i Sadat, sagði, að Egyptar bæru enn fyllsta traust til Kissingers og Framhald á bls. 24 um „óstjórn“ og sagði, að stuðn- ingsmenn hans væru „hækjur". Útvarpið sagði, að uppreisnar- menn mundu endurvekja þjóð- ernishyggju í Bólivíu og að Bar- beri f.v. ráðherra væri „óumdeil- anlegur foringi" þeirra. Hann mun hafa verið búsettur i Paraguay. Landstjórinn í Santa Cruz, Her berto Castedo, leitaði hælis i ná- lægri stöð flughersins og sagði i simviðtali, að flugvélar flughers- ins flygju yfir Santa Cruz til þess að „sýna þeim f tvo heimana“. Báðir hóparnir, sem stóðu að uppreisninni, klofningshópurinn úr Þjóðbyltingarhreyfingunni (MNR) og Sósialistiski falangistaflokkurinn (FSB) studdu Banzer þegar hann brauzt til valda á ágúst 1971 eftir stutt borgarastrið, sem varð til þess, að vinstrisinnaður forseti, Juan Jose Torres, hrökklaðist frá völdum. Giscard í kafi Brest, 7. nóv. AP. VALERY Giscard d’Estaing Frakklandsforseti fór frá Brest I dag I sólarhringssigl- ingu f kjarnorkukafbátnum Terrible. Terrible er annar kjarn- orkubátur Frakka og er búinn kjarnorkueldflaugum. Sex slíkir bátar eru ráðgerðir. Veginn úr launsátri Buenos Aires, 7. nóvember. PÚLITlSKIR öfgamenn virtu að vettugi lög um umsátursástand i Argentinu f dag, réðu liðsforingja af dögum, unnu spellvirki og stóðu fyrir árásum. Victor Lopez majór var skotinn til bana þegar hann fór til vinnu sinnar f Santa Fe. Hann var myrt- ur með kúlu úr vélbyssu, sem skotið var úr húsi handan göt- unnar. Hermaður, sem var f för með majórnum, særðist. Þar með hafa sjö liðsforingjar verið ráðnir af dögum sfðan hótað var að myrða liðsforingja til að hefna fallinna skæruliða. Sprenging við þinghús Quito, 7. nóv. AP. TVEIR særðust þegar sprengja sprakk I dag fyrir utan þinghús Ecuador þar sem fulitrúar rfkis- stjórna Bandaríkjanna og Suður- Amerfkurfkja ræða um að aflétta refsiaðgerðum gegn Kúbu. Sprengjan sprakk á lóð sendi- ráðs Bólivíu gegnt þinghúsinu. Á þessu svæði hefur verið krökkt af leynilögreglumönnum og öðrum öryggisvörðum siðan samtök and- stæðinga Castros í Venezúela og Miami hótuðu herferð gegn af- námi refsiaðgerðanna. Norðmenn úthluta olíuleitarleyfum Æ „Obreytt stefna,” segir Kissinger

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.