Morgunblaðið - 08.11.1974, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.11.1974, Blaðsíða 15
MÖRGUNBLAÐÍÐ, FÖSTÚDAGUR 8. NÓVÉMBÉR 1974 15 10 lesta bátur m.b. Hringur Sl 34. Báturinn er nýsaumaður. Nýupptekin vél 108 ha Perkings. Hann er búinn 3 rafmagnsrúllum, Þingeyrar línuvindu, svo og Sailor talstöð og Simrad dýptarmæli. Rafbúnaður allur nýr. Til afhendingar strax. Fiskiskip, Austurstræti 14, 3 hæð, simi 22475, heimasími 13742. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS SALA Námskeið í sölu hefst mánudaginn 11 nóvember n.k. Fjallað verður um söluráða, markaðsrannsóknir, meginatriði, sem ráða ákvörðunum varðandi afurðaeiginleika, verð, dreifileiðir, auglýsingar,' söluménnsku og samningu áætlana um söluaðgerðir. Á undanförnum áratugum hafa átt sér stað miklar tæknibreytingar sem leitt hafa til aukinna framleiðsluafkasta. Þetta gerir auknar kröfur til sölastarfseminnar. Æfiskeið vara er sífellt að styttast, þannig að hanna þarf nýjar vörur! ríkari mæli en áður, ef ætla á fyrirtækjum að halda lífi. Námskeiðinu er ætlað að auka hæfni manna til að glíma við þessi og önnur skyld vandamál á sölusviðinu. Námskeiðið verður haldið i húsakynnum Bankamannaskólans, Lauga- vegi 103 og stendur yfir mánud. 11. nóv. og þriðjud. 12. nóv. kl. 15.30—19.45, miðvikud. 13. nóv. og fimmtud. 14. nóv. kl. 1 3.30—1 9.45. Leiðbeinandi er Brynjólfur Sigurðsson lektor. TENGSLUN („public relations") Námskeið í tengslun hefst föstudaginn 1 5. nóvember n.k. Fjallað verður um eftirfarandi: Hvað er tengslun og hvaða tilgangi þjónar hún? Hver á að sjá um tengslunina og hvað má hún kosta? Blaðamannafundir, fréttatilkynningar, bæklingar, sýning vöru, ýmiss hjálpargögn við Tengslun; Fyrirtækið og félagasamtök þar sem samtök atvinnulífsins, fyrirtækið og stjórnvöld. Jákvætt viðhorf almennings til fyrirtækisins hefur mjög mikla þýðingu nú á dögum, þar sem ætla má, að söluhvetjandi aðgerðir hafi þá enn meiri áhrif en ella. Leitast verður við að hafa námskeiðið mjög hagnýtt. Námskeiðið verður haldið i húsnæði Bankamannaskólans, Laugavegi 1 03 og stendur yfir föstudaginn 1 5. nóv. kl. 1 5.30—1 9 og laugard. 16. nóv. kl. 9.15 — 1 2.Leiðbeinandi er Ólafur Sigurðsson blaðafull- trúi. Aukin þekking — Arðvænlegri rekstur. Þátttaka tilkynnist i síma 82930. Þakkarávarp Ég þakka vinar- og hugarþel mér sýnt á afmælisdaginn minn. Börnum minum og barnabörn- um þann heiður, sem þau sýndu mér á þessum degi. Guð blessi ykkur öll. Valgerður Bjarnadóttir frá Hreggstöðum. ^VÞE|R rukb umsKiPim SEm n RUCLVSB i Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands í sambandi við 60 ára afmæli Hafsteins Björns- sonar, verður skyggnilýsing í Háskólabíó, laugardaginn 9. nóvember kl. 14. Aðgöngu- miðar seldir í Garðastræti 8 fimmtudag og föstudag frá kl. 1 5 — 1 9. (Afgangur seldur við innganginn). Fleiri sólargeislar Lægra verð! Þrátt fyrir a/þ/óð/ega verðbó/gu hefur okkur tekist að lækka verðið á sólargeislanum frá Flórída. Fáið yður TROPICANA í fyrramálið. Það kostar minna en áður. SÓL HF. NIÐRI Espigerði 2 Seljum um þessar mundir síðustu ibúðirnar i háhýsinu ESPIGERÐI 2 (Stóragerðissvæðinu). Hér er um að ræða óvenju vandaðar ibúðir með 3—6 svefnherbergjum (innanmálsstærðir 1 20—145 ferm.). Allar ibúðirnar eru á tveimur hæðum samkvæmt meðfylgjandi teikningu, sem sýnir eina gerð ibúðanna. íbúðirnar verða afhentarum n.k. áramót. Fullfrágengin sameign innifelur m.a. : frágengin lóð og bílastæði : fullkomið vélaþvottahús og stórar geymslur : húsvarðaríbúð : fundarherbergi : sólsvalir á þaki hússins Þetta eru tilvaldar eignir fyrir fólk sem vill fá sér vandaðar íbúðir á einum besta stað i bæn- um. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni Grettisgötu 56 (ekki í síma)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.