Morgunblaðið - 08.11.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.11.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1974 Verslun — söluturn Til sölu er söluturn á besta stað í bænum. Áhugamenn skrifi til Morgunblaðsins fyrir 13. þ.m. merkt: Söluturn 6542. Einbýlishús til sölu Tilboð óskast í fasteignina Hólavegur 3 7, Sauðárkróki, sem er nánar tiltekið 127 fm, með innbyggðum bilskúr. Tilboðin óskast send fyrir nóvemberlok n.k. til Skúla J. Pálmasonar, hrl., Sambandshúsinu, Reykjavík, eða Loga Guðbrandssonar hrl., Túngötu 5, Reykjavík. Nánari upplýsingar á Sauðárkróki gefur Helgi Rafn Traustason, kaupf. stj. Réttur er áskilinn til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sauðárkróki, 4. nóv. 1 974. Við Kaplaskjólsveg Til sölu er 3ja herbergja endaíbúð á annarri hæð í blokk. íbúðin er með 2 svölum, mjög rúmgóð, 92 ferm., sem skiptast í stóra stofu, 2 svefnherbergi, salerni, eldhús með borðkrók og gang. íbúðin er sérstaklega skemmtileg innrétt- uð. Jón Gunnar Zoega /ögfræðingur Vesturgötu 2, sími 27105. Raðhús — Seltjarnarnesi á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. Tvöfalt gler ísett — allar útihurðir. Fullfrágeng- ið að utan. Múrað og málað. Lóð sléttuð. Einangrun — ofnar og allt til miðstöðvalagna fylgir. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4A, símar 21870 og 20998. Eskihlíð — Kleppsvegur Til sölu 4ra herb. 120 fm. íbúð á 2. haeð við ESKIHLlÐ, geymsla, þvottaherb. o.fl. ! kjallara. LAUS FLJÓTT við gott tilboð. EINNIG TIL SÖLU SÉRLEGA VÖNDUÐ 4ra herb. íbúð á 3ju hæð við KLEPPSVEG. LAUS STRAX. íbúðin er hol, saml. stofur, tvö stór svefnherb. st. eldhús með borðkrók, gott þvottaherb. inn af eldhúsi, flísalagt bað, góðir skápar, harðviður i holi, teppi ca. 14 fm. sér- geymsla í kjallara og sameiginlegt þvottaherb. o.fl. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, HAFNARSTRÆTI 11. Símar 20424 — 14120 heima 85798 — 30008 Glæsileg endaíbúð Ný 5 herb. vönduð íbúð á 8. hæð að Þver- brekku 2, Kópavogi. Þvottahús á hæðinni. Þrennar svalir. Aðstaða fyrir saunabaðstofu í húsinu. SKIPA & FASTEIGNA- MARKAÐURINN fldalstrætí 9 Midbæjarmarkadinum sini 17215 heimasimi 82457 I smíðum 77/ sölu eru 2ja og 4ra herbergja íbúðir í 3ja hæða sambýlishúsi við Blikahóla í Breiðholti. Seljast tilbúnar undir tréverk, húsið frágengið að utan, sameign inni fu/lgerð og lóðin frágengin að mestu og þar á meða/ malbikuð bílastæði. BHskúr eða bílskúrsréttindi. Beðið eftir Hús- næðismálastjórnar/áni kr. 700 þúsund. Teikning á skrifstofunni. Hagstætt verð. íbúð- irnar eru tilbúnar til afhendingar Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4. Sími: 14314. Til sölu 6 herb. íbúð á 5. hæð í Efra-Breiðholti. 3 svalir. Fallegt útsýni. HAG- KVÆM GREIÐSLUKJÖR. 4ra herb. íbúð í Breiðholti, ekki alveg fullgerð. HAGKVÆM GREIÐSLUKJÖR. Verzlunarhúsnæði (Kjötbúð) í Vesturborginni. Skipti á 2ja herb. íbúð kemur til greina. Verzlunarhúsnæði í smlðum i Kópavogi, Miðbæjar- framkvæmdir. íbúðir, raðhús og einbýli í smíðum. Hæð og ris Stórglæsileg eign á Teigunum, efri hæð og rishæð, ásamt bil- skúr. Skipti á einbýli eða minni eign kemur til greina. 33510, 'l L 85650, I 85740. * ÍEIGNAVAL ! Suðurlandsbraut 10 ^ j FASTEIGN ER FRAMTlÐ 28888 í Vesturborginni - 3ja herb. rúmgóð íbúð á 3. hæð. Laus fljótlega 2ja herb. ibúð á 1. hæð. í Fossvogi 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Mjög vandaðar innréttingar. í Fossvogi 2ja herb. ibúðir, þar af ein laus nú þegar. Við Hraunbæ 3ja herb. íbúð á 3. hæð Við Hraunbæ 3ja herb. ibúð með einu herb. i kjallara. Við Völvufell fullklárað raðhús á einni hæð, um 1 30 ferm. Vandaðar innrétt- ingar. Við Rjúpufell raðhús um 1 30 fer'm. selst fok- helt með gleri og frágengið að utan. Við Vesturberg Vönduð 4ra herb. ibúð. Sameign frágengin, þ.m. malbikuð bila- stæði. Laus fljótlega. Við Dvergabakka 3ja herb. vönduð ibúð, sameign fullkláruð, þ.m. malbikuð bíla- stæði, ræktuð lóð. Við Arahóla 4ra herb. ibúð rúmlega tilbúin undir tréverk. Gott útsýni. Bil- skúrsréttur. Við Dúfnahóla 5 herb. ibúð tilbúin undir tréverk og málningu. Til afhendingar nú þegar. AOALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarsímí 82219. 26600 Ný söluskrá er komin út, í henni er að finna allar helztu upplýsingar um þær fasteignir, sem við höfum á söluskrá. Lítið við og fáið eintak, eða hringið og við póstleggjum skrána um leið. — Nú sem áður, eröruggasta fjárfestingin í fasteign. Fasteignaþjónustajn Austurstræti 1 7 Sími: 2-66-00. 26200 TILSÖLU Við Eskihlíð Fjögurra herbergja ibúð á 2. hæð í góðri blokk. (búðin er tvær samliggjandi stofur, tvö svefnherbergi, hall, skápa- gangur, eldhús og baðherbergi. 120 fm. í kjallara er geymsla og stórt berbergi. Teppalagður stiga- gangur. Gott tvöfalt verk- smiðjugler. Raðhús við Hrisateig Stórt 8 herbergja raðhús á tveim hæðum og kallara. Samt. 198 ferm. Bílskúrs- réttur. Góð eign. Parhús við Sörlaskjól 6 herbergja parhús, ca. 1 70 fm. á tveim hæðum og kjallara. Stór bilskúr. Ágætt útsýni yfir sjóinn. Við Grenimel Tvær ibúðir. Efri hæð, 6 herbergi ca. 200 fm. Risibúð 3 herbergi ca. 1 30 fm. Stór bilskúr. Raðhús við Laugalæk Skemmtilega innréttað rað- hús, 9 herbergi, 210 fm. Stór bilskúr. Góð eign. Við Flókagötu Efri hæð og ris. Á efri hæð er þokkaleg fjögurra herb. ibúð. í risi eru tvö litil herbergi. Við Hraunteig Jarðhæð, 3 herbergi og eld- hús ca. 90 fm. Snotur ibúð. Losnar i marz n.k. Einbýlishúsalóðir Tvær einbýlishúsalóðir á Seltjarnarnesi 861 fm og 967 fm. Fallegur staður. Tilboð. Höfum kaupendur að einbýlishúsum, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja ibúðum á stór-Reykjavikursvæðinu og á Seltjarnarnesi. FASTEIGMSALM morgiiivblabshCsimj Óskar Kristjánsson kvöldsfmi 27925 MALFLIITOI.WSSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson 26200 —I smíðum— BREIÐHOLT III: Eigum eftir eina 2ja herb. íbúð í 8 hæða blokk að Krummahólum 4. íbúðin, sem er á 6. hæð, selst tilbúin undir tréverk og málningu, sameign hússins fullgerð. Bílageymsluréttindi fylgja. Áætlað verð. 2.740 þús. Útb. við samn- ing. 500 þús. Eigum einnig aðeins eftir tvær 3ja herb. íbúðir á 7. hæð í sama húsi. Áætlað verð: 3.250 þús. Útb. við samning: 500 þús. Bílgeymsluréttindi fylgja. Byggjand: MIÐAFL H/F. BREIÐHOLTII: Eigum eftir tvær 4ra herb., 1 21 fm. endaíbúðir í 6 íbúða stigahúsi við Engjasel 29. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, sameign hússins að mestu fullgerð. Áætlað verð: 4.400 þús. Hægt að fá keypta fullgerða bifreiðageymslu. Útb. við samning: 500 þús. Byggjandi: BIRGIR R. GUNNARSSON S/F. Fasteignaþjónustan Austurstræti 1 7 ^ Sími: 2-66-00. Til sölu 2ja herb. íbúðir við Asparfell, Gaukshóla, Álftamýri, Gautland og Gullteig. Grettisgata Mjög vel útlítandi íbúð með tvöföldum bilskúr. Ránargata 3ja herb. kjallaraibúð, litið niður- grafin, með sér inngangi , i mjög góðu standi. Dvergabakki 3ja herb. ibúð. Maríubakki 3ja herb. mjög vönduð ibúð. Lundarbrekka 3ja herb. sem ný ibúð. Nýbýlavegur 4ra herb. séribúð um 1 20 ferm. Hofteigur 4ra herb. ibúð, litið undir súð. Háaleitisbraut 4ra herb. sér jarðhæð. Hraunbær 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Hlut- deild fylgir i minni íbúðum. Bugðulækur 5 herb. ibúð á miðhæð. Æskileg skipti á minni íbúð á Teigum eða i Túnum. Fálkagata 5 herb. vönduð ibúð. FASTEIGNASALAN Ægisgötu 10. 2. hæð. Sími 18138.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.