Morgunblaðið - 08.11.1974, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.11.1974, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. NÖVEMBER 1974 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn '|K 21.marz.—19. apríl Þú ert sem stendur f dáiftið erfiðri að- stöðu og virðist ekki geta gert upp þinn hug. Þá er ekki um annað að ræða en brjóta heilann og gera sfðan það, sem skynsemin býður. Nautið 20. apríl — 20. maí Um þessar mundir er ýmislegt f deigl- unni, sem þú ert í vafa um, hvernig eigi að taka á. Það mun þó leysast átakalitið. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Jákvæð staða Merkúr bendir til, að tekið sé að létta til f sálinni — og var ekki vanþörf á. k/fej Krabhinn 21. júní — 22. júlí Góður dagur fyrir viljasterka krabba, sem kunna að fylgja eftir ávinníngi, sem gæti rekið á f jörurnar. Ljónið m 23. júlí — 22. ágúst Einhver spenna gerir vart við sig í einka- Iffinu. Drottnunargirni leysir hana ekki, nema sfður sé. Gættu að þvf. m Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þú ert að velta fyrir þér verki en það gengur ekki eins og skyldi. Þó má búast við, að það fari að lagast. I Vogin P//,ra 23. sept. ■ 22. okt. Skammdegismyrkur skyldi ekki lama sálarlffið um of. Þótt margt hafi gengið á undanfarið er nú allt á réttri leið. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Veður nokkuð válynd f dag og þú virðist þinnar eigin gæfu smiður. Keyndu að velja réttu leiðina. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Gætni þarf að sýna f flestum hlutum, ekki hvað sfzt í umgengni við ýmsa vini þína, sem þú hefur sýnt hrokagikkshátt upp á sfðkastið. m Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú getur orðið að liði í dag og ættir ekki að draga af þér, enda full þörf á liðsinni þfnu. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Nú skaltu reyna að slaka á! Og reyndu líka að hugsa áður en þú talar. Þú ert f þann veginn að ganga fram af umhverf- inu. ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Metnaðargirndin má ekki gagntaka þig svo gersamlega, að þú missir sjónar á Öðrum verðmætum, sem varanlegri eru. X-9 SMÁFÚLK Jæja, kennari, hvað finnst þér Þetta var þúsund króna um þetta? — Ulla! kennslustund! KOTTURINN FELIX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.