Morgunblaðið - 08.11.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.11.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. NÖVEMBER 1974 25 Skák eftir JON Þ. ÞOR ÞRETTÁNDA skák þeirra Karpovs og Kortsnojs varð 96 leikir og voru kepp- endurnir því báðir þreyttir þegar sú 14. hófst. Skákin ber öll merki þessarar þreytu; tefld var frönsk vörn og fylgdi skákin hefð- bundnum leiðum upp- skipta og þegar 30 leikjum hafði verið leikið var ekki um annað að ræða en semja jafntefli. Hvftt: Karpov Svart: Kortsnoj Frönsk vörn. I. e4 — e6, 2. d4 — d5, 3. Rd2 — c5, 4. exd5 — exd5, 5. Rgf3 — Rc6, 6. Bb5 — Bd6, 7.0-0 — cxd4, 8. Rb3 — Rge7, 9. Rbxd4 — 0-0. 10. c3 — Bg4, 11. Da4,— Bh5, 12. Bd3 — Bc5, 13. Hel — h6, 14. Be3 — Bb6, 15. h3 — Dh6, 16. Be2 — Hfe8, 17. Hadl — Df6, 18. Rh2 — Bxe2, 19. Hxe2 — Rxd4, 20. Bxd4 — Dc6, 21. Dxc6 — bxc6, 22. Hdel — Bxd4, 23. cxd4 — Kf8, 24. Rf3 — Rg6, 25. g3 — Hxe2, 26. Hxe2 — f6, 27. Kfl — Hb8, 28. Hc2 — Hb6, 29. Ke2 Ha6, 30. b3 — Ke7, jafntefli. t 15. einvígisskákinni var tefld Réti byrjun og fékk Kortsnoj heldur betri stöðu út úr byrjuninni, en allar tilraunir hans til þess að tryggja sér varanlegt frumkvæði strönduðu á öruggri vörn Karpovs. Skákin fór í bið eftir 46 leiki, en ekki þótti kepp- endum þörf á að leika nema einn leik í viðbót, er þeir tóku aftur til við skák- ina, svo augljóst var jafn- teflið. Hvftt: V. Kortsnoj Svart: A. Karpov Réti byrjun. 1. Rf3 — d5, 2. g3 — Rf6, 3. Bg2 — Bf5, 4. c4 — c6, 5. cxd5 — cxd5, 6. Db3 — Dc8, 7. Rc3 — e6, 8. d3 — Rc6, 9. Bf4 — Be7, 10. 0—0 — 0-0, 11. Hcl — Bg6, 12. Re5 — Rd7, 13. Rxg6 — hxg6, 14. h4 — Rc5, 15. Ddl — Dd8, 16. d4 — Rd7, 17. e4 — Rb6, 18. e5 — Hc8, 19. Bh3 — a6, 20. Kg2 — Rc4, 21. b3 — Ra3, 22. Ra4 — Rb4, 23. Dd2 — b5, 24. Rc5 — Bxc5, 25. dxc5 — Rc6, 26. Hfel — d4, 27. Bg4 — Da5, 28. Dxa5 — Rxa5, 29. Bd2 — Rc6, 30. Bf3 — d3, 31. He3 — Rc2, 32. Hxd3 — Rxe5, 33. Hd6 — Hxc5, 34. Be4 — Hfc8, 35. Hdl — Rc6, 36. Bg5 — a5, 37. Hd7 — R6b4, 38. Hb7 — Rd5, 39. Bxd5 — exd5,40. Be7 — H5c7, 41. Hxc7 — Hxc7, 42. Bd8 — Hd7, 43. Bxa5 — d4, 44. a4 — bxa4, 45. bxa4 — Ha7, 46. Bb6 — Hxa4, 47. Kfl — jafntefli. 1 \mnRCFRLDHR ( mnRKHfl VÐHR Rafmagnsgítar með magnara til sölu. Upplýsingar í síma 23740 kl. 5:30 — 7:00. Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum söluskatti fyrir júlí, ágúst og september 1974, svo og öllum eldri söluskatti, sem lagður hefur verið á gjaldendur í Kópavogi en er enn ógreiddur. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar án frekari aðvörunar. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Hjúkrunarkonur! Aðalfundur Reykja víkurdeildar H.F.Í. LA UGA VEGI 37 OG LA UGA VEG/ 89 Opið til hádegis laugardag verður haldinn í Domus Medica mánudaginn 18.1 1 '74 kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosningar. 3. Lilja Ólafsdóttir deildarfulltrúi o.fl. kynna Rauðsokkahreyfinguna og ræða um kvennaárið 1975. Stjórn Reykjavíkurdeildar H.F.Í. Hafið þér verðskyn? Eða berið þér aldrei saman verð og gæði jafnvel þó kaupin nemi hundruðum þúsunda? Hjá okkur fáið þér vönduð og falleg sófasett og um leið ódýrari en annars staðar. OPIÐ TIL KL. 10 I KVOLD ai. usciacinoi Sími - 22900 Laugavegi 26 Sími - 21030 Reykjavík í dag er sídasíi endurnýiunardagurinn, 46,000.000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.