Morgunblaðið - 08.11.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.11.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. NÖVEMBER 1974 ÁRIMAO HEILLA OAC BOK 1 dag er föstudagurinn 8. nóvember, 312. dagur ársins 1974. Árdegisflóð f Reykjavík er kl. 00.41, sfðdegisflóð kl. 13.13. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 09.32, sólarlag ki. 16.50. Á Ákureyri er sólarupprás kl. 09.29, sólarlag kl. 16.23. (Heimild: Islandsalmanakið). Þetta hefi ég talað við yður, meðan ég var hjá yður, en huggarinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, hann mun kenna yður allt, og minna yður á allt, sem ég hefi sagt yður. Frið læt ég eftir hjá yður, minn frið gef ég yður; ekki gef ég yður eins og heimurinn gefur. (jéh. 14, 25—27). Nýiega var greint frá þvf f fjölmiðlum, að sýningum á „Ertu nú ánægð, kerling?" væri að Ijúka f Þjóðleikhúsinu, en vegna mikillar aðsóknar að undanförnu hefur verið ákveðið að hafa nokkrar sýningar á leiknum til viðbótar. Gullbrúðkaup eiga á morgun, 9. nóvember, Jóna Guðrún Þórðar- dóttir og Sigurjón Jóhannsson vélstjóri, Skeggjagötu 6, Reykjavík. Þau taka á móti frændfólki og vinum í Nýja-Bæ, Síðumúla 34 milli kl. 3—7. f BRIDC3E Hér fer á eftir spil frá leik milli Svíþjóðar og Ungverjalands í Evrópukeppni unglinga, sem fram fór fyrr á þessu ári. Norður: S D-9-3 H D-5-3 T 9-8-4 L K-8-7-6 Vestur: S K-7-2 H K-9-8 T Á-D-l 0-6-5 LD-9 Austur: S Á-G-10-8-4 H G-10-7-4 T K-G-2 L 2 Suður: S 6-5 H Á-6-2 T 6-3 LÁ-G-10-5-4-3 Sænsku spilararnir, sem urðu Evrópumeistarar, þóttu mjög harðir í sögnum og er þetta spil gott dæmi um það. Við annað borðið sátu þeir A V og þar gengu sagnir þannig: N — A — S — V P 1 s 21 21 P 2h P 4 h Suður lét út tígul 7 og þar sem sagnhafi svínaði spaðanum rétt þá vann hann spilið, því hann gaf 2 slagi á tromp og einn á lauf. Við hitt borðið sátu sænsku spilararnir N—S og þar gengu sagnir þannig: N — A — S V — P P 31 3t P 3 s Allir pass Vafalaust hefur 3ja laufa sögn suðurs orsakað að A—V náðu ekki úttektarsögn, en sagnhafi fékk 10 slagi. Sænska sveitin græddi 7 stig á spilinu, en leiknum lauk 70:42 fyrir Svíþjóð. Níræð er f dag, 8. nóvember, Hólmfríður Björnsdóttir frá Nesi f Loðmundarfirði, nú til heimilis að Álfheimum 52, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Templara- höllinni við Eiríksgötu á afmælis- daginn kl. 16—19. Skagfirðingafélagió í Reykjavík heldur aðalfund sinn í félagsheimilinu Þinghóli í Kópavogi sunnu- daginn 10. nóvember kl. 14.30. CENCISSKRANINC Nr. 202 - 7. nóvember 1974. Skrág frá Eining Kl. 13,00 Kaup Sala 9/10 1974 1 tíanda ríkjadollar 1 17, 70 1 18, 10 5/11 - 1 Ste rling spund 276, 20 277,40 7/11 - 1 Kanadadollar 119, 25 119,75 * - - 100 Danskar krónur 1988,55 1997,05 * - - 100 Norðkar krónur 2148, 90 2158, 00 * - - 100 Sænskar krónur 2715, 10 2726, 60 * - - 100 Finnsk mörk 3137,35 3150,65 * - - 100 Franskir frankar 2518, 20 2528, 90 * 6/11 - 100 Belg. frankar 309, 80 311,10 7/1 i - 100 Svissn. frankar •118 3, 10 4200, 90 » - - 100 Gyllini 4491, 30 4S 1 0, 40 ♦ - - 100 V. - F>ýzk mörk 4617. 3 S 4636, 95 * - - 100 Lfrur 1 7 , 11 17,80 * - - 100 Aueturr. Sch. f.48, fT 650. 80 * '7'1 - 100 Eflcudofl 407, r'r >- 9, 90 - - 100 Peaeta r 20S, 4=i 20h, 3S 7/11 - 100 Yen 39, /n 30, 11 * 2/9 - 100 Reikningflkró nur- Vöruflkiptalönd 90, -u ; 09, H 9/10 * 1 Brt* ReikningfldoLar- Vöruakiptalönd yting frá erfusiu flkrán 11t ’> Ingu. 1 ’ •<, 10 ást er . . . ^•2¥ að syngja henni lof og dýrð. TM Rtg. U.S. Rol. Off.—All righlt rettrved (r> 1974 b» Lot Angclet Timet Vikuna 8.—14. nóvem- ber verður kvöld-, helgar- og næturþjón- usta apóteka í Reykjavík í Laugavegsapóteki, en auk þess verður Holts- apótek opið utan venju- legs afgreiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar pema sunnudag. Kópavogsapótek er opið aila daga til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið kl. 9—12, en lokað á sunnudögum. Steinþór Marinó Gunnarsson opnaði málverkasýningu f Mocca- kaffi á þriðjudag, þar sem hann sýnir 28 olfumálverk og relief- myndir. Þetta er sjötta sýning Steinþórs Marinós hér á landi, en auk þess hefur hann tekið þátt f samsýningum og tvisvar sýnt erlendis. — Sýningin verður opin f hálfan mánuð. IKRDSSGÁTA 1 ■ i ■ " 12. H >> ■ IV Lárétt: 1. umrót 6. þjóta 8. sér- hljóðar 10. annars 11. svertingja 15. leit 16. segir kýr 17. ólar Lóðrétt: 2. 2 eins 3. komum við 4. svalt 5. ilát 7. særðar 9. keyrðu 11. sníkjudýr 13. maðki Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1. lalla 6. fáa 8. tó 10. ek 11. aðstoða 12. gá 13. ár 14. ana 16. andaðir Lóðrétt: 2. af 3. lautina 4. lá 5. stagla 7. skarar 9. óða 10. eða 14. AD 15. áð. Fulltrúi Billy Grahams talar í kvöld Þýzkur ræðumaður Rev. Werner Burklin, formaður fram- kvæmdanefndar Eurofest 1975, sem er alþjóðlegt unglingamót haldið í Brússel á næsta ári á vegum dr. Billy Graham, talar hjá Hjálpræðishernum í kvöld kl. 20.30. Guð þarfnast þinna handa! GÍRÓ 20.000 HJ/iLPA RSTOFNLN T KtRKJLNSAR \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.